Tíminn - 26.06.1965, Page 7
TIMINN
LAUGARDAGUR 26. júní 1965
7
Feiler
er fyrirferðaminnsta
strimil-reiknivélin
á markaðinum
Vestur-þýzk úrvals
vara, traust og auð-
veld í meðförum.
Kredit útkoma
Rafdrifin kr. 6.980,00. „
Við bjóðum yður þessa litlu
reiknivél bæði rafknúna og
handdrifna
OTTÓ A. MICHELSEN
Klapparstíg 25—27 — sími 20560.
DRAKA virar og kaplar
OFTAST FYRIRLIGGJANDI
Plastkapall: 2x1,5 qmm 3x1,5 — 2.5 — 4 og
6 qmm 4x1.5 — 2,5 — 4 og 6 qmm
Gúmmíkapall: 2x0,75 — 1 qmm — 1,5 qmm.
3x1.5 — 2,5 og 4 mm 4x4 qmm
Lampasnúra: Flöt-sívöJ og m.kápu ýmsir Utir
2x0.75 qmm.
ídráttarvtr 1.5 qmm
DRAKAUMBOÐIÐ
Raftækjaverzlun Islands h.t
Skólav 3, simar 17975/76.
HESTUR
Tapast hefir hestur frá Hesti í Borgarfirði.
Jarpnösóttur, ójámaður og óafrakaður, 9 vetra.
Mark: gagnfjarðrað bæði.
Finnandi vinsamlegast láti vita að símstöðinni
Hesti.
Látið okknr stilla og herða
upp nýju btfreiðina Fvlgizt
vel með bifreiðinni.
BÍLASKODUN
Skúlagötn 32 siml 13-100
Iðnaðarbankahúsinu
IV.
Tómas Árnason og
Vilhjálmur Árnason.
lands, júlí og ágúst.
Upplýsingar á afgreiðslu
blaðsins.
I övfr.skrif<;iofan
ITIL SÖLU
4ra herb. íbúð við Skipa-
sund. Félagsmenn hafa for-
kaupsrétt lögum sam-
kvæmt.
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur.
SUMARDVÖL
Nokkur börn á aldrinum
5—8 ára, geta komizt að
á sveitaheimili norðan
EYJAFLUG
MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR
ÚTSÝNIS, FLJÓTRA
OG ÁN/EGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120
Bíla- og Benzínsalan
v/Vitatorg, sími 23900
Volvo 1965 P 544, skipti á
eldri Volvo koma til greina.
Volvo amason ’60, góður
bíll, verð 110 þús., skipti.
Willy’s station ’55, skipti,
verð 75—80 þús.
Volga ’58. I. flokks bíll,
verð 85—90 þús.
Chevrolet ’55 góður bíll,
verð 60—65 þús. útb.
samkl.
Chevrolet ’54 station, verð
40 þús., útb. 15 þús.
Mercedes benz ’58 góður
bíll, verð og greiðslur,
samkl.
Ford ’53, 2ja dyra, skipti,
verð 40 þús., útb. samkl.
Opel Caravan ’56, I. lokks,
verða 50—55 þús., samkl.
Dodge ’52, sæmilegur, verð
25—30 þús., skipti.
LátiS okkur skrá bifreiS
yðar til sölu hjá okkur.
Kappkostum örugga og
góSa þjónustu.
HafiS samband viS okk-
ur sem fyrst.
OpiS alla daga allan daginn.
Bíla- og Benzínsalan
Bíla- og Benzínsalan
ORÐSENDING
Samkvæmt tilkynningu frá Deutsche Bundes-
bank, Frankfurt hefur verið ákveðið að taka úr
umferð og innleysa eftirfarandi seðla frá og með
31. júli 1965.
50 marka seðill þriSja útgáfa
100 marka seSill önnur útgáfa.
Seðlarnir eru gefnir út af Bank deutscher Lander
og hafa útgáfudag 9. 12. 1948.
Eftir 31 júlí 1965 hætta þessir seðlar að ver»
löghelgur gjaldmiðiíl en þeir verða innleysanlegir
til 31. desember 1965 hjá aðalskrifstofu eða úti-
búum Deutsche Bundesbank.
Reykjavík, 22. júní 1965
Seðlabanki ísiands.
Hrossaræktarsamband
Suöurlands tilkynnir
Stóðhesturinn Svipur frá Syðra-Laugalandi í Eyj»-
firði, verður staðsettur í Laugardælum fram tfl
20. júlí og Hrepphólum frá 21. júlí til ágústloka.
Þeir áhugamenn um hrossarækt, sem vilja hafa
not af hestinum, snúi sér sem fyrst til Haraldar
Þórarinssonar, Laugardælum, sími um Selfoss.
Stjórnin.
AÐSTODARMADUR
óskast við fiskirannsóknir, stúdentsmenntun eða
hliðstæð menntun æskileg.
Skriflegar umsóknir sendist.
Atvinnudeild Háskólans, fiskidoMd,
Skúlagötu 4.
Skrifstofustúlka óskast
Staða ritara við Vífilsstaðahælið er laus til um-
sóknar Laun samkvæmt reglum um laun opin-
berra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum
um aldur og fyrri störf sendist tii Skrifstofu rikis-
spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 10. júlí n. k.
Reykjavfk, 24. júnf 1965,
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Bakari óskast
óskum eftir að ráða bakara að Kleppsspítal-
anum. Laun samkvæmt reglum um laun opin-
berra starfsmana. Umsóknir með upplýsingum
um aldur og fyrri störf sendist til Skrifstofu rflds
spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 10. júlí n. k.
Reykjavfk, 24. júní 1965,
Skrifstofa rfkisspftalanna.
' "■ : . '• ' * ! í
■■■■■■.■ ——■ ■ ............... mrnmdmm
TIL SÖLU
Höfum til sölu nokkur notuð afgreiðslubórð,
skápa o.fl. Vörur þessar eru til sýnis í trésmiðju
Þórarins Ólafssonar, Aðalgötu 10, Keflavik.
FRÍHÖFNIN KEFLAVÍKURFLUGVELLI.