Tíminn - 26.06.1965, Síða 10

Tíminn - 26.06.1965, Síða 10
LAUGARDAGUR 26. júní 1965 ÚTVARPIÐ r — Hollywood-lelkonan, Lucky Cary, mun hafa fund með blaða- og úfvarpsmönnum í dag. — Eftlr þessu tæklfærl höfum við beðlð. — Hvers virði heldurðu að stelpan sé? — Kvikmyodastjarna? Milljón dollara, að minnsta kosti. — Þetta blaðamannafundur? — Bengali er ekki stór, ungfrú Cary. — Talið í þennan hljóðnema. — Hvernig Ifzt yður á Bengali, ungfrú Cary? — Þeir hafa kannske rotait, þegar stig- inn brotnaði. Komdu með Ijós og lengra relpl. — Farðu varlega! — Þeir hafa kannske aldrei verið hér — ójú, hér er hattur. En hvar í ósköpunum eru þeir nú? Kirkjan Neskírkja. Messað kl. 10. Séra Öm Friðriks son prestur frá Skútustöðum messar. Séra Jén Thorarensen. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10. Helgi Tryggvason. Á5prestaka II. Messa kl. 2 í Laugar I dag er laugardagur 26. júní — Jéhannes og Páll píslarvottar Tungl í hásnðri kl. 9.50 Árdegisháflæði kl. 2.58 rfeilsugæzla •jf Slysavarðstofan , Hellsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn Næturlæknix kl 18—8, sími 21230 •jf Neyðarvaktln: Siml 11510. opið hvera virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Helgarvörilu, laugardag til mánu- dagsmorguns 26.—28. júní í Hafnar firði annast Jósef Ólafsson, Öfdu slóð 27, sími 51820. Helgarvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hjónaband Ferskeytlan Sr. Páll Jónsson skáldi: Þó mig treginn þjái síit, þess ég feginn beiði, að sjórinn deyi og vtrðl víst Vestmannaeyja leiði. neskirkju. Séra Tóanas Guðmunds- inn 29. júní kl. 8. Ailar upplýsingar son sóknarprestur á Patreksfirði, gefnar verzluninni Helmu, Hafnar prédikar. stræti, sími 13491 eða símum 14344 Kópavogskirkja. Messa kl'. 2. Séra og 17561. Bolii Gústafsson messar. Sóknar- prestur. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þoriáks 6on. Langholtsprestakall. Messað verður í Slkálholti kl. 1 í samhandi við kirkjuferð safnaðar ins. Sóknarprestar. Bústaðarprestakall. Messað ki'. 10.30 í Réttarholtsskóla, séra Jón Bjarmann í Laufási prédik ar. Sóknarprestur. Hallgrfmskirk ja. ^ Messa M. 11. Séra Jakob Jónsson. Fríklrkjan. Messa kl. 10. Séra Oddur Thoraren sen frá Hofsósi prédikar. Séra Þor steinn Bjömsson. Laugarnesklrkja. Messa M. 11. Séra Hannes Guð- mundsson í Fellsmúla messar. Séra Garðar Svavarsson. Flugáætlanir Flugfélag fslands. Millitandaflug: Gulifaxi fór til Glasg. og Kaup- mannahafnar M. 8.00 í morgun. Vél in er vœntanleg aftur til Reykja víkur M. 22.40 i kvöl'd. Innanlandsflug: f dga er áaetlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Skógasands, Kópa skers, Þórshafnar, Egilsstaða, Sauð- árkrófes og Húsavíkur. Frá Flugsýn. Flogið alla daga nema sunnudaga til Norðfjarðar. Farið er frá Reykjav. kl. 9.30 árdegis. Frá Norðfirði kl. 12. Tekið á móti filkynningum í dagbókina ki. 10—12 17. júní voru gefin saman í Fríkirkj unni í Hafnarfirði af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Jónina H. Arndal Vitastíg 3, Hafnarfirði og Þorsteinn Hjaltason, Stóragerði 34. Heimill þeirra er að Hratinteig 10, Reykja- vfk. (Studio Guðmundar). Orðsending DENNl — Hvemlg heldurðu að fólkinu í sjónvarpinu líði, þegar þú nenn DÆMALAUSI ir ekki að glápa? SE2322 Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavík hefir opnað skrifstofu að Aðalstr. 4 hér í borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e. h. Þar er tek ið móti umsóknum og veittar allar upplýsingar. Ennfremur vill nefnd in vekja athygli á því að skrifstof an verður aðeins opin til 6. júlí og skulu umsóknir berast fyrir þann tíma. Einnig veittar upplýsingar í símum 15938 og 19458. Siglingar Félagslíf Skipaúfgerð ríkisins. Hekla kom til Kristiansand kl. 7.00 í morgun. Esja var væntanleg til Reylkjavíkur í morgun að vestan. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.30 á hádegi, kemur til Þor- iákshafnar kl. 16.30 frá Þorláksihöfn kl. 17.00 og kemur til Vestmanna- eyja kl. 21.00. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðu- breið fór frá Reykjavík kl. 13.00 1 dag austur um land í hringferð. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer í skeunmtiferð, þric\jdaginn 29.6. 1965 ki. 8.30 frá Hallgrímskirkju. Farið 17. júní verður um Borgarfjörð. Upplýsing holtskirkju af ar f símum 14442 og 13593. Megið ungfrú Guðborg Kristín Olgeirsdóft- hafa með ykkur gesti. ir, Búsfaðavegi 85, og Sigurður Kvennadeiid Slysavarnarfélagsins Brynjólfsson, 'Hátúni 8. Heimili í Reykjavík fer í tveggja daga þeirra verður fyrst um sinn að Há- skemmtiferð í Þórsmörk, þriðjudag túni 8. (Studio Guðmundar). 17. júní voru gefin saman í Lang- holtskirkju af séra Árelfusi Níels- syni, ungfrú Guðríður Pálsdóttir og Viktor Guðbjörnsson, Siifurgötu 11, ísafirði. (Studio Guðmundar). Laugardaglnn 29. maí voru gefin saman í Suðureyrarkirkju af séra Jóhannesi Pálssyni, ungfrú Nanna Jónsdóttir, ísafirði cg Valdimar Ól afsson, skrifstofumaður, Reykjavík. Heimili þeirra er á Suðurlands. braut 106. (Studio Guðm.). KIDDI I dag Laugardagur 26. júní 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Óskalög sjúklmga. Kristín Anna Þórarinsdóttir kynn ir lögin. 14.30 í vfkulokin, þátt ur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Um sumardag. Andrés Indr iðason kynnir fjörug lög. 16.30 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra: Séra Grímur Grtms son velur sér hljómplötur. 18.00 Tvítelkin lög. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Á sumarkvöldi. Tage Amm endrnp stjóraar þætti með blönd uðu efni. 211.00 Einsöngur: Enrico Caruso synigur lög frá Napóll. 21.20 Leikrit: Sérvitringur" eftir Dannie Abse. Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leikstjóri: Gisli Hall dórsson. 22.00 Fréttir og veður fregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dag skrárlök.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.