Morgunblaðið - 12.10.1979, Síða 25

Morgunblaðið - 12.10.1979, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1979 25 félk í fréttum S varid væri nei + Fótboltamaður Evrópu, Kevin Keeg- an, sagði frá því fyrir skömmu í við- tali við þýzka blaðið Welt Am Sontag, að ef hann yrði nú að taka afstöðu til áframhaldandi samninga við hið þýzka lið Hamburg- er, myndi hann trú- lega ákveða að fara frá félaginu að yfir- standandi knatt- spyrnuvertíð lok- inni. Hann sagði að hann væri ekki alls kostar ánægður. Hefði sætt slæmri meðferð íþrótta- fréttamanna við Hamborgarpress- una. Sumir félagar hans i liðinu væru sér til ama. Hefðu „skotið á sig“ i sam- bandi við ferð liðsins til S-Kóreu, en sú ferð hafði ekki verið nein frægðarför. Keegan gat þá ekki farið með liðinu vegna veikinda á heimili hans. — Já, ef ég ætti að svara spurningunni um áframhaldandi samninga við félag- ið, hér og nú, segði ég nei. En þetta get- ur allt breytzt á skömmum tíma, bætti hann þó við. En ákvörðunina mun hann þó verða að taka i næsta mán- uði. Móðgun ÍTALSKUR prins, nær sjö- tugur að aldri, Vittorio Massimo de Scorano að nafni, var fangelsaður um daginn í Rómaborg, ásamt tveim ungum hermönnum. — Prinsinn og eiginkona hans, kunnur tizkufrömuð- ur í París- og Róm-, sátu á kaffistofu, er hermennirnir, kölluðu til hans: Afi gamli, hvar grófstu upp þessa hnátu? — Aldursmunur þeirra er allverulegur. Prinsinn brást reiður við og réðst að hermönnunum. I átökunum greip prinsinn til byssu sinnar og skaut tveim skotum upp í loftið. Hörfaði siðan undan út á götu, upp í bílinn sinn og kallaði í radíósímabílsins, sem var í sambandi við lögguna: Þeir ætla að ræna mér! — Þeir ætla að ræna mér! Lög- reglubíll var á sömu stundu kominn á vettvang og lög- reglumenn sem þustu úr bílnum handtóku prinsinn, fallegu konuna hans og her- mennina. — Öllum var ekið á næstu stöð. Prinsinn var kærður fyrir að skjóta á almannafæri og hermenn- irnir fyrir ofbeldi. VlNVEITINCASIACUC plötusnúöur Logi Dýrfjörö. Poppkvikmyndir, ýmsar filmur 20 ára aldurstakmark. Ath VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK GrilliÖ opiö í neöri sal. SIMAR 86880 og 85090 FURUMARKAÐUR 390 1800 300 800 ALT. 1000 Fatahengi 370 Blaðagrindur Fatahengi 20°, 600 y-—^---------—------------1 230 Hillur 4 stærðir Hornhilla Rúllustatíf og diskarekkar i-----------------------^------------------------------------------, m 980 800 830 Hornskápar 530 Barnaborð og barnastóll Opið til kl. 8 í kvöld til hádegis laugardag 600 © Vörumarkaðurinn hf. Sími 86112.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.