Morgunblaðið - 07.10.1979, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979
FRÉTTTIR
I DAG er sunnudagur 7.
október, sem er 280. dagur
ársins 1979, 17. sunnudagur
eftir TRINÍTATIS. Árdegisflóö
Reykjavík er kl. 07.03 —
STÓRSTREYMI með flóðhæð
4,31 m. Síödegisflóö kl.
19.26.Sólarupprás í Reykjavík
er kl. 07.52 og sólarlag
kl. 18.38. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.15 og
tungliö í suöri kl.02.29.( Alm-
anak háskólans).
Því aö Drottinn hefir
þóknun é lýð sínum,
hann skreytir hina voluöu
meö sigri.( Sélm. 149,4.)
undir sigmund teikn:
Segöu bara sama brand-
arann og í fyrra----að
viö ætlum aö lækka verö-
bólguna I
VINNUMÁLASKRIF-
STOFA félagsmálaráðu-
neytisins verður sérstök
deild innan ráðuneytisins,
samkv. nýjum lögum. í nýju
lögbirtingablaði er deildar-
stjórastaða þessarar deild-
ar augl. laus til umsóknar,
með umsóknarfresti til 1.
nóvember. Það er félags-
málaráðuneytið, sem augl.
stöðuna.
KVENRÉTTINDAFÉLAG-
IÐ heldur rabbfund annað
kvöld, mánudagskvöld, kl.
20.30. Fundarefnið er: Jöfn
foreldraábyrgð. Þessi fund-
ur er öllum opinn og verður
að Hallveigarstöðum.
KVENFÉLAG Bústaða-
sóknar heldur fund mánu-
dagskvöldið 8. okt. kl. 20.30
í safnaðarheimilinu. Eru
konur beðnar að taka með
sér myndir úr sumarferða-
lagi félagsins. Ýmislegt
fleira verður til skemmtun-
ar og fróðleiks.
KVENFÉLAG Breiðholts,
heldur fund á miðvikudags-
kvöldið kemur, 10. október,
kl. 20.30 í anddyri Breið-
holtsskóla. — Gestur fund-
arins, skólastjóri Breið-
holtsskóla, Þorvaldur
Óskarsson, mun segja frá
og ræða um skólastarfið í
vetur. —
FÉLAG kaþólskra leik-
manna heldur fund í Stiga-
hlíð 63 annað kvöld, mánu-
dag, kl. 8.30. — Þar segir
séra Ágúst K. Eyjólfsson
frá kirkjuárinu og tilhögun
þess. — Fundurinn er öllum
opinn.
ÞEGAR árrisull Akureyr-
ingur gekk til vinnu sinn-
ar á föstudagsmorguninn,
í fögru veðri og mildu,
hafði hann komizt þannig
að orði við góðkunningja
sinn, er hann hitti: Sumar-
snjóinn er að taka upp í
fjöllunum í hlýindum
haustsins!
FRÁHÖFNINNI
ARNAO HBUA
í FYRRAKVÖLD fór
Selfoss úr Reykjavíkurhöfn
á ströndina, svo og
Lagarfoss, en hann siglir
svo beint út af ströndinni.
Þá um kvöldið fór
Skeiðsfoss áleiðis til út-
landa. Aðfaranótt laugar-
dagsins kom Vestmanna-
eyjatogarinn Bjarni
Herjólfsson vegna bilunar.
— Fjallfos8 er væntanlegur
frá útlöndum í dag, svo og
togarinn Hjörleifur, sem
kemur af veiðum og landar
aflanum hér. Þá er
Helgafell væntanlegt í dag
frá útlöndum. Á morgun er
svo togarinn Bjarni Bene-
diktsson væntanlegur af
veiðum
Lárétt: — 1 skútan, 5 ó-
samstæðlr, 6 keyrandi, 9 ólga, 10
veisla, 11 samhljóðar, 12 heiöur,
13 agar, 15 bandvefur, 17 ansar.
Lóörétt: — 1 dregur úr ferð, 2
rttrá, 3 kjaftur, 4 hafnaði, 7 haus,
8 háð, 12 tryllir, 14 fiýti, 16
frumefni.
Lausn siðustu krossgátu:
Lárétt: - stælir, 5 ká, 6 erfitt, 9
æta, 10 peð, 11 gg, 13 igla, 15
rana, 17 kutar.
Lóðrétt: — 1 skerpir, 2 tár, 3 leit,
4 rót, 7 fæðlngu, 8 tagl, 12 gaur,
14 gat, 16 ak.
ÁTTRÆÐ verður á morgun,
mánudaginn 8. okt., Jóhanna
Pétursdóttir, Ásgarði 115 hér
í bænum. — Á afmælisdaginn
verður hún á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar að
Kjalarlandi 23 hér í bæ.
75 ÁRA verður á morgun,
mánudag 8. okt.,Steinþór
Eiríksson verkstjóri, Reyni-
mel 24 hér í bænum. — Hann
verður að heiman
Segðu bara sama brandarann og í fyrra — að við ætlum að lækka verðbólguna!!
SJÖTUGUR er í dag Jón
Guðmundsson, fulltrúi frá
Nesi í Selvogi, Bjarmalandi 2
hér í bænum. Allt frá ungl-
ingsárum og fram undir
fertugt var Jón til sjós á
vertíðum og síðan togarasjó-
maður. Eftir að hann fluttist
hingað til Reykjavíkur árið
1946 hóf hann störf á Skatt-
stofu Reykjavíkur og starfar
þar enn. — Jón er að
heiman í dag.
SJÖTUGUR verður á morg-
un, mánudag 8. okt., Karl
Ferdinand Thorarensen,
verkstjóri á Eskifirði.
KVÖLD-, NÆTUR- OG
HELGARÞJÓNUSTA apótekanna i Reykjavik, dagana
5. október til 11. október. að báðum dögum meðtttldum,
verður sem hér segir: í LAUGARNESAPÓTEKI. — En
auk þess er INGÓLFSAPÓTEK opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM,
simi 81200. Aiian sóiarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardttgum og
helgidttgum, en hægt er að ná sambandi við læluti á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardðgum frá kl. 14—16 simi 21230.
Gttngudeild er lokuð á heigidttgum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt aö ná sambandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi
aðeins að ekld náist i heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
fðstudttgum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SlMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardttgum og
helgidðgum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudttgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtðk áhugafóiks um áfengisvandamáilö:
Sáluhjálp i viðlttgum: Kvðldsimi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvttllinn 1 Viðidal.
Opið mánudaga — fttstudaga kl. 10—12 og 14—16.
Sími 76620.
f\Dr\ n AÁCIUC ReykjaviksimllOðOO.
OnÐ UAublNb Akureyri simi 96-21840.
Siglufjðrður 96-71777.
c IiWdAUHC HEIMSÓKNARTÍMAR, Und-
OvlUfVnMnUO spiulinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til Id. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI
HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS-
SPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll Id.
19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til fttstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudttgum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til
kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl.
19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til
fttstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudttgum: kl. 15 til
Id. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI
REYKJAVÍKUR: AUa daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidttgum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
QAril LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
ðvrll inu við Hverfisgtttu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) ki. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12,
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30-16.
Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, sunnud. lokað.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla 1 Þinghólsstræti
29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86940. Opið
mánud. — fttstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 19—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR - Bækistttð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og fttstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opiö samkvæmt umtali, — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til fttstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, simi 84412
kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og mlðvikudaga kl. 13.30—16.
SUNDSTAÐIRNIR: S.
7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á
iaugardttgum er opið frá kl. 7.20-17.30. Sundhöllln
verður lokuð fram á haust vegna lagfærlnga. Vestur-
bæjariaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—14.30.
Gufubaðið i Ve8turbæjarlauginni: Opnunartima sklpt
milll kvenna og karla. — Uppi. i sima 15004.
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidðgum er svarað allan sólarhringinn. Siminn ei
27311. Teklð er við tlikynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og i þelm tilfellum ttðrum sem
borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
NÝJA BfÓ auglýsti biómyndina
RAMÓNA: „Fáum kvikmyndum
hefir verið tekið með jafnmikl
um fttgnuði um allan heim, sem
þessari, og er það að vonum, þvi
að bæði er það, að sjaldan hafa
listakonur leyst hlutverk sin af
hendi með jafn heillandi Ieikni, sem hin undurfagra
Dolores del Rio, og svo er Ramónalagið, sem heillað
hefur svo marga og alstaðar er sungið og hér hefur
verið sungið af hinum góðkunna unga söngvara
Stefáni Guðmundssyni.. .„
Á móti hinni fttgru Dolore del Rio lék í myndinmni
sjarmörinn Varner Baxter.
— >>
GENGISSKRÁNING
NR. 189 — 5.0KTÓBER 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 381,20 382,00*
1 Sterlingspund 832,55 834,35*
1 Kanadadollar 327,10 327,80*
100 Danskarkrónur 7391,20 7406,70*
100 Norskar krónur 7770,10 7786,40*
100 Sænskar krónur 9163,45 9182,65*
100 Finnsk mörk 10228,05 10249,55*
100 Franskir frankar 9199,40 9218,70*
100 Balg. frankar 1337,55 1340,35*
100 Svissn. frankar 24103,70 24154,30*
100 Gyllini 19480,80 19521,70*
100 V.-Þýzk mörk 21662,15 21707,65*
100 Lfrur 46,77 46,87*
100 Austurr. Sch. 3008,70 3015,00*
100 Escudos 772,75 774,35*
100 Pesetar 577,20 578,40*
100 Yen 169,69 170,04*
1 SDR (sérstðk
dréttarréttindi) 500,68 501,73*
* Breyting fré aföustu skréningu.
-i
-----------------------------„
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 189 — 5. OKTÓBER 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 419,32 420,20*
1 Sterlingapund 915,81 917,79*
1 Kanadadollar 359,81 360,58*
100 Danskarkrónur 8130,32 8147,37*
100 Norskar krónur 8547,11 8565,04*
100 Sænskar krónur 10079,80 10100,92*
100 Finnsk mörk 11250,86 11274,51*
100 Franskir frankar 10119,34 10140,57*
100 Belg. frankar 1471,31 1474,38*
100 Svissn. frankar 26514,07 26569,73*
100 Gyllini 21428,88 21473,87*
100 V.-Þýzk mörk 23828,37 23878,42*
100 Lfrur 51,45 51,56*
100 Austurr. Sch. 3309,57 3316,50*
100 Eacudoa 850,03 851,79*
100 Pesetar 634,92 636.24*
100 Yen 186,66 187,04*
★ Breyting frá síöustu skráningu.
V._____________________________________________________________________________________________________________... ■ S