Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.09.1979, Blaðsíða 9
26200 Flókagata Hf. Til «ölu góð 140 fm. íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Mjög góö- ar innréttingar, sér þvotta- herb., sér hiti, sér inngangur, bílskúrsréttur fylgir. íbúöin er 4 svefnherb., 2 saml. stofur, fataherb., inn af hjónaherb., eldhús m/borökrók og baö- herb. Verö 38 millj. Framnesvegur Vorum aö fá húseign sem í eru nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúöir. Teikningar á skrifstofunni. Skólavöröustígur Verslunar- og skrif- stofuhúsnæði Til sölu gott hús sem er kjallari, verzlunarhæð, 2 skrif- stofuhæölr og íbúö á tveimur hæöum. Grunnflötur hússins er 115 ferm. Laust innan 11/2 mánaöar. Einnig höfum viö ýms- ar stæröir fasteigna á söluskrá Leitiö upplýsinga Höfum góöan kaupanda aö raöhúsi eöa einbýlishúsi í Reykjavík eða Hafnarfiröi. Óskum eftir Öllum stæröum fasteigna víösvegar um borgina. Verömetum samdægurs. FASTEIGNASALAN MORGliBLABSHÚSilllllJ Öskar Kristjánsson Kinar Jósefsson M ALFLl TMNGSSKRIFSTOF \ hæstaréttarlögmenr K16688 Æsufell 3ja—4ra herb. góö íbúö á 2. hæö. Mikil sameign. Þórsgata 4ra herb. 85 fm. íbúö á 1. hæö. Fokhelt raöhús Höfum til sölu fokhelt raöhús á tveimur hæöum meö innbyggö- um tvöföldum bílskúr, viö As- búö, Garðabæ. Teikningar á skrifst. Fokhelt parhús Viö Ásbúö í Garöabæ er til sölu fokhelt parhús, sem er 138,9 fm. að stærö meö 40,4 fm. bílskúr. Húsiö skilast fullkláraö aö utan meö gleri í gluggum. Teikningar á skrifst. Hagamelur sérhæö Höfum til sölu sérlega vandaöa 155 fm. sérhæö (2. hæö), sem skiptist í 2 svefnherb. og baö á sérgangi, 2 stofur, húsbónda- herb. & rúmgott eldhús meö nýlegum og vönduöum innrétt- ingum. Rúmgóöur bílskúr. Verö 50 millj. Útb. 40 millj. Laufvangur 2 HB. 2ja herbergja 70 fm. vönduö íbúö á 2. hæð. Verö 18 m. Útb. 14 m. Timburhús Höfum til sölu vandaö einbýlis- hús viö Lindargötu, sem skiptist í kjallara 2 hæöir og ris. Húsiö er mikið endurnýjaö. í SMÍÐUM 2ja—3ja og 4ra herb. íbúöir í nýju fjölbýlishúsi viö Grettis- götu. íbúöirnar afhendast í okt. '80, tilbúnar undir tréverk og málningu. Bílgeymsla. Beöið eftir Húsnæöismálastjórnariáni. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. LAUGAVEGI 87, S: 13837 Heimlr Lárusson s. 10389 16688 Ingóffur Hjartarson hdl Asgev Thorocfdssen hdl MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1979 9 26600 Asparfell 2ja herb. ca. 50 fm íbúö á 5. hæö í blokk. Sameiginl. véla- þvottahús á hæöinnl. Suöur svalir. Góð íbúö. Verö 17.8 millj., útb. 13.0 millj. Gaukshólar 2ja herb. ca. 55 fm. íbúö á 4. hæö í blokk. Sameiginl. þvotta- h. á hæöinni. Góö íbúö mikiö útsýni. Verð 18.5 millj. 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Sameiginl. véla- þvottah. á hæöinnl. Suöur sval- Ir, danfoss hitakerfi. Góö íbúö. Verö 18.0 millj. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 3. hæö í biokk. Suöur svalir. Góö íbúö. Verö 23.0 millj. Útb. 16.0 millj. 4ra herb. ca. 110 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Sameiginl. véla- þvottah. Suöur svalir. Falleg og vönduö íbúö. Verö 28.0 millj. Hlíöar 6 herb. ca. 165 fm önnur hæö í fjórbýlishúsi. 4 svefnherb. Þvottaherb. í íbúöinni. Tvennar svalir, austur og suöur. Sér hiti, bflskúr. Verö 45.0 millj. Útb. 33.0 millj. Miövangur 3ja herb. ca. 85 fm endaíbúð á 6. hæö. Sameiginl. vélaþvottah. Stórar suöur svalir. Glæsilegt útsýni, góö íbúö. Laus nú þeg- ar. Verö 23.0 miilj. Raöhús Efra-Breiðholt Raöhús sem er ca. 135 fm auk kjallara. Frágengin lóö, bflskúr. Falleg eign. Verö 43.0 miilj. Útb. 30.0 millj. Reynimelur 3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 1. hæö í 4ra hæöa blokk. Sameig- inl. vélaþvottah., danfoss kerfi. Suöur svalir. Falleg íbúö. Verö 26 millj. Rofabær 2ja herb. ca. 65 fm íbúö á jaröhæö í blokk. Sameiginl. vélaþvottah. Góö íbúö. Verö 18.0 millj. Útb. 14.0 millj. Vesturberg 4ra herb. ca. 107 fm á 4. hæö (efstu) í blokk. Þvottaherb. í íbúöinni. Falleg og vönduö íbúð. Gott útsýni. Verö 27.0 millj. Þverbrekka 2ja herb. ca. 60 fm íbúö á efstu hæö í háhýsi. Sameiginl. véla- þvottahús, danfoss kerfi. Mikiö útsýni. Verö 17.5 millj. Útb. 13.5 miilj. Tjarnarból 5 herb. ca. 125 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Falleg og vönduö íbúö. Verö 33.0 millj. Utb. 23.0 millj. Seljahverfi Einbýlishús sem er hæö og jaröhæö ca. 142 fm aö grunn- fleti, auk 50 fm tvöf. bílskúr. Húsiö selt fokholt aö utan og einangraö aö innan. Samþykki fyrir tveim íbúöum. Tilvaliö fyrir tvær fjölskyldur. Skemmtileg teikning. Verö 45.0 millj. Tilb. til afhendingar nú þegar. Mosfellssveit Einbýlishús sem er ca. 140 fm á grunnfleti á tveim hæöum. Inn- byggður bflskúr í neöri hæöina. Húsiö selst fokhelt meö frá- gengnu þaki, tvöf. verksmiöju- gler og opnanl. gluggafögum. Lóöin grófsléttuð. Afhendist í janúar verö 35.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17,126600. Ragnar Tómasson hdl. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt KOPAVOGS- BRAUT 2ja herb. góö 50 fm íbúö á jaröhæö. ÁLFTAHÓLAR 2ja herb. 60 fm íbúö á 2. hæð. VESTURBERG 2ja herb. falleg 60 fm íbúö á 2. hæö. BJARGARSTÍGUR 3ja herb. góö 85 fm íbúö á 1. hæö. íbúöin er öll nýstandsett. ARNARTANGI MOSFELLSSVEIT Viölagasjóöshús ca. 100 fm. Húsiö er 3 svefnherb. og rúm- góö stofa. Baöherb. sem sauna. BREKKUBÆR Höfum til sölu fallegt raöhús í smíðum viö Brekkubæ. BUGÐUTANGI MOSFELLSSVEIT Fokhelt 260 fm fallegt einbýlis- hús á tveimur hæðum ásamt 35 fm bftskúr. Bein sala eöa skipti á 4ra—5 herb. íbúö kemur til greina. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarleidahúsinu ) simi: 810 6fi i Lúövík Hattdórsson Adalsteinn Pétursson Bergur Guónason hdl 85988 Dyngjuvegur 4ra herb. efri sér hæö í tvíbýlis- húsi (timburhús). íbúöin er í sérstaklega góöu ástandi. Sér inngangur, rúmgóöur bflskúr. Kóngsbakki 2ja herb. íbúö á 1. hæö í enda (ekki jaröhæö). Vönduð íbúö. Þvottahús í íbúöinni. Mjög stór geymsla. Sundlaugavegur Endaraöhús í smíöum á einum besta staö í borginni til afhend- ingar strax. Drápuhlíð Rúmgóö 3ja herb. íbúð á jarö- hæö. Eldhús m. borökrók, stór geymsla, sameiginlegt þvotta- hús, tvöfalt verksmiöjugler. íbúöin veröur laus í mánuöinum. Kóngsbakki 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Vönd- uö íbúö. Þvottahús í íbúöinni, suöur svalir. Laus. Mosfellssveit Fokheld einbýlishús á tveimur hæöum. Seláshverfi Einbýlishúsalóö um 900 fm. Hveragerði Einbýlishús um 140 fm í skipt- um fyrir minni eign í Hverageröi. Matvöruverzlun Matvöruverzlun í grónu hverfi. Kvöldsala. Kópavogur 4ra herb. íbúö óskast í skiptum fyrir 2ja herb. í Hamraborg. Sumarbústaöur Heiisárs sumarbústaöur skammt frá Flúðum. Heitt og kalt vatn, sundlaug. Kjöreign? Ármúla 21, R. > Dan V.S. Wiium lögfræöingur 85988 • 85009 Til sölu á Dalvík 5 herb. ca. 130 fm endaíbúö í raöhúsi. íbúöin er meö bílskúr. Ræktuö lóö. Góö íbúö á góöum staö. Skipti á íbúö í Reykjavík koma til greina. Allar nánari upplýsingar gefa Jónatan Sveinsson í síma 73058 Reykjavík og Anton Angantýsson, í síma 96-61425. 29277 EIGNAVAL Kópavogur 3ja herb. mjög góö íbúö á 3. hæö í Lundarbrekku nr. 4. Mikil og góö sameign. Frágengin lóö. Heiöarsel — raöhús meö innbyggðum bílskúr. Selst fokhelt'. Til afhendingar eftir einn til tvo mánuöi. Engjasel — raöhús Selst tilb. undir tréverk og málningu og er til afhendingar strax. Skipti æskileg á 3ja—4ra herb. íbúö. Vantar 3ja herb. íbúö í austurborginni, þarf ekki aö vera laus fyrr en í vor. Góö útb. strax viö samningsgerö. Vantar 3ja herb. íbúö í Árbæ. Útb. viö samning. kr. 10 millj. Vantar 2ja—3ja herb. íbúöir um alla borgina. í mörgum tilfellum er um mjög góöar útb. aö ræöa. EIGNAVAL ./f Miöbœjarmarkaöurinn Aðalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldsson hrl. Slgurjón Arl Slgurjónsson 8. 71551 Blaml Jónsson s. 20134. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 GARÐABÆR — EINBÝLISHÚS Viölagasjóöshús á einni hæö. Bflskýli fylgir. EFRA-BREIÐHOLT 4ra—5 herb. íbúö í blokk. Ibúöin er mjög vönduö meö góöum innréttingum og góðum teppum. Mikiö útsýni. HÖFUM KAUPENDUR aö góöum 2ja herb. íbúöum. Allt aö staögreiðsla í boöi fyrir réttar eignir. HÖFUM KAUPANDA að góöri sér hæö. Ýmsir stáöir koma til greina. Mjög góð út- borgun í boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPENDUR aö ris og kj. íbúðum, meö útborganir frá 6—18 millj. Mega í sumum tilfellum þarfn- ast standsetningar. HÖFUM KAUPANDA aö góöri 3ja herb. íbúð á 1. eöa 2. hæö. Skipti möguleg á góöri 4ra herb. íbúö í Efra Breiðholti. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. 911RÍ1 - 91T7Í1 solustj. larus þ. valdimars. Í.II3U 4.IO/U logm. jóh.þorðarson hdl Til sölu og sýnis m.a.: Góð 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði um 86 ferm á 1. hæö. Ný teppi. Mjög góö fullgerö sameign. Góð lán fylgja. Bílskúrsréttur. Verö aöeins kr. 21 millj. Útb. kr. 16 millj. 2ja herb. góðar íbúðir við: Asparfell 4. hæö háhýsi, 64 ferm, mjög góö meö útsýni. Vesturberg 7. hæð háhýsi, 60 ferm, mjög góö, mjög mikið útsýni. Sérhönnuð íbúð í smíðum 5 herb. á 1. hæð rúmir 120 ferm við Jöklasel. Afhendis fullbúin undir tréverk. Sér hiti, sér inngangur, sér þvottahús og sér lóð. íbúðin er sérhönnuð fyrir fatlaöa. Mjög góö kjör. Bjóðum ennfremur tii sölu: Söluskála í fullum rekstri í borginni. Fatahreinsun á mjög góðum staö í borginni. Sumarbústaö viö Þingvallavatn. Þurfum aö útvega fjársterkum kaupendum flestar tegundir íbúða. ALMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 SÍMAR Einbýlishús — Tvíbýlishús tilbúiö undir tréverk Til sölu vandaö hús á GÓÐUM útsýnisstaö í Hólahverfi (hornlóö). Á neöri hæö er 2ja—3ja herb. íbúö meö sér inng. innbyggður bftskúr og inngangur og geymslur fyrir efri hæö. Á efri hæö sem er 175 fm er 6 herb. íbúð. Húsiö afhendist tilb. undir tréverk og málningu, frágengiö utan ómálaö. Á þaki er ál. Harðviður í gluggum. Afhending í næsta mánuöi. Til greina kemur aö taka 2ja—4ra herb. íbúöir upp í. Kleppsvegur — Ljósheimar Til sölu 4ra herb. íbúöir í LYFTUHÚSUM. Álftahólar — Stelkshólar Til sölu nýlegar 4ra herb. íbúöir meö upph. bftskúrum. Einbýlishús við Dalatanga í MOSFELLSSVEIT til sölu. Afhent FOKHELT. Iðnaðar- verslunar- skrifstofuhús Til sölu 2x850 fm á mjög góöum staö innan Grensásvegar. Kaupréttur í verzlunar- eöa skrifstofuhúsi getur fylgt. Uppl. um þessa eign eru ekki gefnar í síma. Heildsalar — Léttur iðnaður Til sölu ca. 600 fm súlulaus efri hæö (innkeyrsla á hæöina) á góöum útsýnisstaö á Ártúnshöföa. Vegghæö 5,20 m. Hurðarhæö 4,50 m. Möguleiki er á aö setja milliloft í hæöina, þannig mætti fá allt aö 900—1000 fm gólfflöt. Húsið er uþþsteyþt meö gleri og frágengnu þaki án hurða. Vélslípuð gólf. Möguleiki er aö selja hæöina í tveim hlutum. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7. Símar 20424 — 14120. Heima: 42822 — 30008. Viöskfr. Kristján Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.