Tíminn - 26.06.1965, Side 2

Tíminn - 26.06.1965, Side 2
LAUGARDAGUR 26. júní 1965 2 FÖSTUDAGUR 25. júní. NTB-Algeirsbocg. — Sex Afríku- og Asíulönd leggja nú til, að ráðstefnu ríkjanna, sem hefjast átti í Alsír um helgina verði frestað, og er líklegt, að stjórn Aisír faliizt á freístunina, svo framarlega sem gengið verði frá öðrum samkomutíma með óbreyttum samkomustað. Löndim sex eru: Indland, Japali, Ceylon, Filipps eyjar, Thailand og Ytri Mon- gólía. \ Á morguukoma utanríkisráð herrarnlr saman í Algeirshorg og verður þá væntanlega úr því skorið að fuHu, hvort ráð- stefnan vecður haldin nú. Nokkrir sendimenn, sem þeg ac eru komnir til Alsír, pönt- uðu í dag farmiða heim og þykir það benda tíl, að flestir reikni með frestun ráðstefnr unnar. NTB-El Toro. — 84 Bandaríkja menn fórust, er þota af gerð- inni C-135 hrapaði til jarðar nálægt E1 Tore í Kaliforníu í dag., 72 þeirra, er fórust, voru sjóliðar, en hinir 12 vbru á- höfn vélarinnar. NTB.-Singapore. — 16 indómes- ískir skemmdarverkamenn voru felldir eða teknir hönd- um, er þeir í dag reyndu að laumast inn í Singapore til að sprengja rafmagnsstöðina þar í loft upp. 10 aðric Indónesar lögðu á flótta, er til þeirra sást. NTB-Saigon. — Milli 20 og 30 manns týndu lífi í dag og um 100 særðust, þegar plast- sprengja sprakk fyrir utan hinn fræga fljótandi veitinga- stað Mi Canh í Saigon. Meðal þeirra, sem fórust, voru Banda ríkjamenn og Frakkar. Veit- ingahúsið var þéttsetið, er sprengingin varð. NTB-Bonn. — Æðsti yfirmaður brezka setuliðsins í V-Þýzka- landi hefur sent harðorð mót- mæli til sovézkra aðila í A- Berlín, vcgna flutnings austur- þýzkra þyrla í v-þýzkci loft- helgi. Telja Bretar, að Sovét- stjórnin standi á bak við ögr- anirnar. NTB.-Washington. — Norodon Sihanouk, prins, þjóðhöfðingi Kambodíu, sagði í dag, að hann væri ákveðinn í að koma í veg fyrir að land hans hljóti sömu örlög og Suður-Vietnam, . þó að hvarf Bandaríkjamanna frá S-Vietnam leiddi til þess að honum sjálfum yrði steypt af stóli. NTB.-Peking. — Því var opin- berlega lýst yfir í Peking í dag, að friðarnefndin varðandi málefni Vietnam með Harold Wil9on, forsætisráðherra í broddi fylkingar, myvidi ekki fá leyfi til að koma til Peking. TÍMINN Sparisjóður Kópavogs opnar i nýju húsnæði VEGAÞJÓNUSTA FÍB HAFIN Vegaþjónusta Félags islenzkra bifreiðaeigenda hófst um síðustu helgi. Héldu þá sjö bifreíðir út á vegina til aðstoðar við vegfarend ur, auk sjúkrabifreiðar, sem verð ] ur um hverja helgi úti á vcgnum hér á suð-vesturlandi. Vegaþjón-; ustan hefur verið skipulögð og undirbúin, þar til í lok ágústsmán aðar og verður bifreíðum fjölgað eftir því sem umferðin eykst. Starfsemi vegaþjónustunnar verður mjög svipuö og undanfar in ár nema, hvað vegaþjónustubif reið verður bætt við á Austurlandi. Þá verða eins og undanfarin ár starfræktar tvær vegaþjónustubif reiðir frá Akureyri. Vegaþjón- ustubifreiðarnar á Austurlandi verða starfræktar frá Egilsstöðum og Neskaupstað, en bifreiðin á Vestfjörðum frá Vatnsfirði. Allar þessar bifreiðar verða aðeins úti á vegunum yfir umferðarmestu helgar sumarsinS, en bifreiðirnar á vegunum hér suð-vestanlands all ar helgar, þar til í lok ágústs. Bezta leiðin til þess að koma skilaboðum til vegaþjónustunnar er að stöðva talstöðvarbifreið og biðja ökumanninn að koma skila boðum áleiðis eða hringja í Gufu nesradio 22384. F.Í.B. hefur nýlega fest kaup , á nýlegri Land-Rover jeppabifreið j og á þá félagið sjálft tvær bifreið ' ir. Þá hafa verið pantaðar 3 vega j þjónustubifreiðir frá „The Auto- ’ mobil Association“, í Englandi og eru bifreiðarnar væntanlegar í sumar eða næsta haust Áður en vegaþjónustan hófst efndi F,f,B. til námskeiðs fyrir 18 pilta, sem sótt hafa um starf í vegaþjónustu félagsins, og er það einn þáttur í þeirri viðleitni F.f. j B. að reyna að þjálfa starfsmenn sína sem bezt. í fyrra sumar gerði F.Í.B. til- raun með að hafa slysahjálp á vegum úti og gafst hún mjög vel. Hefur því verið ákveðið að sjúkra bifreið búin hjúkrunargögnum FÍB-flotinn. frá Slysavarnarfélaginu og með meðlim úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík verði um flestar helg- ar, þar til í september, úti á vegunum og verður bifreiðin eink um staðsett þar sem álitið er að umferðin sé mest. Undanfarin ár hafa trygginga félögin styrkt starfsemi vegaþjón ustu F.Í.B. enda hefur reynsla sýnt að þær helgar sem vegaþjón ustan er starfrækt hefur dregið úr slysum og öðrum umferðaróhöpp um. í ár hafa þó aðeins þrjú tryggingafélög styrkt þessa starf semi: Samvinnutryggingar, Sjóvá tryggingafélag íslands og Hag trygging. Mikil veiði hjá dragnótabátum AS-Ólafsvík, fimmtudag. Dragnótaveiði er hér í fullum gangi og eru sex bátar byrjaðir á veiðunum. Hafa þeir fiskað mjög vel og komið með allt upp í 16 lestir eftir nóttina. Er hér gífur lega mikil vinna í sambandi við þetta og einnig í sambandi við byggingarframkvæmdir, sem eru miklar nú sem stendur. Unnið er að byggingu íþróttahússins og sundlaugarainnar, og að kirkju- byggingunni, en þar að auki eru 8—9 íbúðarhús í smíðum. Einn bátur er héðan á humarveið um, en aðrir bótar á síldveiðum fyrir norðan og austan. Sparisjóður Kópavogs opnar í dag í nýjum húsakynnum að Digra nesvegi 10, en þar hefur hann byggt yfir starfsemi sína. Sparisjóður Kópavogs var stofn- aður af áhugamönum um féiags- lega starfsemi í Kópavogi og hófst starfsemi hans í marz 1956. Frá stofnun hefur hann verið til húsa í leiguhúsnæði að Skjólbraut 6 í Kópavogi, og er það l'öngu orðið ófullnægjandi fyrir starfsemi hans. Af þessum sökum var ráðizt í byggingu þessa húss fyrir tæpum tveimur árum. Sneimma á árinu 1963 sótti Spari sjóðurin um lóð undir byggingu og fékk fljóta afgreiðslu á þeirri um- sóíkn hjá bæjiarráði, sem úthlutaði sóðmun lóð undir hús, sem er vel staðsertt rétt við væntanlegt mið- svæði bæjarins. Aiötekt var ráðiinn Hörður Bjðrosson, og hefur hann fylgzt með öfflum byggingarframkvæmd- um frá byrjun. Hiúsið er um 1750 kúhikmetrar Framhald á l4. síðu. Yfirlýsingfráguð- fræðinemum. Vegna forsíðufréttar í Þjóðvilj anum, 9. júní óskar stjóm Fé- lags guðfræðinema að taka fram eftirfarandi: Okkur er ekki kunn ugt um, að neinn „ágreiningur sé upp kominn milli biskups og stúdenta í guðfræðideild Háskóla ísland“. Einnig er okkur með öllu ókunnugt um, að nokkur hefð sé til um það, að stúdenta^ sæki um prestaköll áður en þeir hafa lokið prófi. Umrædd umsókn er með öllu óviðkomandi guðfræðistúdentum og tökum við því enga afstöðu til þess máls, en forsíðufrétt Þjóðviljans teljum við ósæmilega og ómaklega árás á biskup. F. h. stjórnar Félags guðfræði- nema, Sigurður Örn Steingrímsson, ritari, Kolbeinn Þorleifsson, vara formaður. Gjöf til Háskóla ísiands Hffiffl Ekki var veiðiveður á síldarmið unum s. 1. sólarhring. Samtals tilkynntu 6 skip um slatta samtals 1150 mál og tunnur. Raufarhöfn. Sæfari BA 100 tn., Ingiber Ól- afsson II GK 300. Dalatangi. Elliði GK 200 mál, Arnfirðing ur RE 250, Guðrún Guðleifsd. ÍS 200, Fákur GK 100. Stjórn og tveir starfsmenn Sparisjoðs Kopavogs fyrir framan hina nyju byggingu. ISLENDINGAFÉLAGID í NEW YORK 25 ÁRA Afmælishóf félagsins var hald ið föstudagskvölfijð 48. júní s. 1. að Hótel Delmonico, Park Avenue við 59. götu, að viðs.töddum um 200 gestum. Sigurður Helgason formaður fé- lagsins setti hófið og rakti til- drög stofnunar félagsins veturinn 1939—1940, en þá hófust að nýju ferðir íslendinga til New York vegna heimsstyrjaldarinnar. Félag ið hefur starfað með miklum blóma síðan, og samkomur hafa i verið haldnar reglulega minnst þrisvar á ári, og ávallt kringum 1. desember og 17. júní. i Fyrsti formaður félagsins var Haraldur Sveinbjarnarson, íþrótta kennari, sem nú býr í grennd við Boston. Formenn félagsins hafa verið fimmtán frá byrjun, og sér staklega heiðruð við þetta tæki færi voru þau Guðrún Crosier og Ólafur J. Ólafsson, sem bæði voru meðal stofnenda félagsins og unn ið hafa lofsvert starf í þágu þess, Eru þau bæði fyrrverandi for- menn félagsins, og voru bæði við stödd þetta kvöld. Skýrt var frá því að verið væri að skrá sögu félagsins, og verður ] hún fáanleg fyrir félagsmenn og ! aðra eftir nokkra mánuði. Þá Framhald ð 14. siðu Svo sem áður hefur verið skýrt frá, afhenti Egill Vilhjálmsson forstjóri Háskóla íslands að gjöf myndarlega fjárupphæð, sem verja skyldi til að styrkja ungan og efnilegan læknakandídat tii framhaldsnáms og sérnáms í æða- og hjartasjúkdómum. Nemur styrkur þessi 50.000 krónum á ári í 3 ár. Ákveðið hefur verið að úthluta .styrknum árið 1965 til Árna Kristinssonar læknis, sem dvelur í Bretlandi við framhalds- nám í hjartasjúkdómum. 80 BÖRN I REIÐSKÓLA k AKUREYRI HS-Akureyri, þriðjudag. Hestamannafélagið Léttir og Æskulýðsráð Akureyrar efndu til námskeiðs í hestamennsku á dög unum. Stóð námskeiðið í einn mán uð og lauk s. 1. laugardag. Þátt- takendur voru 80 og var börnun um skipt í þrjá hópa, en notaðir voru 25 hestar. Kennarar voru tveir, þeir Ingólfur Ármannsson og Þorsteinn Jónsson. Þetta er i annað skipti, sem efnt er til slíks námskeiðs og er þetta vel til fallið til þess að vekja áhuga barna á velferð hins íslenzka hests.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.