Morgunblaðið - 20.05.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAI1979
11
IAL1AS
Kr. 30.000.000.00 útborgun: fasteignasala
Höfum kaupanda sem er reiöubúinn aö greiöa 22
ofangreinda fjárhæö á 6 mánuðum fyrir nýlega V77/(| A|
sérhæð meö bílskúr á Reykjavíkursvæðinu. Hærri U** ■ * ■
greiðslur fyrir rétta eign. Rýming eftir samkomulagi.
Guömundur Reykjalín, viösk.fr.
LMIAS
Eigendur sumarbústaðalands athugiö: FASTeignasala
Höfum til sölu nýja 38 ferm sumarbústaöl frá trésmiðjunni RANGÁ á GRENSASVEGI 22
Hellu. Bústaöirnir eru í einíngum og fullfrágengnir aö utan.
Verö 2,5 milljónir (Tilb. til flutnings) og greiöist; '/a viö undirritun
kaupsamnings, '/a viö afhendingu og '/a eftir 3 mánuöi.
Afhendingarfrestur er 4—6 vikur. Tryggiö ykkur bústaö strax.
Teikningar á skrlfstofunni og sýningarbústaöur viö trésm. Rangá á
Hellu.
Guömundur Reykjalín, viösk.fr.
82744
Við Löngubrekku
2ja herb. mjög góö kjallaraíbúö, sér inngangur. sér hiti.Laus
fljótlega.
í Garðabæ
2ja herb. ný íbúö á 3. hæö meö bílskúr. íbúðin afhendist
fullfrágengin meö vönduöum innréttingum.
Við Skipasund
Stór 2ja herb. íbúö á jaröhæö, sér inngangur, sér þvottahús
og hiti. Nýleg eldhúsinnrétting.
Við Baldursgötu
3ja herb. íbúö á 1. hæö, laus fljótlega.
Við Skúlagötu
3ja herb. íbúö á 4. hæö, nýstandsett.
Við Kríuhóla
4ra—5 herb. mjög góö íbúð á 2. hæö. Sér frystihólf í
kjallara.
Við Rauðarárstíg
hæð og ris sem skiptist í 4 svefnherb., stofur, skála,
snyrtingu og baö og eldhús. Allar innréttingar nýlegar.
(Falleg íbúð.)
Við Skólagerði
Parhús á tveim hæöum meö bílskúr. Á efri hæð eru 4
svefnherb. og baö. Á neöri hæö stofa, skáli, rúmgott eldhús
meö borökrók, snyrting og þvottahús. Fallega ræktuö lóð.
Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Reykjavík.
Hvassaleiti Garðabær
Vandaö raðhús viö Hvassaleiti. Fæst í skiptum fyrir
einbýlishús á einni hæö í Garðabæ.
Við Vesturberg ,
140 ferm. endaraðhús, fullfrágengiö.
Verslunarhúsnæði
við Laugaveg. Verslunarhúsnæöi á tveim hæöum 2x100
Grímsnesi. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni.
Við Hlemm
50 ferm. verslunarhúsnæði á jaröhæð.
Iðnaðarhúsnæði
í Kópavogi, heil húseign aö grunnfleti 500 ferm., jaröhæö
og 3 hæöir. Húsiö selst frágengiö aö utan meö járni á þaki
og vélslípuöum gólftim. Teikningar og frekari uppl. á
skrifstofunni.
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæöi á 3. og 4. hæð í miöborginni. Hvor hæö
500 ferm., lyftuhús.
í smíðum
við Hæðarbyggð
Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum meö innbyggðum
tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt meö járni á þaki og gleri í
gluggum.
Við Smyrilshóla
6 herb. íbúö á tveim hæöum tilb. undir tréverk. Til
afhendingar í nóv. n.k. Góö greiöslukjör.
Sumarbústaðir
Eigum sumarbústaöi í Skorradal og sumarbústaðaland í
Grímsnesi. Teikningar og frekari uþpl. á skrifstofunni.
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60
SÍ M AR •35300 & 35301
Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl.
■—— in mJ
H16688
Opið frá kl.
1—3
Grettisgata
3ja herb. góö íbúð á 3. hæö í
steinhúsi.
Noröurmýri
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð i
steinhúsi.
Sólvallagata
3ja herb. góö íbúð á 2. hæð í
nýlegu steinhúsi. Suðursvalir.
Eyjabakki
Til sölu góð 4ra herb. íbúð 110
fm.
Sökklar — Garðabær
Höfum til sölu sökkla af
glæsilegu einbýlishúsi í
Garðabæ.
Bújörð á Suðurlandi
Til sölu 450 hektara bújörö í
Rangárvallasýslu. Jörðin er öll
ræktanleg. Tún 30 hektarar.
Upplýsingar aðeins á skrifstof-
unni, ekki í síma.
Fyrirtæki til sölu
stór prjónastofa, mjólk og
nýlenduvöruverslun. Lítið fyrir-
tæki í byggingariðnaði.
Tilbúið undir tréverk
Höfum til sölu eina 3ja herb.
íbúð, sem afhendist í apríl
1980. Öll sameign frágengin
bílskýli.
Jarðhæð óskast
Höfum kaupanda aö góðri
jarðhæð eða íbúð í lyftuhúsi.
Helzt í Hátúni, þó ekki skilyröi.
Höfum kaupendur að:
2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúöum
sórhæðum, einbýlishúsum og
raðhúsum í Reykjavík, Kópa-
vogi eða Garöabæ.
I
EICHdH
UmBOÐIЫ
LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£/iQS
Heimir Lárusson s. 10399 /OOQQ
Ingileifur Einarsson s. 31361
Ingolfur Hjartarson hdl Ásgeir Thoroddssen hdl
NEÐRA
BREIÐHOLT 105 FM
4ra herbergja íbúð á 1. hæð við
Eykjabakka. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Verö 21—21,5
milliónir.
FÁLKAGATA 90 FM
Mjög rúmgóö íbúð á jarðhæð í
góðri blokk. Verð tilboö.
KJARRHÓLMI
Falleg rúmgóð 4ra herbergja
íbúð á efstu hæð. Þvottahús í
íbúðinni inn af eldhúsi, mikil
sameign.
BRÚARÁS
Fallegt raöhús, tilbúiö aö utan
með gleri og bílskúr. Til afhend-
ingar í haust. Teikningar á
skrifstofunni.
KLEPPSVEGUR 120 FM
Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2.
hæð með aukaherb. í risi fæst í
skiptum fyrir rúmgóöa 3ja herb.
íbúö í austurbæ Rvk.
ÁSBÚÐ GARÐABÆ
Fokhelt raöhús á tveim hæöum
grunnflötur 124 fm. innbyggðir
bílskúrar. Afhendist fokhelt.
Teikn á skrifstofunni.
ÁSBRAUT
2ja herbergja íbúð á 2. hæð.
Útb. 9,0 milljónir.
r
GRENSASVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guömundur Reykjalín. viðsk fr
FASTEIGNAVAL
H V ffil § i sra
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Kópavogur 4ra herb.
Vorum að fá í einkasölu vand-
aöa 4ra herb. um 110 ferm.
íbúð á 2. hæð við Lundar-
brekku. (3 svefnherb.)
Vesturbær 2ja berb.
Um 70 ferm. skemmtileg íbúö á
hæð. Æskileg skipti á 3ja herb.
íbúö.
Vesturbær einbýli
Eldra steinhús á þrem hæðum á
góðum stað í Vesturborginni.
Eignir þarfnast standsettningar.
Laus nú þegar.
Sandgerði
Einbýlishús, hæð og ris.
Grunnflötur um 95 ferm. Teikn-
ing á skrifstofunni. Sanngjarnt
verð.
Höfum kaupendur
Höfum á kaupendaskrá mikinn
fjölda kaupanda af 2ja—6 herb.
íbúðum, einbýlishúsum og
raðhúsum. i sumum tilfellum allt
aö staögrelðsla.
Makaskipti
Höfum á söluskrá úrval af
íbúðum sérhæöum og einbýlis-
húsum í skiptum fyrir minni og
stærri eignir. Sumar af þessum
eignum eru á mjög eftursóttum
stöðum.
Vinsamlegast hafið samband
við okkur sem fyret.
Muniö að hjá okkur er skráö
eign — seld eign.
Opiö í dag
1—4.
Jón Arason, lögmaöur
málflutnings- og fastelgnasala.
ATU.VMM.ASIMINN Kli:
22480
Jíloreimlitntiib
Miðvangur snotur 2ja herb.
íbúð í háhýsi. Lyfta. Laus fljót-
lega.
Fálkagata Reykjavík. Mjög
rúmgóð 2ja herb. ibúð á jarð-
hæð í nýlegu fjölbýlishúsi.
Hverfisgata lítil 2ja herb. íbúð á
jarðhæð í eldra húsi.
Álfaskeið 3ja herb. íbúð í fjór-
býlishúsi. Hagkvæmt verð.
Sléttahraun. Rúmgóð og vönd-
uð 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi.
Bílskúrsréttur.
Strandgata. Tvær 3ja herb.
íbúðir í eldra steinhúsi. Lausar
fljótlega. Hagstætt verð.
Fagrakinn. Rúmgóð 4ra herb.
risíbúö.
Hellisgata. 4ra herb. efri hæö í
steinhúsi.
Æsufell Reykjavík. Rúmgóð 4ra
herb. íbúö. Laus fljótlega.
Fagrakinn. Rúmgóð efri hæð
og ris í tvíbýlishúsi. Bílskúr.
Falleg ræktuð lóð. Skipti á
minni íbúð í Hafnarfiröi æskileg.
Smáraflöt Garðabæ. Rúmgott
og vandað einbýlishús ásamt
bílskúr. Falleg ræktuö lóö.
Grænakinn. Rúmgott einbýlis-
hús á tveim hæðum. Stór lóð.
Trönuhraun. Iðnaðarhúsnæði í
byggingu. Afhendist fokhelt eöa
fullgert eftir nánara samkomu-
lagi.
Vogar Vatnsleysuströnd.
Einbýlishús í byggingu og full-
gerð.
Mosfellssveit. 4ra herb. íbúö í
eldra timburhúsi.
Grindavík. Neðri hæð í tvíbýlis-
húsi.
• Borgarnes. Nýlegt einbýlishús
Ingvar
Björnsson hdl.
Pétur Kjerúlf hdl.
Strandgötu 21, efri hæð, i
, Hafnarfiröi.
82744
HVASSALEITI
4ra herbergja íbúö á 4. hæð,
með bílskúr, fæst í skiptum fyrir
3ja herbergja íbúð í rærleggj-
andi hverfi.
ARNARTANGI 140 FM
Fullfrágengið einbýlishús á
einni hæö + 36 fm bílskúr Útb.
25.0 millj.
SELJABRAUT
4—5 herbergja falleg íbúð á 2.
hæö í lítilli blokk, bílskýli. Verð.
20,0 útb. 15,0
HAGAMELUR
3ja herbergja íbúð á 3ju hæð.
Útborgun 16 milljónir.
LJÓSHEIMAR 104 FM
Falleg og rúmgóð 4ra herb.
íbúö á 2. hæð. Möguleg skipti á
5 herb. íbúð í sama hverfi.
NÝBÝLAVEGUR
2ja herbergja íbúð ásamt bíl-
skúr í nýlegu húsi. Verð
17—17,5 milljónir.
ÆSUFELL 117 FM
Góð 5 herbergja íbúð á 6. hæð
ásamt bílskúr. Stórar suður-
svalir. Verö 23 milljónir.
VESTURBERG 106 FM
4ra herbergja íbúð á 4. hæð.
Verð 20 milljónir.
LAUFAS
GRENSÁSVEGI22-24
L. (LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ) >
Guðmundur Reyk|alín, viðsk tr
82744
KLEPPSV. —
LAUGARNES
4ra herbergja íbúð á 3. hæð í
4ra hæða blokk. Suðursvalir,
gott útsýni.
SELFOSS 110 FM
Gott raðhús á einni hæð með
góðum innréttingum. Æskileg
skipti á 2ja—3ja herb. íbúö í
Reykjavík.
LAMBHAGI SELFOSS
120 fm viölagasjóðshús Verð
15,5 millj.
AUSTURV. SELFOSSI
3ja herbergja íbúð á 1. hæö í
fjórbýlishúsi. Verö 9,0 milljónir.
HAFNARGATA —
VOGUM
120 ferm. einbýlishús ásamt
bílskúr. Verö. 18 milljónir.
SUMARBÚSTAÐUR
Höfum kaupanda að góðum
sumarbústaö viö vatn, innan 60
km. frá Reykjavík.
SUMARBÚSTAÐIR
Innpakkaöur íslenskur bústað-
ur. 2 einingabústaðir til brott-
flutnings. Lítill bústaður við
Krókatjörn. Bústaður í Miöfellé-
landi við Þingvallavatn. Nýr
bústaður í landi Möðruvalla í
Kjós. Bústaður í Þrastaskógi.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Guömundur Reykialin, viðsk.fr.