Tíminn - 26.06.1965, Page 4

Tíminn - 26.06.1965, Page 4
4 LAUGARDAGUR 26. júní 1965 IREUEBQR6 er með ávölum brúnum, sem koma í veg fyrir „rásun“ í stýri og gerir bifreiðina stöðuga á vegi. Bremsuhæfni og slitþol SAFE-T-RIDE er mjög mikið. — Berið saman verð. — TRELLEBORG SAFE-T-RIDE er sænska framleiðsla. ^ SÖLUSTAÐIR: Akranes: B. Hannesson. Blönduós; Hjólið s.f. Stykkishólmur: K. Gestsson. Akureyri: Þórshamar h.f. ísafjörður: Verzl. M. Bernharðsson. Egilsstaðir: Vignir Brynjólfsson. Reykjavík: Hraunholt Miklatorgi og Vitatorgi. RANDERS STÁLVÍRAR HEILDSÖLUBIRGOIR KRISTJÁN Ó SKAGFJÖRÐ Simi 2-41-20 Tilboð óskast í húsiQ Steinsholt í Garðahreppi, til niðurrils eða brottflutnings. Húsið stendur á lóðinni no. 47 vð Lindarflöt. Byggingarréttur fylgir á lóðinni. Tilboðum sé skilað fyrir 2. júlí til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar. Sveitarstjórinn í Garðahreppi, 25. júní 1965. GARÐAHREPPUR Starf forstöðukonu við gæzluvöllinn í Silfurtúni, er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður. SKÚGARHÖLAR - KAPPREIDAR Sveitarstjórinn í Garðahreppi, 25. júní 1965. Stærstu kappreiðar ársins verða haldnar að Skógarhólum í Þingvallasveit, sunnudaginn 27. júní og hefjast stundvíslega kM3 með því að félagar úr hestamannafélögunum ríða fylktu liði inn á skeiðvöllinn. Keppt verður í 250 m. skeiði, 600 m. brokki, 300 m. stökki og 800 m. stökki. Auk þess verður sýnt hindrunarhlaup, akstur í veðhlaupakerru og góðhestasýning. Keppt verður um glæsileg verðlaun. Ferð frá B.S.Í. á móstað. \ S t jó r nin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.