Morgunblaðið - 12.10.1979, Page 9

Morgunblaðið - 12.10.1979, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1979 9 29277 EIGNAVAL r * Hverfisgata Gamalt hús í nýjum búningí, 3ja herb. íbúðir. Jarðhæö: Að öllu leyti ný bygg- ing úr steini, tilb. undir tréverk og málningu í des. — janúar 1980. Verð 19.6 millj. Hæð: Nýbyggö timburhæö tilb. undir tréverk og málningu í jan—febr. 1980. Verð 21.4 millj. Etri hæð: Nýbyggð timburhæð tilb. undir tréverk og málningu í janúar—febr. 1980. Verð 22.9 millj. Fullfrágengin lóð með gangstéttum og giröingum. Teikningar á skrifstofunni. EIGNAVAL s/t Miðbæjarmarkaöurinn Aðalstræti 9 sími: 29277 (3 iínur) Grétar Haraldason hrl. SKjurjón Arl Sigurjónaaon a. 71551 Bjarni Jónaaon 8. 20134. 31710 31711 Viö Furugrund Kóp. Þriggja herb. íbúð, 90 fm. tilbúin undir tréverk og máln- ingu. Góð eign, til afhendingar nú þegar. Viö Hjaröarhaga Þriggja herb. góð íbúð, 90 fm., auk herbergis í risi. Viö Grettisgötu Þriggja herb. nýstandsett íbúð á fjórðu hæð. Góður staöur í hækkandi bensínverði. Viö Skipasund Sér hæö, ca. 120 fm., mann- gengt ris og bílskúr. I Vogahverfi Sér hæð, ca. 105 fm., fjögur herb., nýtt Danfoss-kerfi, litað gler. Við Fífusel Fjögurra herb. falleg íbúð, 150 fm. nettó, litað gler, mjög góðar innréttingar. Við Laugarásveg 170 fm. einbýlishús á besta staö í Laugarásnum, stór lóð. Viö Brekkubæ Falleg raðhús á besta stað í Selásnum. FasteignamiAlunin Seííd Ármúla 1 — 105 Reykjavík Símar 31710 — 31711 Kvöld- og helgarsímar. Guömundur Jónsson, sími 34861 Garðar Jóhann, sími 77591 Magnús Þóiðsrson, hdl. 26600 ASPARFELL 2ja herb. ca. 50 fm íbúð á 5. hæö. Suöur svalir, góö íbúö. Verð 17.8 millj., útb. 13.5 millj. ARAHÓLAR 4ra herb. ca. 103 fm íbúð á 7. hæð. Sameiginl. vélaþvotta- hús. Lagt fyrir þvottavél á baði, danfoss kerfi. Vestur svalir. Glæsilegt útsýni. Falleg og vönduð íbúð. Verð 29.5 millj., útb. 22—23 millj. EFRA BREIÐHOLT 4—5 herb. ca. 115 fm falleg íbúö á jaröhæö. Sér garöur. Verö 17.0 millj., útb. 19.0 millj. ENGJASEL Raöhús sem er tvær hæðir ca. 150 fm endahús. 4 svefnherb. Bílgeymsluréttur. Fullbúlö og vandað hús. Verð 47.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 96 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Sameiginl. vélaþvottah. Suður svalir. Verð 23.0 millj., útb. 18.0 millj. KLAPPARSTÍGUR 2ja herb. ca. 70 fm risíbúö í sex íbúða timburhúsi. Verð 15.5 millj. MELABRAUT 2ja herb. ca. 50 fm íbúð á efri hæð í fjórbýlishúsi. Verö 11.0 millj. SKÚLAGATA 2ja herb. ca. 50 fm íbúö á 1. hæð í 4ra hæða blokk. Suður svalir. Verð 15.5 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca. 107 fm íbúð á 4. hæð (efstu). Lagt fyrir þvottav. á baöi. Vandaðar innréttingar, gott útsýni. Verð 27.5 millj. GRINDAVÍK Einbýlishús, hlaöiö ca. 114 fm á einni hæð. 60 fm bílskúr. Verð 30.0 millj. KAUPENDUR Höfum gott úrval 2ja og 3ja herb. íbúöa. SELJENDUR Okkur vantar á söluskrá nokkr- ar góðar 4ra og 5 herb. íbúöir, sérhæðir og raöhús. Fasteignaþjónustan Auslurstræli 11 s. 26600. Ragnar Tómasson 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPT ANN A, GÓÐ PJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA p— Fasteignosalan VZi EIGNABORG sf. Aðalfundur Hallgrímssafnaðar í Reykjavík verður n.k. sunnudag, 14. okt., aö lokinni guösþjón- ustu í Hallgrímskirkju, er hefst kl. 14.00. Dagskrá: venjuleg aöalfundarstörf. Sóknarnefndln. Adam er i góöu formi þessa dagana enda stendur hann klár af vetrinum. Nú er allt fullt af kuldaflikum hvers konar, jafnt loöfóöruðum sem vatteruöum, úr tweecf, riffluöu flaueli og fleiri efnum. Kynntu þér vetrarvörur Adams þær eru heitar. HDflim LAUGAVEGI 47 SÍM117575

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.