Morgunblaðið - 12.10.1979, Page 20

Morgunblaðið - 12.10.1979, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Borgarnes Vantar starfsfólk nú þegar í saumaskap og frágangsvinnu í verksmiöju okkar í Borgar- nesi. Prjónastofa Borgarness, sími 93-7377. Starfskraftur óskast í matvöruverzlun í Kópavogi hálfan eða allan daginn. Vöröufell, sími 44140 Ofset og blýprentari óskar eftir vinnu. Meistararéttindi. Lysthaf- endur sendi afgr. Mbl. símanúmer og heimilisfang merkt: „G.T.O. — 4903“ fyrir 16. þessa mán. Símavarsla Óskum aö ráöa nú þegar starfskraft til símavörslu. Upplýsingar á skrifstofu, ekki í síma. Bræöurnir Ormsson h.f. Lágmúla 9. Velritun Ritarar óskast til starfa á skrifstofu sem fyrst. Góö vélritunarkunnátta æskileg. Tilboð meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 16. þ.m. merkt: „Góður starfskraftur — 4904.“ Óskum að ráða 2 smiði. Uppl. á Grensásvegi 9, 1. hæö norðurenda. Byggingafélagiö Sköfur s/f Skrifstofustarf Fyrirtæki óskar aö ráöa fólk til skrifstofu- starfa nú þegar eöa síðar eftir komkomu- lagi. Áskilin er reglusemi og nokkur kunnátta í almennum skrifstofustörfum. Umsóknir sendist á Mbl. merktar: „Fram- tíðarstarf — 4642“ fyrir 17. þ.m. Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar staöa hjúkrunarfræö- ings viö Heilsugæslustöðina Asparfelli 12, Reykjavík. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 75100. Umsóknir sendist ráöuneytinu ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö, 9. október 1979. radauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar 'élagsstarf •>tœðisflakksins\ Félag Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi heldur aöalfund sinn mánudag 15. okt. kl. 20:30 að Hótel Sögu, Hliðarsal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstört. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöls- flokksins, veröur gestur fundarlns. Fundarstjóri, Gunnar G. Schram. Stjórnin. Orösending til stjórna Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Kvöldfagnaður Ákveöiö er aö halda kvöldfagnaö fyrir alla stjórnarmeðlimi Sjálfstæð- isfélaganna í Reykjavík og maka þeirra föstudaginn 12. október kl. 21.00 í Félagsheimilinu að Seljabraut 54. Dans. Athugiö að matur veröur framreiddur um miönætti. Sjálfstæöisfélögin í Reykjavík. Félag sjálfstæðismanna í Vestur- og Miðbæjarhverfi Aðalfundur félagsins veröur föstudaginn 12. október kl. 5.30 í Valhöll viö Háaleitisbraut, fundarsal í kjallara. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar og endurskoöanda. 3. Önnur mál. Stjórnin. Stjórn S.U.S. boðar til áríðandi formannafundar laugardaginn 13. október kl. 15.30 aö Valhöll, Háaleltisbraut 1. Áríöandi aö allir mæti. Stjórn S.U.S. Sauöárkrókur — Bæjarmálaráð Aöalfundur Bæjarmálaráös Sjálfstæöisflokkslns veröur haldinn miö- vikudaginn 17. október n.k. í Sæborg kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Stjórnarkosning. 3. Önnur mál. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. Ráðstefnu um sjávar- útvegsmál frestað Ákveölð hefur veriö aö fresta um óákveðlnn tíma áöur aualvstri ráöstefnu Sjálfstæölsflokkslns um sjávarútvegsmál, sem halda áttl í Grind.vfk um næstu helgi. Sjálfstæóisflokkurinn. Vestfjarðarkjördæmi Aöalfundur kjördæmisráös SjálfstaBÖIsflokksins í Vestfjaröarkjör- dæmi veröur haldlnn í félagshelmlllnu ( Hnífsdal, laugardaginn 20. okt. n.k. og hefst kl. 10. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Framboö tll alþinglskosninga. Stjórnin. húsnæöi óskast Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka á leigu geymsluhúsnæöi með eöa án hita sem næst Arbæjarhverfi. Æskileg lofthæö 6—7 m, æskileg stærö 400—700 fm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „E—4902“ fyrir 20. þessa mán. Okkur vantar leiguhúsnæði Okkur vantar leiguhúsnæöi 200—500 fm, helst einn sal eöa með óverulegum skilrúm- um. Húsnæöiö þarf aö vera á jaröhæð eða í húsnæöi með vörulyftum. Þarf aö vera laust fljótlega. Tilboð óskast send inn á augld. Mbl. fyrir 15. október merkt: „Húsnæöi — 4644“. Húsnæði — Teiknistofa Teiknistofa óskar að taka á leigu 70 til 100 fm. húsnæöi miðsvæðis í Reykjavík. Æskilegt aö eldhúsaöstaöa fylgi. Uppl. í síma 39440 milli kl. 10—17. Byggingafélag verkamanna, Reykjavík Til sölu 2ja herb. íbúö í 10. byggingaflokki við Stigahlíö. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 18. október n.k. Félagsstjórnin. Iiiyai ] Verklegt próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerö nr. 208/1979 veröur haldiö verklegt próf til löggildingar til endur- skoöunarstarfa dagana 12. til 19. janúar 1980. Þeir sem hyggjast þreyta prófraun sendi prófnefnd löggiltra endurskoöenda c/o fjármálaráöuneytiö tilkynningu þar aö lútandi fyrir 12. november n.k. Tilkynningunni skulu fylgja skilríki um, aö fullnægt sé skilyrðum til aö þreyta prófraun sbr. lög nr. 67/1976. Reykjavík, 10. október 1979. Prófnefnd löggiltra endurskoðenda. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Skiptaréttur Reykjavíkur, banka, stofnana og ýmissa lögmanna, fer fram opinbert uppboð í uppboössál tollstjóra í Tollhúsinu viö Tryggvagötu, laugardag 13. október 1979 kl. 13.30. Seldar veröa ýmsar ótollaðar og upptækar vörur svo sem: sorphreinsunarbifrelö, götusópari, kassettur, hljómplötur, varahlutir í bifreiöar, kven-, barna- og unglingafatnaöur, hannyröavörur, rafmót- orar og rofar, lampar, gluggatjaldaefni, íþróttafatnaöur, gólfteppl, búsáhöld, plastvörur, dleselvélar, ca. 3—400 hjólbarðar og slöngur, fataefni, húsgögn, segulbandstæki, útvarpstæki, og margt fleira. Úr dánar- og þrotabúm: fatnaður, bókhaldslím, trélím, kontaktlím, rit- og reiknivélar, skrifborö og stólar, ennfremur bifr. G-6090 Cltroen G-S árg. '72 og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir svo sem bifr. R-63436 Ford Excort árg. '75, International dráttarvél. 3500, Tractor Hudro 101122, Peugot diesel árg. '74, vörulager úr fataverzlun, sjónvarpstæki, ísskápar, saumavélar allskonar húsgögn, hljómflutningstæki, útvarpstækl, skrifstofubúnaöur, þvottavélar, hnappagatavél, leikföng, 2 rafmagns- færarúllur-, og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö samþykki uppboöshaldara eöa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.