Tíminn - 23.06.1965, Qupperneq 16

Tíminn - 23.06.1965, Qupperneq 16
 Bændaför Vestfirðinga hefur sta'ðiS yfir nú í 9 daga 137. tbl. — Miðvikudagur 23. júní 1965 —49. árg. JfaUstæði opnað við Sundlaugaveg JHM—Reykjavík, þriðjudag. Unnið er nú að lokaframkvæmd nm á almennu tjaldstæði, sem er við hliðina á hinni nýju sundlaug við Sundlaugaveg. Blaðið hafði tal af Ólafi Guðmundssyni hjá Borgarverkfræðingi, og sagði hann að tjaldstæðið gæti hæglega rúm að nokkur hundruð tjöld. Þama Moorer yfirmaður Atlantshafsflota NATO í heimsókn JHM—Reykjavík, þriðjudag. f kvöld, þriðjudag, kemur Thomas H. Moorer, flotaforingi, og yfirmaður Atlantshafsflota NATO, hingað til lands. Moorer mun dvelja hér í einn sólarhring og ræða m. a. við forsætisráðherra utanríkisráðherra o. fl. íslenzka emtoættismenn. Hann mun einnig fara til Þingvalla og skoða stað inn. Moorer er Bandaríkjamaður og hefur verið alla sína starfstíð veríð í bandaríska flotanum. Hann hefur verið sæmdur flestum heið ursmerkjum, sem bandarískur her maður getur hlotið. Árið 1962 var hann gerður yfirmaður 6. flota Bandaríkjamanna, og í júní s. 1. yfirmaður Kyrrahafsflota NATO. f fylgd með honum hér er kona hans, og nokkrir aðstoðarforingjar sem hafa fylgt honum um aðildar lönd NATO á undan förnum dög um, en hann hefur verið þar í heimsóknum. Fundur boðaður EJ-Reykjavík, þriðjudag. Sáttasemjari hefur boðað sátta- fund í kjaradeilu vinnuveitenda og verkalýðsfélaganna í Reykja- vík og Hafnarfirði klukkan 16 á morgun, miðvikudag. verður rúmgott bílastæði og steinsteypt hús fyrir snyrtiher- bergi. f ráði er að þarna verði eftirlitsmaður, a. m. k. yfir sumarmánuðina. Tjaldstæðið verð ur opið jafnt fyrir utanbæjar- menn og útlendinga, sem kjósa tjaldgistingu fram yfir hótelgist ingu. Akureyrarbær hefur rekið slíkt tjaldstæði í nokkur ár og befur reynzt vera afar vinsælt. Þetta nýja tjaldstæði Reykjavík urborgar verður tilbúið fyrir fyrstu tjöltdin eftir aðeins nokkra daga. SUMARFERÐIN Miðar í skemmtiferð Framsókn- arfélaganna á sunnudaginn kemur fást í Tjarnargötu 26, sími 15564. Farið verður um Þingvöll — Kaldadal og Borgarfjörð. Kvik- mynd verður tekin af ferðalaginu. f hverjum bíl verður kunnugur leiðsögumaður. Tilkynnið þátttöku sem allra fyrst. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Myndin hér aS ofan er af jarðýtunni, sem ýtti fyrstu torfunni í grunni dælustöðvarinnar, sem reist verður við Mývatn í sambandi við kísilgúrvinnsluna, sem þar mun taka til starfa fnnan fárra ára, en vinna hófst þarna 18. júní síðastliðinn. Jarðýtunni stýrir Ásmundur Kristjánsson bóndi á Stöng í Mývatnssveit. Jarðýtuna á Ræktunarsambandið Smári, en það reka Búnaðarfélögin í Mývatnssveit og Reykjadal. Hefur sambandið tekið að sér að leggja til þær stórvirku vinnuvélar, sem þarf við framkvæmdlr vegna kísilgúrfyrirtækisins við Mývatn í sumar. Myndina tók Björn Guðmundsson framkvæmdastjóri Ræktunarsambandsins Smára. Ein og hálf millj. í b jörgunar- imm fyrír fárra mínátna starf BÞG-Reykjavík, þriðjudag. S. 1. mánudag var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í málinu: Jó- hannes Jóhannesson, f. h. stjórn- ar Eldeyjar h.f. og áhafnar vb. Eldeyjar KE 37 gegn eigendum og vátryggjendum ms. Kötlu, Eim- skipafólagi Reykjavíkur h.f. og Al- mennum tryggingum h.f., og eig- anda og áhöfn vb. Vilborgar KE 51 og gagnsakir. Niðurstaða Hæstaréttar var að því leyti hin sama og í sjó- og verzlunardómi VATNSVEITUFRAMKVÆMDUM AÐ LJÚKA Á DJÚPAVOGI ÞS—Djúpavogi, þriðjudag. í dag var hleypt vatni í fyrsta skipti á aðalæð þorpsins úr nýrri vatnsveitu. Vatnið er tekið í svo i kölluðum Búlandsdal, og ér leiðsl ! an 9 km löng og leiðslurnar 6 j tommu víðar. Verkið hófst 28. júní 1963, og hefur því tekið tvö ár að leggja vatnsveituna að þorpinu, en nú á eftir að leggja í húsin, en aðalæðin er komin niður að frvstihúsinu. Það sem gert hefur verið til þessa mun kosta um 3,2 milljónir króna en ráðgert. að heildarverk ið muni kosta um fjórar milljónir. Hingað til hefur vatn eínungis verið leitt úr brunnum hingað og þangað í þorpinu, en þeir hafa oft viljað þorrna i Þurrkatíð. Vatns veitan nýja kemur úr uppsprettu lindum, sem koma undan Búlands tindinum. Framhald á l4. síðu Keflavíkur, að hjálp vb. Eldeyjar við ms. Kötlu, sem hafði steytt á grunni í fjörunni við hafnargarð Keflavíkur þann 31. janúar 1964, var talin björgun í merkingu sigl- ingalaga og Eimskipafélagið dæmt til að greiða aðaláfrýjanda kr. 1.500.000.— í björgunarlaun og 215 þúsund í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti. Málavextir eru í stuttu máli þeir að þann 31. jan. 1964 stöðvuðust vélar ms. Kötlu rétt eftir að land- festar höfðu verið leystar frá hafn argarðinum í Keflavík og rak skip ið undan vindi, þannig að aftur- endi þess sat fastur í fjörunni við hafnargarðinn. Vb. Eldey var í höfninni með vélar í gangi og skip verjar um borð. Var vírtaug kast- að úr Kötlu yfir í Eldey, en hún slitnaði. Var þá nælontrossa tengd milli skipanna og með því að beita öllu vélarafli til hins ýtrasta, tókst Eldeyju að losa Kötlu frá landi og liðu aðeins 4—5 mínútur frá því Eldey lét frá bryggju, þar til hún hóf dráttinn, skv. vætti margra vitna. Meðan á þessum aðgerðum stóð, kom vb. Vilborg á vettvang og var kastað línu frá Kötlu um borð í bátinn, en hún var síðan fest við hafnargarðinn. Ekki kom þó til þess að línan væri notuð, þar Framhaio a 14 síðu GEKK A FUND FORSETANS JHM—Reykjavík. þriðjudag. Hér er í boði ríkisstjórnarinnar yfirmaður Atlantshafsbandalagsins ítalinn Manlio Brosio. Meðan hann dvelur hér mun hann skoða Reykja vík og hluta af landinu, auk þess sem hann mun ræða við forráða menn þjóðarinnar. Á mánudag kom hann fram á fundi hjá Varð FramhaJd a 14. siðu 900 MENN B SOLAR- HRINGSVERKFALLI og lauk henni í dag á Hótel Sögu þar sem þátttakendur 90 talsins komu saman til kaffidrykkju í boSi BúnaSarfélags íslahds. Ragnar Ásgeirsson ráSunautur var farar- stjórl í þessari bændaför, eins og svo mörgum öðrum, en forystu af hálfu þátttakenda hafði GuSmundur Ingi Kristjánsson skáld og bóndi aS Kirkjubóli í Bjarnardal. Hófst ferSin i Bjarkarlundi á BarSaströnd og var fariS þaSan sem leiS liggur um Dali, NorSur- og Austurland, og alla leiS að Jökulsá á BreiSamerkursandi. FerSafólkiS var heppiS meS veSur vjSast hvar, og móttökur allar voru höfSinglegar í sveitum þar sem komiS var viS. Myndin hér aS ofan var tekin þegar þátttakendur voru að rita nöfn sin á gæruskinn, sem fararstjórinn fékk aS launum fyrir góSa leiSsögn. (TímamyndKJ). EJ-Reykjavík, þriðjudag. Dagsverkfall málm- og skipa- j smiða í dag fór mjög rólega og j árekstralaust fram og lögðu allir niður vinnu, sem það áttu að gera, samtals rúmlega 900 félagar þeirra 8 félaga, sem í sambandi málm- og skipasmiða eru. 4 þessara félaga eru í Reykjavík og fjögur úti á landi. Blaðið átti í dag tal við Guðjón Jónsson, formann Félags járniðn- aðarmanna, og sagði hann, að verkfallið hefði gengið árekstra- laust og eins og til var ætlazt. Væri verkfall þetta gert til þess að undirstrika það, að unnið verði að samningamálunum, en þau ekki látin drasla eins og átt hefði sér stað fram að þessu. Ef ekki nást samningar fyrir 29. þessa mánað- ar, þá munu þessi sömu fé,lög leggja niður vinnu þann dag í sama skyni. Guðjón sagði, að málinu hafi verið vísað til sáttasemjara fyrir nokkru, en enginn sáttafundur hafi verið boðaður til þessa. Væri tæplega hægt að segja að viðræð- ur væru hafnar — haldnir hefðu verið þrír fundir með löngu milli- bili. BSRB RÆÐIR LAUNAKRÖFUR Dagana 14. ■‘og 15. júní 1965 var með fulltrúum frá félögum bæjar haldin ráðstefna á vegum B.S.R.B starfsmanna innan bandalagsins. Viðfangsefni ráðstefnunnar var að ræða um kröfur félaga bæjarstarfs manna í væntanlegum samninga viðræðum, en þær ber samkvæmt reglugerð að leggja fram fyrir 1. júlí n. k. Ráðstefnan samÞykkti sameigin legan grundvöll að kröfugerð fé- laganna. og er þar byggt á þeirri heildarstefnu, sem Bandalag starfs manna ríkis og bæja hefur mark að í kjaramálum opinberra starfs manna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.