Morgunblaðið - 12.10.1979, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1979
Opið til kl. 8 fostudag
Vörumarkaöurinn hi.
Armúli 1, simi 86111
fiskiir
Glæsilegt fiskúrval
Ferskt og frosið
I frystinum:
★ Ýsuflök
★ Ýsuflök-Roöflett
★ Ýsuhakk
★ Nætursöltuö ýsa
★ Reykt ýsa
★ Lúöuflök
★ Lúðubitar
★ Stórlúöa — bitar
★ Stórlúða — hausar
★ Rauðspretta — hausar
★ Kolaflök
★ Steinbítur — bitar
★ Skötuselur
★ Skötubörö — Útvötnuð
★ Lax — bitar
★ Ufsahakk
★ Grásleppa — söltuö
★ Saltfiskflök — Útvötnuö
★ Reyktur karfi
★ Fiskfars
★ Fiskborgarar
★ Fiskur í raspi
★ Hákarl
★ Humar í skel
★ Humar — pillaöur
★ Rækja — lausfryst
í kælinum:
★ Ný ýsuflök
★ Fiskfars
★ Kryddsíld
★ Saltsíld
★ Marineruð síld
★ Reyktur lax
★ Graflax
★ Reykt grálúöa
★ Þurrkaöur saltfiskur
— B.Ú.R.
★ Harðfiskur
★ Bitafiskur
LAUGAVEGI27 / SIMI1 44 15
EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
ÞL’ AUGLÝSIR UM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LÝSIR I MORGLNBLAÐINL
Flóamark-
aður í
Garðabæ
KVEENFÉLAGIÐ í
Garðabæ heldur flóamark-
að í nýja gagnfræðaskólan-
um við Vífilsstaðaveg,
laugardaginn 13. október
kl. 14 og sunnudaginn 14.
október á sama tíma.
Tekið verður við munum
á markaðinn á sama stað
kl. 16 í dag, föstudag. Allur
ágóði af sölunni rennur í
uppbyggingu samkomuhúss
Garðabæjar í Garðaholti.
dagur.
POPP, JAZZ, COUNITRY, LETT TÓNLIST, ÍSLENSKAR PLÖTUR,
KLASSÍK OG KASSETTUR.
KOMIÐ
OG GERIÐ
GÓÐ
KAUP
Afslátturinn er allt að
FÁLKIN N
® Suðurlandsbraut — sími 84670^
Laugavegi — sími 18670
Vesturveri — sími 12110