Morgunblaðið - 20.05.1979, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. MAÍ1979
Hér gefur að líta glæsilegar
línur í nýjum 26 feta Fairline Fury,
hann er búinn öllum hugsanleg-
um pægindum, svo sem sturtu
með heitu og köldu vatni, dag-
stofu, echosounder (gefur við-
vörunarhljóðmerkí ef skip nálgast
í Þoku) svo eitthvað sé nefnt.
Hann er framleiddur í Bretlandi og
mun kosta frá u.p.b. 9 m.kr.
• •
Oryggis-
búnaður
báta
styttri en
6 metrar
Bátar
Umsjón:
HAFSTEINN
SVEmSSON
Fyrir stuttu sa«ði ég (rá reglum sem samgönKumálaráðuneytið
sendi frá sér, og KÍltu um báta fi m og lengri, í framhaldi af því
birti ('K nú reglur sem gilda um smfði og öryggisútbúnað báta
styttri en fi m.
1‘essar öryjíífisraKlur ættu að vera öllum smábátaeigendum
fagnaðarefni. aldrei verður of brýnt fyrir mönnum að fara eftir
settum reglum sem stuðla að öryggi þeirra sem á sjó fara, og gildir
það að sjáifsögðu ekki eingöngu fyrir ákveðna stærðarflokka báta,
heldur fyrir allar stærðir.
REGLUR.
um smídi <>k öry/fKÍshúnað háta minni en 6 m að lenKd.
1. gr.
1.1. Reglur þessar gilda um báta styttri en 6 m að lengd, maelt milli
stafna. Eru bátarnir skilgreindir í reglunum sem smábátar.
1.2. Reglur þessar ná ekki til smábáta, sem blásnir eru upp með
loftkenndu efni.
2. Kr.
2.1. Smábátar, sem framleiddir eru til sölu hér á landi, skulu
viðurkenndir af Siglingamálastofnun ríkisins, og skulu þeir þá skrásettir
hjá skráningardeild stofnunarinnar.
Sama gildir um innflutta smábáta til notkunar hér á landi.
2.2. Smábátar, sem smíðaðir eru af eiganda til eigin nota, geta fengið
viðurkenningu hjá Siglingamálastofnun ríkisins, sé þess óskað, og þeir þá
einnig skrásettir hjá skráningardeils stofnunarinnar.
3. gr.
3.1. Viðurkenning smábáta skal fara fram samkvæmt íslenskum reglum
um smíði skemmtibáta útgefnum 3. nóvember 1978 og öðrum þeim
reglum, sem settar kunna að verða um þessi efni.
4. gr.
4.1. I skrá yfir smábáta skal eftirfarandi tekið fram:
1.1.1. Smábátanúmer, sem er skráningarnúmer bátsins.
■1.1.2. Nafn og heimilisfang framleiðanda.
4.1.3. Smíðanúmer og smíðaár.
4.1.4. Aðalmál (lengd, breidd, dýpt).
4.1.5. Hámarksvélarafl í hestöflum.
4.1. fi. Hámarskhleðsla í kg.
4.1.7. Hámarksfjöldi manna, sem báturinn er viðurkenndur fyrir.
5. gr.
5.1. Smábátar, sem viðurkenndir eru af Siglingaálastofnun ríkisins, skulu
merktir með viðurkenningarskilti frá stofnuninni, sem varanlega er fest í
bátinn samvæmt aákvörðun Sigligamálastofnunar rkisins.
5.2. Á viðurkenningarskiltinu skal eftirfarandi tilgreint:
5.2.1. Smábátanúmer.
5.2.2. Hámarksvélarafl í hestöflum.
5.2.3. Hámarkshleðsla í kg.
5.2.4. Hámarksfjöldi manna, sem báturinn er viðurkenndur fyrir.
5.3. Einnig skulu bátarnir merktir með smíðanúmeri eða öðru númeri,
sem Siglingamálastofnunin tekur gilt. Þetta númer skal varanlega fest
eða grópað í bol smábátsins samkvæmt ákvörðun Siglingamálastofnunar-
innar.
6. gr.
fi.l. Eigendur eldri smábáta eiga þess kost að fara fram á viðurkenningu
þeirra hjá Siglingamálastofnun ríkisins.
Uppfylli þeir kröfur reglna með eða án breytinga, skulu þeir skráðir og
merktir samkvæmt framansögðu.
7. gr.
Smabatar sem legiðir eru gegn greiðslu.
7.1. Smábátar, sem leigðir eru gegn greiðslu, skulu hafa hlotið
viðurkenningu Siglingamálastofnunar ríkisins samkvæmt þessum
reglum.
8. gr.
Öryggisbúnaður.
8.1. Til þess er ætlast, að eigendur smábáta, sem ætlaðir eru til notkunar
á sjó í fjörðum og flóum, séu með um borð, þegar báturinn er í notkun, að
minnsta kosti eftirfarandi búnað:
8.1.1. Eitt akkeri 10 kg að þyngd.
2 m keðja 7 mm þvermál.
8.1.1. 30 m tóg 14 mm þvermál.
8.1.2. Bjargbelti fyrir alla um borð.
8.1.3. Þrjú rauð handblys.
8.1.4. Vatnshelt vasaljós.
8.1.5. Sjúkrakassi í vatnsheldum umbúðum, sem hefur inni að halda:
Plástur, sárabindi, sáraböggul, sáragrisju, heftiplástur, dauðhreinsaða
bómull, fetil, euflavin, sáravatn, euflavin vaselin, joðáburð, sjóveikistöfl-
ur, magnyltöflur, coffazyltöflur, skæri, flíatöng, öryggisnælur, slagæða-
bönd og te.vgjubindi.
8.1. fi. Þokulúður.
8.1.7. Árar.
8.1.8. Austurtrog
8.1.9. Radarspegill, sem festa má á ár.
8.1.10. Endurskinsmerki á borðstokk og hliðum, og/ eða öðrum vel
sýnilegum stöðum. Hvert merki skal vera minnst 5x30 cm. að stærð.
8.2 Smábátar sem eingöngu eru notaðir sem vatnabátar á takmörkuðu
svæði, er þó ekki talin þörf að búa nema bjargbeltum fyrir alla um borð,
árum og austurtrogi. Æskilegt er einnig að þessir smábátar séu með
endurskinsmerki á borðstokk og hliðum og með vatnshelt vasaljós til
merkjagjafa.
8.3. Smábátar í eigu félagasamtaka eða siglingaklúbba, sem lánaðir eru
út til félagsmanna undir eftirliti, er ætlast til að séu búnir sem
vatnabátar.
8.4. Smábátar, sem leigðir eru út til almennings til stuttra ferða á lygnu
vatni í sjónmáli frá eftirlitsstöð leigusala, skulu vera búnir bjargbeltum
fyrir alla um borð, árum og austurtrogi.
9. gr.
Skyndiskoðanir
9.1. Siglingamálastofnun ríkisins er heimilt að gera skyndiskoðanir á
smábátum þeim, sem þessar reglur fjalla um, hvar og hvenær sem
hentugt þykir. Sé smábát á einhver hátt áfátt í gerð eða búnaði, ber
skoðunarmanni að benda eiganda á slíka ágalla, og hvernig megi úr þeim
bæta.
Reglur þessar eru settar samkvæmt lögum um eftirlit með skipum nr.
52/1970 frá 12. maí 1970, sbr. 3. málsgrein 2. gr. laganna.
Sun-
flower
Þossi lilli seglhát-
ur cr þy/.kur, kall-
ast hann Sunflow-
cr. Kr liann aó
sogn mjog vinsa-ll
í Þý'/.kalandi, lótt-
hyggóur og a okki
art gcta „sokkirt".
Var einn slíkur
hajijnlra-ttisvinn-
ingur á hátasýn-
ingii Snarfara.
Hcióar Stcin-
grímsson, Stóra-
gcrfti I, hlaut
hann á mifta nr.
1011.
Þessi mynd er tekin af Þorsteini Guómundssyni Yrsufelli 9 er hann veitti happdra'ttisvinningi Snarfara
móttöku nú í vikunni. Þorsteinn er aðeins sjii ára gamall. Vann hann hátinn á harnamiða nr. 11(53. Kvaðst
hann vera mjiig sjohra'ddur og lofaði að fara ekki á flot nema með hjiirgunarvesti. Gjarnan vildi hann
hafa afa sinn með. ef hann á annað borð þyrði út. Þessi hátur er af Pioner-gerð. framleiddur í Noregi. og á
ekki að geta sokkið.