Morgunblaðið - 20.05.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.05.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 20. MAÍ1979 3 Stínga okkur af í kolmunnaveiðum Norðmenn og Færeyingar: íslenzku skipin of kraftlítil >ÞAÐ þýðir ckkort fyrir okkur að vcra að þessu mcð þessum Kræjum. Ví fáum ckki ncitt mcðan Norðmcnn mokfiska. Þcir cru alveu búnir að stinga okkur af í kolmunnavciðunum og FærcyinKar cru að gera það líka.“ sajfði Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri á Jóni Kjartanssyni. er Mbl. ræddi við hann á Eskifirði í KærmorKun. cn þá kom Jón Kjartansson heim frá kolmunnavciðum við Færcyjar vcjfna bilunar. „Við íslendini;ar érum með of kraftlítil skip 0(j lítil veiðarfæri til -að jjeta stundað þessar veiðar með einhverjum áranjiri," safjði Þor- steinn. „Kolmunninn er farinn að halda sig svo hátt uppi í sjónum, að við ráðum ekkert við hann með okkar tækjum." Þorsteinn sanði, að Norðmenn stunduðu kolmunnaveiðarnar á nýjum, sérsmíðuðum skipum, sem væru stór og kraftmikil 0(; (jætu haft stór troll. „Þetta litla sem við (íátum kroppað var hrein hörmung og þá feni;u Norðmennirnir tífald- an afla á við okkur í to(ji.“ Sagði Þorsteinn að nú væru Færeyin(;ar að láta smíða þrjú skip til kol- munnaveiða. „Á meðan þetta Kerist er neitað um jeyfi til kaupa á kolmunnaskipi til íslands. É(j tel þaö ekki fráuantjssök að fá eitt svona skip meðan alltaf er verið að flytja inn skuttonara, sem menn telja þó komið meira en nó(í af,“ sai;ði Þorsteinn. Þorsteinn sagði ólíkle);t að hann færi aftur til kolmunnaveiða til Færeyjar, þe(;ar búið er að (;era við spilvélina, sem bilaði í Jóni Kjartanssyni. „Ætli é(; reyni ekki við kolmunnann hérna heima," sat;öi hann. „Hann hefur hint;að til verið viðráðanlegur fyrir okkar vörpur í júní og júlí og vonandi fer hann ekki að haga sér eins ok við Færeyjar, því þá ráðum við ekkert frekar við hann hér en þar.“ „Annars hef ég áhuga á að fá leyfi til að athuga með veiðar á ttulllaxi út af Suðvesturlandi," saj;ði Þorsteinn. „Þessi skip, sem Færeyint;ar eru að láta smíða fyrir kolmunnann, ætla þeir líka að búa út fyrir veiðar á Kulllaxi, sem þeir Þorstcinn Kristjánsson í brúnni á Jóni Kjartanssyni se(ya að sé lostæti til manneldis ok í mjö(; háu verði. Það hefur mikið orðið vart við gulllax í djúpinu úti af suðvestur- horninu ok ét; man, þe(;ar é(; var á togara, að við fent;um stundum full troll af KolHaxi, sem var öllum hent út aftur.“ VorfuKÍarnir hafa átt í erfiðleik- um að undanförnu vc«na kuida cn minna rask hcfur orðið í búskap bjarttfuKÍanna. Fýllinn byrjaði að verpa um síðustu hclgi ok svart- fuKÍinn hcfur rétt tckið við sér cn þó cr hann nokkrum dÖKum sfðar í varpinu cn vcnjulcKa. Þessa mynd tók SÍKurKcir í Eyjum af svart- fuKÍi við ckk sitt. Sauðburður í Mý- vatnssveit stend- ur sem hæst — og allar skepn- ur eru í húsi Frá (réttaritara Mbl. í MývatnHHveit, Kristjáni ÞórhallHHynl, 19. maf. MENN hér í Mývatnssveit eru alveK róleKÍr fyrir síkí ok risi þar sem kvikan fór öll norður en hins veKar beinist öll athyKÍi að sauð- burði ok tíðarfarinu. Sauðburður stendur nú sem hæst ok aliar skcpnur í húsi, meira að seKja Keldfé. Snjór er yfir öllu en í daK. iauKardaK. er veðrir ákafleKa fallcKt. heiðskírt ok hiti um frostmark rétt yfir hádaKÍnn en um leið ok sól tekur að halla ræður frostið aftur rfkjum. Menn hér í Mývatnssveit bera ástandið nú mikið saman ví ástandiö 1949 en þá var ekki farið að sleppa fé út fyrr en um hvíta- sunnuna, 6. júní. En ég tel ástand- ið nú sé mun verra þar sem nú hefur ekkert náð að þiðna. Það er þó bót í máli, að nægilegt fóður er í sveitinni. Nokkuð hefur borið á því, að þröstur leiti í hús og heyrt hef ég að hann hafi drepist er hann flaug á glugga í leit að skjóli. AUUI.YSINGASÍMINN KR: 22410 JM*rðuni>l«bib Æiiiarou ut í sumar? í 24 ár hefur fólk mælt meö losta del 00I Torremolinos Benalmadena Beztu gistlstaölrnir — menntandl kynnlsferöir — golf — frábærlr alþióölegir matsölustaöir — fjölbreytt skemmtanalíf. Utsýnarþjónusta. Verö frá kr. 136.200 i 2 vikur Brottfarardagar: Júní: 1.. 8., 22., 29. Júlí: 6., Sept: 7.. 14., 21. Okt: 5. Lignano — Sabbiadoro Töfrar ítalíu eru engu líkir — Lignano Sabbiadoro — baöstaöurinn sem uppfytlir öll skilyröi feröamannsins um ánægjulegt sumarleyfi — takiö börnin meö ~ barnagœzla undir stjórn íslenzkrar fóstru. Verö frá kr. 147.400 í 2 vikur Brottfarardegar: Maí: 26. Júní: 17. Júlí: 1., 8.. 15.. 22., 29. Ágúst: 5.. 12., 19., 26. Sept: 2.. 9. — því aö þaö er alveg frábær ferö og sú langódýrasta á markaðnum miðað viö gæöi. Loftbrúin — 250 sæta DC8 þota er þægileg- asti og ódýrasti ferðamátinn. Dag- flug. 4 m. fjölskylda sparar meira en milljón í Útsýnarferð. Júgóslavía Portoroz/Porec Náttúrufegurö Júgóslavíu er rómuö — aöbúnaöur á glstistööum :• Útsýnar frábær — stór og björt herbergi — mjög góöur matur — | íþróttaiökendur finna hér beztu fáanlega aöstööu — heilsuræktarmiö- s stöö í Portoroz. Portoroz: Verö frá 189.500 í 2 vikur moö fæói Brottfarardagar: Júní: 3.. 24. Júlí: 1., 8., 15.. 22.. 29. Ágúst: 5., 12.. 19., 26. Sept: 2.. 9. Poroc: Vorö frá kr. 210.100 ( 3 vikur moö fæöi Brottfarardagar: Júní: 3., 24. Júlí: 15. Ágúst: 5., 26. Vouliagmeni Hér linnum við Vesturlandabúar .Rætur" okkar í frumsögu menningar og lista — heimspeki og lýöræðisskipulagi — Vouliagmeni — bezti baóslaöur Grikklands í nágrennl Aþenu. Slguröur A. Magnússon. aöalfararstjóri Útsýnar í Grlkklandl er tróóastur Islendinga um sögu og menningu Grikkja. Verð frá kr. 209.000 í 2 vikur Brottfarardagar: Mai: 17. Júní: 6., 27. Júlí: 18. Ágúst: 8.. 29. Sept: 12. Costa Brava E Lloret de Mar A Costa Brava fáiö þiö mest fyrir feröasjóöinn — Einn ódýrasti og glaöværasti baöstaöur Spánar — góö baöströnd — beztu gististaöirn- Útsýnarþjónusta. Vorö frá kr. 153.200 í 2 vikur Brottfererdogar. Maí: 29. Júní: 19. Júlí: 10, 31. Ágúst: 21. Sept: 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.