Morgunblaðið - 07.10.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979
11
Fallegt parhús
í skiptum fyrir góöa 3ja herb.
íbúð í austur- eöa vesturbæn-
um.
Glæsileg sérhæö
150 ferm. í Vesturbænum meö
bflskúr í skiptum fyrir lítið
einbýlishús.
Hjallavegur
3ja herb. falleg risíbúö.
Álfheimar
2 stofur, 2 svefnherb. á 1. hæö
110 fm. Skipti á stærri íbúö.
Breiöholt
Fallegt einbýlishús. 2 hæöir og
kjallari, bflskúr. í skiptum fyrir
sér hæö í Austurbæ, ca. 3
svefnherb. og stofur ásamt
bflskúr.
Bergþórugata
2ja—3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Byggingaréttur.
Mýrarás
Einbýlishús, tilbúiö. Fokhelt í
lok maí 1980. Mikið útsýni, yfir
1000 fm. lóö.
Arnartangi Mos.
Viölagasjóöshús — raöhús ca.
100 fm í mjög góöu ástandi.
Kópavogur
2ja herb. jaröhæö, nýleg.
Brekkutangi
Mosfellssveit
270 fm. raöhús fokhelt. Tilbúið
til afhendingar.
Bugöutangi
Mosfellssveit
Stórglæsilegt fokhelt einbýlis-
hús 270 fm. Tilbúið til afhend-
ingar. Teikningar á skrifst.
Verzlunarhúsnæöi
Til sölu 100—150 fm. verslun-
ar- eöa iönaöarhúsnæöi í Aust-
urbænum í Reykjavík. Laus nú
þegar.
V-A-N-T-A-R
á söluskrá
Ser hæö noröan Hringbrautar
með bflskúr. Einbýlishús á
Reykjavíkursvæðinu. Raöhús á
Reykjavíkursvæöinu. Sér hæð-
ir, 5, 4ra, 3ja og 2ja herb.
íbúöir. Góöar útb. Fjársterkir
kaupendur.
HÚSAMIÐLUN
fastaignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúðvlksson hrl.
Heimasími 16844.
MWBOR8
IssMgnssslan I Nýja hidhúsina RsytrjaNk
Sfmar 25590,21682
Sölustj.: Jón Rafnar h. 52844.
Hringbraut Rvk.
2ja herb. ca. 55 fm. Laus nú
laegar. Verö 17 millj. Útborgun
12 millj.
Hamarsbraut Hf.
3ja herb. íbúö í timburhúsi.
Pláss í kjallara, sem hægt væri
aö innrétta 1—2 herb. Verö
18—20 millj. Útborgun 13—14
millj.
Hraunhvammur Hf.
120 fm jaröhæö í tvíbýlishúsi.
Samllggjandi stofur og 2 svefn-
herbergi. Laus nú þegar. Verö
24 millj. Útborgun 16—17
millj.
Krosseyrarvegur
2ja herb. ca 65 fm efri hæö í
tvíbýlishúsi (timbur). Sér inn-
gangur. Geymslur í kjallara.
Verö 14 millj. Útborgun 10 millj.
Vantar — Vantar
lönaðarhúsnæöi 3—400 fm fyr-
Ir fjársterkan aöila í Kópavogi
eöa Reykjavík. Fokhelt eöa
tllbúiö. Lágmarkslofthæö 4
metrar.
Vantar einnig allar geröir
fbúöa og húaa á söluskrá.
Mikil eftirspurn. Látiö því skrá
fbúöina strax f dag.
Guðmundur Þórðarson
hdl.
85988
KÓNGSBAKKI
2ja herb. sérstaklega falleg
íbúö á 1. hæö (ekki jarðhæð).
Þvottahús í fbúöinni.
LJÓSHEIMAR
3ja herb. rúmgóö íbúö á jarð-
hæö á sérstaklega þægilegum
staö viö Ljósheima. tbúöin er í
mjög góöu ástandi.
HÓLAHVERFI
3ja herb. mjög rúmgóö og
vönduð íbúö á 2. hæö. Suður
svalir. Flísalagt baöherb. Miklir
skápar. Bflskúr.
KÓNGSBAKKI
3ja herb. vönduö íbúö á 3ju
hæö. Sér þvottahús. Suður
svalir. íbúöin er laus nú þegar.
SELJAVEGUR
3ja herb. fbúö á 2. hæö. tbúöin
er laus. Veðbandalaus. Verö
17.0 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. góö íbúö á 1. hæö
(ekki jaröhæö) neöarlega í
hverfinu.
FOSSVOGUR
4ra herb. fbúö á miöhæö aust-
arlega í Fossvogi. Fullbúin
vönduö íbúö í frágengnu hverfi.
DYNGJUVEGUR
4ra herb. mjög falleg hæö í
tvíbýlishúsi viö Dyngjuveg. Stór
upphitaöur bflskúr fylgir.
VESTURBÆR
Glæsileg efri sérhæö í nýlegu
tvíbýlishúsi á einum bezta staö í
vesturbænum. 3 svefnherbergi,
viöarklæöning í loftum. Geysi-
stórar suður svalir. Fallegur
garöur og útsýni. Stór bflskúr.
SUNDLAUGARVEGUR
Endaraöhús f smföum á róleg-
um stað miösvæöis í borginni.
Tilbúið til afhendingar nú þegar.
SELJAHVERFI
Fokhelt hús til afhendingar um
áramót. Afhendist með tvöföldu
verksmiöjugleri og járni á þaki.
AKUREYRI
3ja herb. ný íbúö (tjfbúin undir
tréverk) á Akureyrl. Skipti æski-
leg á íbúö í Reykjavík.
Kjöreignr
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræöingur
85988 • 85009
Raðhús
viö Laugalæk
Var aö fá í einkasölu endaraöhús viö Laugalæk í
Reykjavík, sem er kjallari og 2 hæöir. í kjallara er: 2
íbúöarherbergi, þvottahús, geymslur, forstofa. A 1.
hæö er: stofa, eldhús meö borökrók, snyrting,
forstofa og anddyri. Á 2. hæö er: 3 svefnherbergi,
baö og forstofa. Húsiö er í ágætu standi. Mjög góöur
staöur í borginni. Stutt í verzlanir, skóla, strætisvagn
o.fl. Grunnflötur hússins er um 61 ferm.
Æskilegt er aö fá upp í kaupin 3ja—4ra herbergja
íbúö á hæö á góöum staö í austurborginni.
Upplýsingar í dag í síma: 34231.
Árni Stefánsson hrl.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
16650
Kopavogur iðnaðar-
og skrifstofuhúsnæði
Húsiö sem er vel staðsett er 4 hæöir og selst í
fokheldu ástandi og aö mestu frágengið aö utan og
sameign einnig. Jaröhæöir eru 2 meö innkeyrslum.
Jaröhæö er um 390 fm., en hinar 490 fm. hver. Gert
er ráö fyrir vörulyftu í húsinu. Efri hæðir hússins
henta einnig mjög vel fyrir félagasamtök. Teikning-
ar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Fasteignasalan sölustjívöiímiSSndsson’
Skúlatúni 6 — 3. hœð. Róbert Árni HreiiWsson hdl.
^mmm—^a^mmmmmmmmmmmmm—mm^
WNCiHOLT
Fasteignasala— Bankastræti _
SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍNUR
Opiö í dag frá 1—5
Kópavogur — Sérhæö
Ca. 140 ferm. sérhæö sem er stofa, sjónvarpsherb., 3 svefnherb.
Flísalagt baö. í kjallara er 1 herb. Sér þvottahús og geymsla.
Suöursvalir meðfram allri íbúöinni. Nýleg og glæsileg eign. Verö 38
millj. Útb. 32 millj.
Safamýri 4ra—5 herb. — Bílskúr
Ca. 117 ferm. endaíbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 3
herb., eldhús og flísalagt baö meö glugga. Góö eign. Verö 32 millj.
Útb. 25 millj.
Kleppsvegur 4ra—5 herb.
Ca. 120 ferm. íbúö á 2. hæö. í 4ra hæöa fjölbýlishúsi sem er stofa,
skáli, 3 herb. eldhús og baö. Suöursvalir. Góö eign. Verö 28 millj.
Útb. 21 millj.
Seltjarnarnes — Raöhús
Ca. 200 ferm. raöhús á tveimur hæöum meö innbyggöum bflskúr.
Framnesvegur — 4ra—5 herb.
Ca. 120 ferm. kjallaraíbúö í nýlegu fjölbýlishúsi. Tvær saml. stofur,
3 herb., eldhús og flísalagt baö. Sér hiti, sér þvottahús. Góö eign.
Verö 28 millj. Útb. 22 millj.
Gautland — 2ja herb.
Ca. 65 ferm. íbúö á jaröhæö, sem er stofa, 1 herb., eldhús og baö.
Sér garöur f suöur. Góöar innréttingar. Verö 19 millj. Útb. 16 millj.
Miövangur — 2ja herb.
Ca. 65 ferm. íbúö á 8. hæö. Stofa, 1 herb., eldhús og baö.
Þvottaherb. í íbúöinni. Svalir í suöur, glæsilegt útsýni. Verö 18 millj.
Útb. 13,5 millj.
Hamraborg — 2ja herb. — Bílskýli
Ca. 60 ferm. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi sem er stofa, 1 herb., eldhús
og baö. Sameiginlegt þvottahús á hæöinni fyrir 4 íbúöir.
Suöursvalir. Verö 19 millj. Útb. 15 millj.
Stelkshólar — 2ja herb. — Bílskúr
Ca. 65 ferm. íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa fjölbýlishúsi, sem er stofa, 1
herb., stórt eldhús, flísalagt baö. Suöursvalir meöfram íbúðinni.
Góö sameign. Stórglæsileg íbúö. Verð 24 millj. Útb. 19 millj.
Makaskipti
5—6 herb. íbúö meö bftskúr í Fossvogi í skiptum fyrir raöhús.
Fjársterkur kaupandi
aö sérhæö, helzt í Vesturbæ.
Seltjarnarnes — Einbýlishús
Ca. 170 ferm. einbýlishús sem skilast fokhelt með 50 ferm.
tvöföldum bftskúr. Húsiö er stofa, boröstofa, skáli, sjónvarpsherb.,
húsbóndaherb., 4 svefnherb., eldhús og baö. Geymsla og
þvottahús. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni.
Blikahólar — 5—6 herb. bflskúr
Ca. 120 fm íbúö á 2. hæö í þriggja hæða fjölbýlishúsi. Stofa,
boröstofa, húsbóndaherbergi, sjónvarpsskáli, 3 svefnherbergi,
eldhús og baö. Suðursvalir. Stórglæsileg eign. Verð 34 millj.
Útborgun 26 millj.
Kríuhólar — 4ra herb.
Ca. 105 fm á jaröhæö. Stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og baö.
Þvottahús innaf eldhúsi. Góö eign. Verö 25 millj. Útborgun 18 millj.
Ásbraut — 3ja herb.
Ca. 85 fm íbúö á 3. hæö sem er stofa, 2 herbergi, eldhús og baö.
Nýleg eldhúsinnrétting. Bflskúrsréttur. Verö 23 millj. Útborgun 17
millj. Laus 1. okt.
Hraunbær 3ja herb.
-Ca. 90 ferm. (búö 6 2. hæö f 3ja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb.,
eldhús og ftísalagt baö. Góöar innréttlngar. Svalir í suöur. Verö 23
millj., útb. 17 mlllj.
Bergþórugata 2ja herb.
Ca. 55 ferm. fbúö á jaröhæö meö sér Inngangi f þrfbýli, sem er
stofa, eitt herb., eldhús og shyrting. Verö 17 millj., útb. 12 mlllj.
Ásgaröur — raöhús
Ca. 125 ferm raöhús, sem er kj. og tvær hæölr. f kj. er þvottahús og
geymsla. Á 1. hæö er stofa og eldhús á 2. hæö 3 herb. og baö. Verö
30 mlllj. Útb. 21—22 mlllj.
Hraunbær — 4ra herb.
Ca. 110 ferm. fbúö á 3. hæö f þrlggja hæöa fjðlbýllshúsl. Stofa, 3
herb., eldhús og Dfsalagt baö. Sár þvottahús f kj. SvaKr f vestur,
gott útsýnl. Mjög fallegar Innréttlngar. Verö 28 mDIJ. Útb. 21 mlllj.
8ér hæð — Garöabæ
Ca. 136 ferm neörl hæö f tvfbýHshúsl sem er stofa, boröetofa, 3
herb., nýtt eldhús, flfsalagt baö. Þvottahús, sérsmföaöar Innréttlng-
ar f stofu. Verö 36 mlllj. Utb. 26 mlllj.
Karfavogur — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. kj. fbúö f tvfbýtlshúsi. Sár Inngangur, stofa, 2 herb.,
eldhúa og baö. Ný tækl á baöl. Endumýjaöar raflagnlr. Sár löö, sár
innkeyrsla. Tvöfalt nýlegt gler. Verö 22 mUlj. Útb. 17 mlH).
Drekavogur — 4ra herb.
Ca. 100 ferm. kj. fbúö f þrfbýHshúsl sem er tvær samllggjandl
Btofur, 2 herb., eldhús og baö, 2 geymSlur, góöur ræktaöur garöur.
Verö 22—23 mlllj. Útb. 17 mlUj.
Rofabær — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. fbúö á jaröhæö sem er stofa, 2 herb., eldhús og
Hfsalaot baö. Verö 21 mHlj. Útb. 16 miUj.
Ásbúö — raöhús — Garðabæ
Ca. 140 fm. Verö 28 millj.
Einbýlishús — Keflavík
Ca. 160 fm timburhús á steyptum grunni. Húsiö er nýtt. Stofa,
boröstofa, 4 herbergi, eldhús, baö og þvottahús. 60 fm
bflskúrssökklar. Ræktuö lóð. Verð 28—30 millj. Útborgun 21 millj.
JÓNAS PORVALDSSON SÖLUSTJÓRI, HEIMASÍMI 38072.
FRIÐRIK STEFÁNSSON VIÐSKIPTAFR.
Raöhús — Selás
Tll sölu nokkur raöhús í smíöum
viö Brekkubæ. Húsin eru tvær
hæölr og jaröhæð. Á 1. hæö:
eldhús, stofur og snyrting. Á 2.
hæð: 4—5 svefnherbergi,
þvottaherb. og fataherb. inn af
hjónaherb. Á jaröhæö: geymsl-
ur, saunabaö og föndurherb.
Bflskúrsréttur. Mikiö og falleg
útsýni. Seljast frágengin aö
utan, fokheld aö innan. Góöir
greiösluskilmálar.
Fífusel
5 herb. íbúö á 1. hæö viö Fífusel
124 ferm. ásamt 2 herb. á
jaröhæö með hringstlga á milli.
Jörfabakki
4ra herb. íbúö á 1. hæö, enda-
íbúö 106 ferm. 3 svefnherb.,
stofur. Þvottahús í íbúðinni.
Rúmgóö geymsla í kjallara. Ný
teppi. Miklir skápar. Falleg
fbúö.
Þverbrekka
2ja herb. íbúö í háhýsi ca. 60
ferm. Lóö frágengin. Laus
fljótlega.
Keflavík
4ra herb. íbúöir viö Háteigsveg
115 ferm. í smíöm. Bftskúrar
fylgja.
íbúöir óskast
Höfum kaupanda aö
2ja herb. góöri íbúö í vestur-
borginni. Einnig kæmi til greina
Háaleitishverfi, Fossvogur og
Hlföar.
Höfum kaupanda aö
3ja herb. íbúö, helzt á 1. eöa 2.
hæö í blokk á
Reykjavíkursvæöinu.
Höfum kaupanda aö
3ja—4ra herb. íbúö í Hraunbæ,
Heimunum eöa Kópavogi.
Höfum kaupanda að
4ra herb. íbúð í Austurborginni.
Mikil útb.
Höfum kaupendur aö
góöum 2ja—3ja herb. kjallara-
og risíbúðum víös vegar á
Stór-Reykjavíkursvæöinu.
SKIP &
FASTEIGNIR
SKULAGÖTU 63 - S 21735 & 21955
heimasími 36361.