Morgunblaðið - 12.10.1979, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. OKTÓBER 1979
Víðfræg afar spennandi bandarísk
kvlkmynd, sem hlotiö hefur metaö-
sókn erlendis undanfarna mánuöi.
Aöalhlutverk:
Genevieve Bujold
Michael Douglae
Richard Widmark
— (slenskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
SMIDJUVEG11, KÓP. SÍMI 43500
(Útv«gsbank«hútinu
austaat í Kópavogi)
Meö hnúum og hnefum
starring ROBERT VIHARO • SHERRY JACKSON
MICHAEL HEIT • GLORIA HENDRY • JOHN DANIELS
PSOIHÆEO. OIRECTED Uffi WRITTEN B* DON EDMONDS
DIRECTOR Of PHOTOGRAPHY DEAN CUNDEY
Þrumuspennandl — glæný —
bandarísk hasarmynd af 1. gráöu um
sérþjálfaöan „leltarmann" sem verö-
Ir laganna, senda út af örkinni í lelt
aö forhertum glæpamönnum, sem
þelm tekst ekki sjálfum aö hand-
sama.
Kane „leltarmaöur" lendir í kröppum
dansi (lelt slnnl aö skúrkum undir-
helmanna, en hann kallar ekki allt
ömmu s(na (þeim efnum. _
íslonskur texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Prinsinn
og betlarinn
(The Prince and the Pauper)
Myndln er byggö á samnefndri sögu
Mark Twain, sem komiö hefur út á
(slensku ( myndablaöaflokknum Sí-
glldum sögum.
Aöalhlutverk:
Oliver Reed
George C. Scott
David Hemmings
Mark Lester
Erneat Borgine
Rex Harriaon
Charlton Heston
Raquel Welch
Lelkstjórl: Richard Flelcher. Fram-
lelöandl: Alexander Salkind
(Superman, Skytturnar).
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Köngulóar-
maðurinn
(slenzkur texti
Afburöa spennandi og bráö-
skemmtlleg ný amerísk kvikmynd í
lltum um hlna mlklu hetju, Könguló-
armanninn. Mynd fyrir fólk á öllum
aldrl. Lelkstjórl: E.W. Swackhamer.
Aöalhlutverk:
Nicolas Hammond
David White
Michael Pataki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
'----------------------------------->
, Gömlu dansarnir í kvöld,
INGOLFS - CAFE
Hljómsveit Garöars Jóhannessonar.
Aögöngumiöasala frá kl. 8.
Sími 12826.
^_______________________________ v
SGT TEMPLARAHÖLLIN SGT
Félagsvistin í kvöld kl. 9
Ný 3ja kvölda spilakeppni byrjar í kvöld. Góö
kvöldverölaun.
Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi til kl. 01. Aðgöngu-
miöasala frá kl. 8.30. Sími 20010.
Leikhúskjallarinn
Hljómsveitin Thalía,
söngkona Anna
Vilhjálms.
Opiö til kl. 3.
Leikhúegeetir, byrjið leik-
húsferöina hjá okkur.
Kvöldveröur frá kl. 18.
Boröapantanir í síma 19636.
Spariklæðnaður.
John Travolta
Olivia Newton-John
Nú eru allra stoustu forvöö aö sjá
þessa helmsfrægu mynd.
Endursýnd (örfáa daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
ifiWÓOLEIKHÚSIfl
LEIGUHJALLUR
8. sýning í kvöld kl. 20.
Brún aögangskort gilda.
Sunnudag kl. 20.
STUNDARFRIÐUR
Laugardag kl. 20.
Þriöjudag kl. 20
Miövikudag kl. 20.
Litla svíöíð:
FRÖKEN MARGRÉT
Aukasýning sunnudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Sjá
einnig
skemmtanir
á bls.
8 og 25
CLINT EASTWOOD IS
DIRTY HARRY
THE ENFORCER
Ný mynd meö Clint Eastwood:
Skothrfö og læti eru hlutir sem menn
búast vlö þegar þelr fara aö sjá
kvikmynd meö Cllnt Eastwood. ( því
tllfelll sem hér um raBöir er varan
ósvlkln. Timinn 7/10 G.K.
fsl. texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
í kvöld kl. 20.30.
20. sýn. sunnudag kl. 20.30
KVARTETT
10. aýn. laugardag kl. 20.30
Blelk kort gilda
11. aýn. fimmtudag kl. 20.30
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Síml 16620.
Innlánaviðskipti
ieið til
lánsviðskipta
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
íslenzkur texti.
Bandarísk grínmynd í litum og
Clnema Scope frá 20th Century-Fox.
— Fyrst var þaö Mash nú er þaö
Cash, hér fer Elliott Gould á kostum
elns og í Mash, en nú er dæminu
snúlö vlö því hér er Gould tilrauna-
dýrlö. Aöalhlutverk:
Elliot Gould
Jennifer O'Neill
Eddie Albert
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Þaö var Deltan á móti
reglunum... reglurnar
töpuöu.
Delta klíkan
AMIMAL
HðVtE
Reglur, skóli, klíkan = allt vitlaust.
Hver sigrar? Ný, eldfjörug og
skemmtlleg bandarfsk mynd.
Aöalhlutverk: John Belushl, Tim
Matheson og John Vernon. Leik-
stjórl: John Landis.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö innan 14 ára.
Frá Nausti
Opið til kl. 1 í nótt
Tríó Nausts leikur borö- og dansmúsik.
Boröiö og skemmtiö ykkur í hlýlegu umhverti, viö gerum
okkar bezta til aö öllum líöi vel.
Boröpantanir í síma 17759.
í Naust koma allir snyrtilegir og í hátíöarskapi.
Veriö velkomin í Naust._
Kvöldveröur
BLÓMKÁLSSÚPA MEÐ RISTUÐUM BRAUÐSNITTUM.
— O
STEIKT GRÁGÆS MEÐ KARTÖFLU-KRÓKETTUM,
PIPARSÓSU OG FRÖNSKUM ERTUM.
— O —
EPLAKAKA MEÐ VANILLU ÍS.
Muniö okkar fjölbreytta sérréttarseöil.
Opið i kvöld frá ki. 10—3
,
hljómsveitiir
kl r Pónik
par. æ na ur. Qg ÓÍSkÓtekÍÖ DÍSð sjá um fjöriö
Grillbarinn opinn til ki 3