Morgunblaðið - 12.10.1979, Page 6

Morgunblaðið - 12.10.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1979 i DAG er föstudagur 12. október, sem er 285. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík, kl. 11.09 og síðdegisflóö kl. 23.46. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.07 og sólarlag kl. 18.21. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.14 og tungliö í suöri kl. 06.55. (Almanak háskólans). KRAKKARNIR á þess- um myndum hafa fært „Sundlaugarsjóði* Sjálfsbjargar, lands- samb. fatlaðra. pen- inKagjafir, ágóða af hlutaveltum, sem þeir hafa efnt til. Á efri myndinni eru stöllurn- ar Ilafdís, íris ok Kristín, scm söfnuðu 40.000 kr. til „sund- lauKarsjóðsins'* og á neðri myndinni eru Bjarni V. Sigurðsson og Hulda Siííurðardóttir, en þau færðu sjóðnum 30.000 krónur. FRÉT riR ENN verður svalt í veðri á landinu, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Hafði frost farið niður í eitt stig á fáeinum stöðum á landinu, — á láglendi — í fyrrinótt. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 4 stig. í fyrradag var sólskin í rúmlega átta og hálfa klukkustund. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS er á höttunum eftir áhuga- fólki um leiklist til að starfa með félaginu í vet- ur. Meðlimir LK og aðrir sem kynnu að hafa áhuga geta haft samband við Ög- mund í síma 42083 á milli kl. 18 og 20. ARNAÐ MEILLA Sælir eru þeir sem of- sóttir veröa fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnaríki. (Matt. 5,10.) | KROSSGATA K - tí LJF Ö 14 W Zll. b n, pv<8®. LÁRÉTT: - 1 enn á staðnum. 5 sérhljóðar, 6 úrkoman. 9 ava. 10 frumefni, 11 samhljóðar, 12 bókstafur. 13 óvild, 15 aruna. 17 lofaöi. LÓÐRÉTT: — 1 þungaðar. 2 skynfæri, 3 fljót, 4 hljóðið, 7 sjóða. 8 greinir, 12 hlífa. 14 íukI. 16 smáorð. LAUSN SlÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: — 1 hákarl. 5 ak. 6 faldur. 9 áar, 10 lát, 11 GK. 13 úrar. 15 Anna. 17 askur. LÓÐRÉTT: - 1 hafalda, 2 Áka, 3 anda, 4 lár, 7 látúns, 8 urxa, 12 krár, 14 rak, 16 Na. SfGrMU M O J " lK ; m (jji w y-y "v /O SEXTUG er í dag, 12. októ- ber, frú Hildegard Valdason, Álfaskeiði 82, Hafnarfirði. — Hún er nú stödd á heimili sonar síns, tengdadóttur og barnabarna í Kaupmanna- höfn. | FRÉTTIR_____________I Á SEYÐISFIRÐI. - í nýju Lögbirtingablaði er tilk. að hcilbrigðis- og tryggingamálaráðherra hafi fellt úr gildi lyfsölu- leyfi Sigríðar II. Aðal- steinsdóttur lyfsala á Seyð- isfirði, frá og með 1. jan- úar 1980 að telja, sam- kvæmt hennar eigin ósk. Því má svo bæta við, að ráðuneytið hefur nýlega auglýst lyfsöluleyfið þar laust til umsóknar. Á sunnudaginn kl. 14 efnir kvennadeild Barðstrend- ingafélagsins til basars og kaffisölu í Domus Medica. FRÁ HÖFNINNI Skarpur nú. — neðsta línan gildir fyrir prófessors-stöðu!! í GÆR voru olíuflutn- ingaskipin, sem eru í strandsiglingu, á ferðinni. — Litlafell fór úr Reykja- víkurhöfn. Kyndill kom og fór aftur. í gær fór Mána- foss áleiðis til útlanda. — í dag er togarinn Vigri vænt- anlegur af veiðum og mun landa aflanum hér. Þá er Múlafoss væntanlegur að utan í dag. GENGISSKRANING NR. 193 — 11. OKTÓBER 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 382,20 383,00 1 Sterlingspund 828,80 830,50 1 Kanadadollar 325,55 326,25 100 Danskar krónur 7327,80 7347,10* 100 Norskar krónur 7732,10 7748,30* 100 Sænskar krónur 9133,30 9152,40* 100 Finnsk mörk 10183,15 10205,15* 100 Franskir frankar 9135,35 9154,50* 100 Belg. frankar 1327,10 1329,90* 100 Svissn. frankar 23727,30 23777,00* 100 Gyllini 19340,15 19380,65* 100 V.-Þýik mörk 21438,80 21483,60* 100 Lfrur 46,32 46,42* 100 Austurr. Sch. 2975,50 2981,70* 100 Escudos 770,60 772,30* 100 Pesetar 578,45 579,65 100 Yen 169,23 169,58 1 SDR (sérstök dráttarróttindi) 497,67 498,71* * Breyting frá aíöustu skráningu. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARþJÓNUSTA apótek anna I Reykjavik. dagana 12. til 18. október. að báðum döKum meðtöldum. verður sem her seyir: 1 BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVIKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daita vaktvikunnar nema sunnudana. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, slml 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ög á Iaugardögum frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aöeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardðgum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.A.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i vlðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ÓDfí DAðCIMC Reykjavík simi 10000. \JT\V UMUOinO Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- spitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS- SPÍTALI: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. — SJUKRAHUS HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OVm inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12, ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, sunnud. lokað. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghólsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86940. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 19—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og s^ningarskrá ókeypis. ARBÆUARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- dajta. þriðjudana og fimmtudaita frá kl. 1.30—4. AÓKatutur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐer opið alla daita kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur- bæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—14.30. Gufubaðið i Vesturbæjariauginni: Opnunartima skipt milll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. D|| AUAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILHIlHV HIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sðiarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I Mbl. fyrir 50 áruHh .ALÞINGISHÁTÍÐIN-. - Þeir sem ekki hafa pantað tjald eða tjaldstað á Þingvöllum fyrir 15. þessa mánaðar. eiga það á hættu að komast ekki á Álþingishátið- __________________ ina, sagði framkvæmdastjóri há- tlðarinnar á fundi bæjarstjórn- ar. Hann hafði þetta að segja um þátttöku Reykvik- inga: Bæjarstjórn Reykjavikur hefir sýnt frámunalegt áhugalcysi um þinghátiðina og undirbúning hennar. — Með eftirgangsmunum fékkst hún þó til þess, seint og siðar meir, að kjósa nefnd til þess að rannsaka hve margir mundu fara héðan til hátiðahaldanna. Auglýs- ingu frá nefndinni hefur fólk misskilið vegna orðalags hennar. Það er engin von til þess að nokkurt yfirlít fáist um þátttöku Reykvlkinga i Alþingishátiðinni með þvi fyrirkomulagi sem nefndin hefur hugsað sér...“ GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS NR. 192 — 11.0KTÓBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 420,42 421,30 1 Sterlingspund 911,68 913,55 1 Kanadadollar 358,11 358,88 100 Danskar krónur 8060,58 8081,81* 100 Norskar krónur 8505,31 8523,13* 100 Sænskar krónur 10046,63 10067,64* 100 Finnsk mörk 11201,47 11225,67* 100 Franskir frankar 10048,89 10069,95* 100 Belg. frankar 1459,81 1462,89* 100 Svissn. frankar 26100,03 26154,70* 100 Gyllini 21274,17 21318,72* 100 V.-Þýzk mörk 23582,68 23631,96* 100 Lírur 50,95 51,06* 100 Austurr. Sch. 3273,05 3279,87* 100 Escudos 847,66 849,53* 100 Pesetar 636,30 637,62 100 Yen 186,15 186,54 * Breyting frá síöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.