Morgunblaðið - 07.10.1979, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.10.1979, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. OKTÓBER 1979 Hversvegna ad burðast með allt í fanginu fötu skrúbb, þvottaefni og flr. Hvað með tveggja fötu skruggukerru, sem eyóir engu. kemst yfir 20 km/klst. og erótrúlega lipur í umferðinni? STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNNI6 simar: 335 90-3 5110 NÚTÍMA VERKSTJÓRN KREFST NÚTÍMA FRÆÐSLU Þetta vita þeir 1400 verkstjórar, sem sótt hafa verkstjórnarnámskeiðin á undanförn- um árum. Á almennum 4ra vikna námskeiðum er m.a. lögð áhersla á þessar greinar: Nútíma verkstjórn, vinnusálfræði Öryggi, eldvarnir, heilsufræði Atvinnulöggjöf, rekstrarhagfræði Vinnurannsóknir, skipulagstækni Á framhaldsnámskeiðum gefst fyrri þátttak- endum tækifæri á upprifjun og skiptum á reynslu. KENNSLUSKRÁ VETRARINS 1979 69. námskeið, fyrri hluti 29. okt.—10. des. 70. námskeið, fyrri hluti 19. nóv.—1. des. 71. námskeið, Fiskvinnsluskólinn 3. des.—15. des. 1980 72. námskeið, fyrri hluti 7. jan.—19. jan. 69. námskeið, siðari hluti 21. jan.—2. feb. 70. námskeið, siðari hluti 11. feb.—23. feb. Framhaldsnámskeið 6., 7., 8. mars 72. námskeið, siðari hluti 17. mars—29. mars 73. námskeið, Stýrimannaskólinn 14. apr.—26. apr. Innritun og upplýsingar í síma 8-15-33 og 3-90-40, Verkstjórnarfræðslunni, Iðntækni- stofnun íslands, Skipholti 37. Þau minnstu læra líka meÖ Dupló ® M - stóru LEGO kubbunum Það er vandi að velja þroskandi leikföng við hæfi yngstu barnanna. Þau þurfa að vera sterk, einföld, litrík og þrifaleg. Og gefa tækifæri til að móta eftir eigin höfði þó að fmgurnir hafi ekki öðlast fulla fimi, vagna, bíla, flugvélar og aðra einfalda hluti. Þannig eru LEGO Duplo. Nú eru komnir fylgihlutir sem auka möguleikana og ánægjuna. Œíffi LEGO nýtt leikfang á degi hverjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.