Tíminn - 23.06.1965, Qupperneq 4

Tíminn - 23.06.1965, Qupperneq 4
4 TIMINN___________________________ MIÐVIKUDAGUR 23. júní 1965 SUMARFERÐ FRAMSÚ KNARFÉLAGANNA I REYKJAVÍK HIN ÁRLEGA SKEMMTIFERÐ Framsóknarfélaganna í Reykja/ík verður að þessu sinni farin n.k. sunnudag. Lagt verður af >tað kl. 8V2 að morgni frá Tjarnargötu 26 og ekið sem leið liggar upp Mosfellssveit og til Þingvalla, en þar verður áð inni á /öllunum og morgunkaffi drukkið. FRÁ ÞINGVÖLLUM verðr farið inn Bolabás og yfir Kaldadal 0? komið niður að Húsafelli um hádegisbilið en þar er ætlunin ið snæða hádegisverð á fögrum stað í skóginum. Á Húsafelli man Halldór Sigurðsson, alþingismaður, í Borgarnesi, taka á móti hópnum og fylgja honum um héraðið. Síðan mun leiðin liggja niður með Hvítá og verða Barnafossar og Hraunfossar skoðaðir á peirri leið. í REYKHOLTI mun Þórir Steinþórsson skólastjóri taka á móti hópnum og sýna staðinn og greina í stuttu máli frá sögu hans. Frá Reykholti verður ekið um Kljáfossbrú að skólasetrinu Varmalandi og þaðan að Hvanneyri og staðurinn skoðaður undir leið- sögn skólastjórans Guðmundar Jónssonar. KVÖLDVERÐUR verður snæddur undir Hafnarfjalli og síðan haldið inn með Hvalfirði og til Reykjavíkur. Er áætlað að koma þangað um kl. 11, ef ekkert óvænt kemur fyrir. MATARPAKKAR ERU INNIFALDIR f VERÐI FARMIÐANNA, EN KAFFI OG ÖL ÞARF FÓLK AÐ HAFA MEÐ SÉR. Kunnugur leiðsögumaðir verður í hverjum bíl. Fararstj. verður Kristján Benediktsson. Þórarinn Þórarinsson verður með í ferðinni og mun ávarpa hópini einhvers staðar þar sem áð verður, sennilega í Húsafellsskógi. VIGFÚS SIGURGEIRSSON TEKUR KVIKMYND AF FERÐIN'íI. MUN HÚN VÆNTANLEGA VERÐA SÝND Á SAMKOMU FRAMSÓKNARFÉLAGANNA NÆSTA VETUR. ★ Komið með í þessa skemmtilegu ferð. — Kynnizt landinu. ★ Farmiðar eru afgreiddir í Tjarnargötu 26. Símar: 15564 og 16066. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN í REYKJAVÍK JARÐEIGENDUR BÆNDUR Stéttarfélag er kaupandi að sumarbúðalandi 20 til 30 hektara, á fögrum stað í nágrannasýslum Reykjavíkur. Sendið tilboð til afgreiðslu blaðsins fyrir 1. júlí, merkt: „Sumarbúðir“. 13 ÁRA, ábyggilegur drengur, óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Upplýsingar í síma 2067, Keflavík. SOKKARNIR, SEM ALLTAF ERU í TlZKU. ■MHnMHHHBMMMnBHNMHÉÍÉÉÉÉÍIÉÍÉÉÍnÉMMÍ fsabella sokkar eru fallegir, fara vel og endast lengi. Isabella - Grace VERÐ 38.00. hinir alþekktu, saumlausu smámöskva sokk- ar, sem kunnir eru um allt land fyrir mikla endingu, gott lag og fallegt útlit. Isabella- Monika VERÐ 41.00. er ný tegund af fínum sokkum með sérstak- lega vandaðri tágerð, góðri teygju, en eng- um saum undir iljum. ÞEIR FÁST í TÍZKULITUM UM ALLT LAND. HESTUR Tapazt hefur hestur frá Hesti í Borgarfirði. Jarp- skjóttur, ójárnaður og óafrakaður, 9 vetra. Mark: gagnfjaðrað bæði. Finnandi vinsamlegast láti vita að símstöðinni Hesti. HESTUR Rauðskjóttur, sokkóttur hestur, tapaðist úr girðingu í Stardal. Finnandi láti vinsamlegast vita í síma 34 6 15 eða 14 4 72. Viðar Pétrsson. i i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.