Morgunblaðið - 06.07.1979, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
152. tbl. 66. árg. FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1979 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Átök brut-
ustútíQom
Teheran, 5. júlí. AP.
BYLTINGARHERMENN og Mojahedeenskæruliðar skiptust á skot-
um í hinni heilögu Qomborg ( morgun en þar hefur Khomeini
erkiklerkur aðsetur sitt. Ekki er vitað til að mannfall hafi orðið. En
talsmaður Majahedeen samtakanna í Teheran staðhæfði að fjórtán
skæruliðar hefðu verið teknir höndum.
Carter féll
ekki ræðan
WashinKton. 5. júlí, AP — Reuter.
CARTER Bandaríkjaforseti skýrir þjóð sinni á næstu dögum frá meiri
háttar aðgerðum sem ætlað er að draga úr olíuinnflutningi Bandarikja-
manna. Miðast aðgerðirnar við að innflutningurinn verði ekki umfram
8,5 milljónir olíufata á dag fram til ársins 1983, eins og um var samið á
leiðtogafundinum í Tókýó í fyrri viku.
Areiðanlegar heimildir hermdu í
dag að Carter hefði frestað að
Lyf gegn háum
blóðþrýstingi
Boston 5. júlí - AP.
NÝTT lyf sem mun lækka háan
blóðþrýsting og auðvelda starf-
semi nýrna þar af leiðandi hjá
slíkum sjúkiingum, hefur verið
reynt á sjúklingum við Har-
vard-læknaskólann í Boston með
góðum árangri. Segir frá þessu í
skýrslu sem birt var í Læknariti
Nýja-Englands í dag. Lyfið er
nefnt sq20881. Það hefur enn ekki
verið sett á lyfjamarkað, því að
enn um hríð verður tilraunum
haldið áfram en læknar eru sagðir
bjartsýnir á gagnsemi lyfsins.
BANDARÍSKIR embættismenn
hafa átt, og munu eiga, viðræður
við stjórnvöld sex landa í Mið- og
Suður-Amerfku og skæruliða
Sandinista um með hvaða hætti
koma megi stjórn Somoza forseta
frá völdum, að þvf er bandarfska
utanríkisráðuneytið skýrði frá í
kvöld. í þessu sambandi hefur
m.a. verið rætt við Somoza sjálf-
an, en litlar vonir eru bundnar
við það að koma megi í bráð á
þingbundinni stjórn í stað stjórn-
ar Somoza, að sögn áreiðanlegra
heimilda. Ekki hefur verið látið
Embættismenn Khomeinis
sögðu að átökin hefðu brotizt út
þegar hópur manna lýsti með
látum yfir stuðningi við þá
ákvörðun stjórnvalda að þekktur
Mojahedeen skæruliði sæti áfram
í fangelsi. Þeir sem fylgdu málstað
þess sem inni sat réðust þá til
atlögu og rifu niður veggspjöld,
brutu glugga og létu illum látum.
Byltingarsveitir komu þá á vett-
vang með fyrrgreindum afleiðing-
utn.
í Teheran var greint frá því í
morgun að kosningar 73 manna til
að endurskoða stjórnarskrárdrög
landsins verði í landinu þann 3.
ágúst n.k. Að loknu verki þessa 73
manna ráðs er svo ætlunin að
leggja næstu útgáfu stjórnar-
skrárinnar undir þjóðaratkvæði.
uppi hvaða tillögur bandarfsku
embættismennirnir hafa lagt
fram til lausnar ástandinu f
Nicaragua.
Hundruðum hermanna stjórn-
arinnar, flugvélum og þungavopn-
um var í dag beint frá Managua til
borgarinnar Masaya, sem skæru-
liðar hafa á valdi sínu, en freista á
þess að ná borginni úr höndum
þeirra. Að sögn ráðgjafa Somoza
er um meiri háttar aðgerð að ræða
og er það í fyrsta skiptið í óeirðun-
um nú, sem stjórnarherinn freist-
ar þess að ná úr klóm skæruliða
borg sem þeir hafa náð á sitt vald.
Skæruliðar Sandinista hafa 23
Carter
MIKIL eiturský stigu upp
er eldsvoði varð í kjölfar
borgir í Nicaragua á sínu valdi.
Aðstoðarmaður Somoza hefur
skýrt frá því að stjórnarherinn
hafi búið sig undir a.m.k. þriggja
mánaða erfiða bardaga.
Hermt er að Somoza hafi tekið
það nærri sér og næstum sagt af
sér er OAS-ríki samþykktu álykt-
un þess efnis, en forsetinn hefði þó
ekki bugast og fyrirskipað bar-
daga við skæruliða þar til yfir
lyki.
Embættismaður í Nicaragua
skýrði frá því í dag að svo virtist
sem bandarísk stjórnvöld væru að
slaka á afstöðu sinni til Nicara-
gua.
tilkynna um aðgerðirnar, þar sem
honum hefði ekki þótt nógu skýrt og
ákveðið komist að orði í ræðu sem
ráðgjafar hans í orkumálum höfðu
samið. Hermt var, að í nýju aðgerð-
sprengingar í verksmiðju
er framleiðir skordýraeyði
í Memphis í kvöld. Urðu
a.m.k. 2.000 manns að
flýja heimili sín og Missis-
ippi á var lokað fyrir allri
umferð. Að minnsta kosti
58 manns slösuðust, sumir
alvarlega.
Eldsvoðinn í Drexel-verksmiðj-
únum kom upp er 250 lítra tunna
af skordýraeyði ofhitnaði og
sprakk. Við það hófst röð spreng-
inga á birgðastæði verksmiðjunn-
ar. Slökkviliðsmenn, sem voru
fljótir á vettvang, náðu að hefta
útbreiðslu eldsins eftir þriggja
klukkustunda viðureign við eld-
hafið.
Spánn:
Banki
sprengdur
Madríd. Stokkhólmi. 5. júlf. AP - Reuter.
MIKLAR skemmdir urðu
á byggingu fransks banka
í Madríd er sprengja
sprakk í bankanum í dag.
Einn maður slasaðist lítil-
lega í sprengingunni.
Hryðjuverkasamtökin
Grapo hafa lýst ábyrgð
sinni á sprengingunni og
sögðu hana hafa verið í
hefndarskyni fyrir morð
tveggja félaga hreyfingar-
innar í París í fyrri viku.
Engar sprengjur sprungu í
baðstrandarbæjum Spánar í dag.
Ferðaskrifstofan Tjæreborg
ákvað í dag, vegna sprenginganna
á Spáni, að bjóða þeim er pantað
höfðu Spánarferðit, ferðir til
annarra sólarlanda, væri þess
óskað. Einnig gefst fólki kostur á
að hætta við Spánarferðir, án
þess þó að verða fyrir fjárútlát-
um á við það sem ella tíðkast.
Samtök sænskra ferðaskrifstofa
ákváðu að fara ekki að dæmi
Tjæreborg, og hafa sænskar
ferðaskrifstofur ekki varað ferða-
langa við þeim hættum sem
kynnu að stafa af sprengingun-
um.
unum yrði m.a. kveðið á um áætlun
um framleiðslu eldsneytis úr gervi-
efnum og áætlun um benzín-
skömmtun. Bandaríkjaþing hefur
einu sinni hafnað hugmyndum um
benzínskömmtun, en talið er að nú sé
fylgi innan þingsins við slíkar að-
gerðir.
Lögregla sendi út tilkynningar
um að reykskýið innihéldi m.a.
taugagas og var fólki ráðlagt að
halda sér frá skýinu. Er skýið
færðist í vesturátt stöðvaði
strandgæzlan umferð um Missis-
ippi. Einnig var hraðbrautum í
nágrenni verksmiðjunnar lokað
um stundarsakir. Loks var fólk er
bjó á 16 ferkílómetra svæði í nánd
við verksmiðjuna beðið um að
yfirgefa híbýli sín.
Forstöðumaður efnaverksmiðj-
unnar tjáði fréttamönnum að
tjónið í verksmiðjunni gæti numið
allt að þremur milljónum dollara.
Ben Bella
ekki út í
stjórnmála-
baráttu
^ Algeirsborg, 5: júlí. Reuter.
ÁREIÐANLEGAR heimildir
hermdu að Ben Bella fyrrum
forseti Alsír, er látinn var
iaus úr fangelsi í gær, mundi
tæpast snúa sér að stjórn-
málabaráttu á ný, enda þótt
honum hefði verið veitt leyfi
til þess. Forsetinn fyrrverandi
dvelst nú með fjölskyldu sinni
í borginni M'sila og er hann
við góða heilsu. Honum er
leyft að taka á móti gestum án
skilyrða. en óheimilt að yfir-
gefa M’sila-hérað, sem er í 300
km fjarlægð frá höfuðborg-
inni.
Sjá nánar grein um Ben
Bella á bls. 14.
Hvalveiðimál:
íslendingar
harðlínuþjóð?
Waxhington — 5. júli — Reuter
TALSMAÐUR bandarfsku
sendinefndarinnar á fundi Al-
þjóðahvalveiðiráðsins, er hefst í
London f næstu viku, sagði f
kvöld að tillaga Bandarfkja-
manna um 10 ára bann við
hvalveiðum mundi eiga erfitt
uppdráttar á fundinum vegna
„harðlfnuafstöðu'* sjö helztu
hvalveiðiþjóðanna, sem væru
Chile, Japan, ísland, Noregur,
Perú, Suður-Kórea og Rússland.
Leyniyiðræður um
framtíð Nicaragua
Washington, Managua
5. júlí — AP — Reuter.
Eiturský stigu upp af
Memphis í eldsvoða
Memphis, Tennessee, 5. júlí, AP.