Morgunblaðið - 17.11.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1979
35
Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
/VINMUD4GUR
19. nóvember
7.00 VeðurfreKnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi: Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.20 Bæn. Séra Halldór
Gröndal flytur.
7.25 Morgunpósturinn
Umsjónarmenn: Páll Heióar
Jónsson og Sigmar B. Ilauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veóurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius les þýð-
ingu sina á „Sögunni af
Hanzka. Hálfskó og Mosa-
skegg“ eftir Eno Raud (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjón: Jónas Jónsson.
Frá 30. ársþingi Landssam-
bands hestamanna; — siðari
þáttur.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
Kammersveitin i Stuttgart
leikur Sinfóniu nr. 1 i Es-dúr
op. 18 eftir J.C. Bach; Karl
Múnchinger stj. / Julian
Lloyd Webber og Clifford
Benson ieika á selló og pianó
Elegiu i c-moll op. 24 eftir
Gabriel Fauré og Sellósónötu
í einum þætti eftir Frederick
Delius.
11.00 Lesið úr nýjum barna-
bókum
Umsjón: Gunnvör Braga Sig-
urðardóttir. Kynnir: Sigrún
Sigurðardóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
Léttklassisk tónlist. dans- og
dægurlög og lög leikin á
ýmis hljóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joensen
Hjálmar Árnason les þýð-
ingu sina (24).
15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Siðdegistónleikar
Luciano Sgrizzi leikur á
sembal Svitu i g-moll nr. 6
eftir Httndel / Manuela
Wiesler leikur á flautu „Cal-
ais“ eftir Þorkel Sigur-
björnsson / Félagar i Vínar-
oktettinum leika Kvintett i
B-dúr fyrir tréblásara eftir
Rimský-Korsakoff.
17.20 Framhaidsleikrit barna
og unglinga:
„Bjössi á Tréstöðum“ eftir
Guðmund L. Friðfinnsson
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Leikendur í fyrsta þætti (af
sex): Árni Tryggvason, Bessi
Bjarnason, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Hákon
Waage, Randver Þorláksson,
Guðmundur Klemenzson og
Ragnheiður Þórhallsdóttir.
Kynnir: Helga Þ. Stephen-
sen.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Einvigi stjórnmálaflokk-
anna í útvarpssal: Annar
þáttur
Fram koma fulltrúar G-lista
Alþýðubandalagsins og
B-lista Framsóknarflokks-
ins. Einvigisvottur: Hjörtur
Pálsson.
20.00 Við, — þáttur fyrir ungt
fólk
Umsjónarmenn: Jórunn Sig-
urðardóttir og Andrés Sigur-
vinsson.
20.40 Lög unga fólksins
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Mónika“
eftir Jónas Guðlaugsson
Þýðandi: Június Kristinsson.
Guðrún Guðlaugsdóttir les
(4).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Tækni og visindi
Páll Theódórsson eðlisfræð-
ingur fjallar um rafknúna
bila; fyrri þáttur.
22.55 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabiói 15. þ.m.; — siðari
hluti.
Hljómsveitarstjóri: Karsten
Andersen. Einleikari: Rögn-
valdur Sigurjónsson.
Píanókonsert nr. 2 í c-moll
eftir Sergej Rakhmaninoff.
— Jón Múli Árnason kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
20. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
mmu
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius les „Sög-
una af Hanzka, Hálfskó og
Mosaskegg" eftir Eno Raud
(7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Á hókamarkaöinum. Les-
ið úr nýjum bókum. Margrét
Lúðvíksdóttir kynnir.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar
Umsjónarmennirnir, Ingólf-
ur Arnarsson og Jónas Har-
aldsson, tala viö fulltrúa á
fiskiþingi.
11.15 Morguntónleikar
Boston Pops-hljómsvcitin
leikur „Fransmann í New
York“, svítu eftir Darius
Milhaud og „Amerikumann i
París“ efgir George Gersh-
win; Arthur Fiedler stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. TUkynningar.
Á frivaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.40 íslenzkt mál
Endurtekinn þáttur Guðrún-
ar Kvaran.
15.00 Tónleikasyrpa
Léttklassisk tónlist, lög leik-
in á ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar
Harpa Jósefsdóttir Amin sér
um þáttinn.
16.35 Tónhornið
Guðrún Birna Hannesdóttir
stjórnar.
17.00 Siðdegistónleikar
Trieste-tríóið leikur Tríó nr.
2 i B-dúr (K502) eftir Mozart
/ Michael Ponti og Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i Lúx-
emborg leika Pianókonsert i
fis-moll op. 69 eftir Ferdin-
and Hiller; Louis de Froment
stj. / Jón H. Sigurbjörnsson,
Kristján Þ. Stephensen,
Gunnar Egilson og Sigurður
Markússon leika „15 mini-
grams“ fyrir tréblásara-
kvartett eftir Magnús Blön-
dal Jóhannsson.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútimatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
20.30 Á hvitum reitum og
svörtum
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
21.00 Umhverfismál i sveitum
Magnús H. ólafsson arkitckt
sér um þáttinn.
21.20 Frá tónlistarhátiðinni i
Dubrovnik í sumar
Miriam Fried frá ísrael og
Garrick Ohlsson frá Banda-
rikjunum leika Sónötu i a-
rnoll fyrir fiðlu og pianó op.
137 nr. 2 eftir Franz Schu-
bert.
21.45 Útvarpssagan: „Mónika“
eftir Jónas Guðlaugsson
Þýðandi: Június Kristinsson.
Guðrún Guðlaugsdóttir les
(5).
22.15 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
2235 Þjóðleg tónlist frá ýmsum
löndum
Áskell Másson kynnir tónlist
frá Vietnam; — fyrri þáttur.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur.
„Fra Lökke til Lukke“:
Norska skáldið Johan Bor-
gen (sem lézt i f.m.) les úr
æskuminningum sinum.
23.30 Harmonikulög
Grettir Björnsson leikur.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AilDMIKUDkGUR
21. nóvembcr.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Uallveig Thorlacius les „Sög-
una af Hanzka, Hálfskó og
Mosaskegg“, eftir Eno Raud
(8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
Filharmoniusveitin í Vín
leikur „Úr skógum Bæheims
og engjum“, Sinfóniskt ljóð
úr „Föðurlandi mínu" eftir
Bedrich Smetana; Rafael Ku-
belik stj./ Leon Goossens og
hljómsveitin Filharmonia í
Lundúnum leika Óbókonsert
eftir Richard Strauss; Alceo
Galliera stj.
11.00 Kirkjan, elzta starfandi
stofnun Vesturlanda
Séra Gunnar Björnsson les
þýðingu sína á kafla úr
bokinni „Höfundi kristin-
dómsins" eftir Charles Har
old Dodd, — fyrri hluta.
11.20 Tónlist eftir Dietrich
Buxtehude og Felix Mendels-
sohn
Hans Heintze leikur á orgel
þrjú stutt verk eftir Buxte-
hude/ Þýzkir einsöngvarar
og kór syngja Sálm op. 78 nr.
3 og Magnificat eftir Mend-
elssohn; Wilhelm Ehmann
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
Dóra Jónsdóttir kynnir
popp. Einnig flutt tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á m. létt-
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
15.00 Framhald syrpunnar
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn: Um
kisur
Stjórnandi: Kristín Guðna-
dóttir. M.a. spjallað við börn
á dapheimili.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Táningar og togstreita“ eft-
ir Þóri S. Guðbergsson. Höf-
undur les (10).
17.00 Siðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfrengir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Einvigi stjórnmálaflokk-
anna i útvarpssal: Þriðji
þáttur
Fram koma fulltrúar D-lista
Sjálfstæðisflokksins og
G-lista Alþýðubandalagsins.
EinvígÍ8vottur: Hjörtur
Pálsson.
20.05 Úr skólalifinu
Umsjónarmaður: Kristján E.
Guðmundsson. Fjallað um
nám i guðfræðideild. Rætt
við guðfræðinema og pró-
fessora, og einnig við starf-
andi prest.
20.50 Dómsmál
Björn Helgason hæstarétt-
arritari segir frá refsimáli
vegna meintrar ölvunar við
akstur.
21.10 Tónlist eftir Jón Þórar-
insson og Stravinsky
a. „Alla Marcia“ eftir Jón
Þórarinsson.
Gísli Magnússon leikur á
pianó.
b. Sónata fyrir klarinettu og
pianó eftir Jón Þórarinsson.
Sigurður I. Snorrason og
Guðrún Kristinsdóttir leika.
c. Duo Concertant fyrir fiðlu
og pianó eftir Igor Stra-
vinsky.
Wolfgang Schneiderhan og
Carl Seeman leika.
21.45 Útvarpssagan: „Mónika“
eftir Jónas Guölaugsson
Þýðandi: Július Kristinsson.
Guðrún Guðlaugsdóttir les
(6).
22.15 Veðurfregnir. Frettir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Barnalæknirinn talar.
Olafur Stephensen læknir
flytur erindi um lystarleysi.
23.00 Djassþáttur
í umsjá Jóns Múla Árnason-
ar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMA1TUDKGUR
22. nóvember.
Á þessu alþjóðlega barnaári að
tilhlutan Sameinuðu þjóðanna
hafa útvarpsstöðvar vitt um
heim miöað dagskrá sina við
börn einn heilan dag. annað-
hvort að efni til eða flutningi.
gjarnan hvorttveggja. Hér er
um slikan dag að ræða.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 bæn.
Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ilallvcig Thorlacius lýkur
lestri „Sögunnar af Hanzka,
Hálfskó og Mosaskegg" eftir
Eno Raud (9).
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn-
ingar.
9.45 Dagur í lifi Sigurðar og
Sigriðar
Grátleg glenssaga eða glens-
full grátsaga í fimm köflum
um dag i lifi tveggja barna,
flutt af höfundi og öðru
barnalegu fólki! — fyrsti
kafli af fimm, sem eru á
dagskrá öðru hverju allt til
kvölds.
10.10 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Dagur í lifi Sigurðar og
Sigriðar; — annar kafli.
10.35 Lagið mitt. Börn velja og
kynna.
11.00 Verzlun og viöskipti. Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.15 Heimsókn í Tónlistar-
skólann á Akureyri
Nemendur leika á hlokk-
flautu. þverflautu, klarin-
ettu, fiðlu, gitar og pianó.
Einnig leikur strengjasveit
skólans tvö verk.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónl-
eikar.
13.30 Börn og dagar
Efni: „Gunnar eignast syst-
ur“. leikþáttur eftir Sigríði
Eyþórsdóttur. Flytjendur:
Höfundurinn. Jón Átli Jóns-
son (6 ára), Jakob S. Jónss-
on, Ágúst Guðmundsson o.fl.
Börn í isaksskóla lesa og
syngja vísur úr Visnabók-
inni. Börn i Melaskóla
syngja þrjú lög undir stjórn
Helgu Gunnarsdóttur.
Styrmir Sigurðsson (10 ára)
les sögu. Kynnir með Styrmi:
Brynja Sigurðardóttir (12
ára) og Guðrún Ásgeirsdótt-
ir (8 ára).
Umsjón: Jónina H. Jónsdótt-
ir.
14.00 Heimsókn i Tónlistar-
skólann á Akranesi
Nemendur leika á blokk-
flautu, pianó, fiðlu og
málmblásturshljóðfæri.
Einnig er litið inn í kennslu-
stund.
14.40 Dagur í lifi Sigurðar og
Sigriðar; — þriðji kafli.
14.50 Fjórir barnakórar
syngja í Iláteigskirkju í
fyrra
Kór Gagnfræðaskólans á
Selfossi. Söngstj.: Jón Ingi
Sigurmundsson.
Barnakór Akraness. Söng-
stjóri: Jón Karl Einarsson.
Kór Hvassaleitisskóla i
Rcykjavík. Söngstj.: Herdis
Oddsdóttir.
Kór öldutúnsskóla i Ilafnar-
firði. Söngstj.: Egill Frið-
leifsson. Glúmur Gylfason
leikur á orgel.
15.20 Heimsókn í Tónlistar-
skóla Rangæinga á Hvols-
velli
Nemendur ieika einleik á
pianó og orgel, svo og sam-
leik á gitara og blokkflaut-
ur. Einnig leikur kammer-
sveit.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Tónlistartimi barnanna
Stjórnandi: Egill Friðleifs-
son
16.40 Útvarpssaga barnanna:
Táningar og togstreita" eftir
Þóri S. Guðbergsson. Höf-
undur les (11).
17.00 Dagur í lífi Sigurðar og
Sigriðar; — fjórði kafli.
17.10 Tónar og hljóð
Nemendur Tónmenntaskóla
Reykjavikur (7—16 ára)
flytja frumsamið verk og
ræða um tónlist. Umsjónar-
maður: Bergljót Jónsdóttir.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Veðuríregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Skólakór Garðabæjar á
tónleikum i Bústaðakirkju
22. apr. i vor.
Söngstjóri: Guðfinna Dóra
Ólafsdóttir. Einsöngvari:
Ingibjörg Guðjónsdóttir.
Pianóleikari: Jónina Gisla-
dóttir.
Á efnisskránni m.a. lög eftir
Httndel. Mozart, Schubert og
Jón Ásgeirsson, svo og
islensk þjóðlög.
20.10 „Eyjan við enda himins
ins" eftir Martinheimo
Þýðandi: Dagný Kristjáns-
dóttir.
Leikstjóri: Sigmundur örn
Arngrímsson.
Persónur og leikendur: Pía,
9 ára skólastelpa/ Margrét
örnólfsdóttir, Pabbi, at-
vinnulaus hafnarverk-
amaður/ Þorsteinn Gunn-
arsson, Mamma/ Gerður
Gunnarsdóttir, Petri, stóri
bróðir Píu/ Stefán Jónsson,
Kennarinn/ Anna Kr. Arn-
grimsdóttir, Amma/ Guð-
björg Þorbjarnardóttir. Paa-
vali á Nornartanga báta-
smiður/ Valdemar Helgason.
Aðrir leikendur: Orri Vé-
steinsson, Einar Skúli Sig-
urðsson. Ásdis Þórarinsdótt-
ir, Ragnheiöur Þórhallsdótt-
ir, ólafur Sigurðsson og
Felix Bergsson.
20.55 Hringekjan
Börn víðsvegar að af landinu
segja frá sjálfum sér og
fjalla um viðhorf sin til
ýmissa mála. Einnig leika
nemendur í Tónskóla Fljóts-
dalshéraðs á pianó, klarí-
nettu, blokkflautu, þver-
fíautu, orgel og gitar.
22.05 Dagur i lífi Sigurðar og
Sigriðar; — fimmti og
siðasti kafli.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Og enn snýst hringekjan.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
23. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar. 9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jónina II. Jónsdóttir les
finnskt ævintýri „Blómió, sem
visnaði aldrei" i þýðingu Sig-
urjóns Guðjónssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Á bókamarkaðinum. Les-
ið úr nýjum bókum. Kynnir:
Margrét Lúðviksdóttir.
11.00 Morguntónleikar: Tónlist
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa Vignir
Sveinsson kynnir popp.
Kinnig léttklassísk tónlist og
lög úr ýmsum áttum.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn" eítir Martin Joensen
Hjálmar Árnason les þýð-
ingu sína (26).
15.00 Framhald syrpunnar.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónlcikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli Barnatíminn
Stjórnandi: Sigriður Eyþórs-
dóttir.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Táningar og togstreita“ eft-
ir Þóri S. Guðbergsson Höf-
undur les (12)
17.00 Siðdegistónleikar
Illjómsveit Tónlistarháskól-
ans í París leikur „La Valse“
eftir Ravel; André Cluytens
stj. '/Félagar í Sinfóníu-
hljómsveit íslands leika
„Þrjár impressíónir“ fyrir
hljómsveit eftir Atla Heimi
Sveinsson; Páll Pálsson stj. /
Flor Peeters leikur á orgel
frumsamið verk „Ljósasin-
fóniu“.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Tónleikar
a. Blásarasveit Philips Jones
leikur gamla tónlist eftir
Johannes Franchos Passer-
au, Alexander Agricola og
Oratio Vecchi.
b. Sinfóniuhljómsveit
finnska útvarpsins leikur
Sinfóniu nr. 8 i G-dúr op. 88
eftir Antonin Dvorák; Klaus
Tennestedt stj.
20.45 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Inga María
Eyjólfsdóttir, syngur lög eft-
ir Bjarna Böðvarsson, Leif
Þórarinsson og Gunnar
Reyni Sveinsson. ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó.
b. Kristfjárkvöð Vatnsfjarð-
arstaðar. Annar hluti erind-
is eftir Jóhann lljaltason
kennara. Hjalti Jóhannsson
les.
c. Þankar um þýðingar og
fleira. Magnús Jónsson
kennari i Hafnarfiröi flvtur.
d. Snjóflóð i óshlíð. Ágúst
Vigfússon flytur frásögu-
þátt.
e. Vegarlagning í framan-
verðri Blönduhlið fyrir 76
árum. Frásögn Friðriks
Ilallgrimssonar á Sunnu-
hvoli. Baldur Pálmason les.
f. Kórsöngur: Árnesingakór-
inn í Reykjavik syngur
islenzk lög. Söngstjóri:
Þuriður Pálsdóttir. Pianó-
leikari: Jónina Gisladóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Gullkist-
an“, endurminningar Árna
Gislasonar. Arngrimur Fr.
Bjarnason færði i letur.
Bárður Jakobsson les (10)
23.00 Frá tónlistarhátið í Du-
brovnik i sumar. Aldo Ciccol-
ini frá Paris leikur á pianó
a. Sónatinu eftir Ravel, — og
b. Sónötu nr. 2 i b-moll op. 36
eftir Rakhaminoff.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
24. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 óskalög sjúklinga: Ása
Finnsdóttir kynnir. (10.10
Veðurfregnir).
11.20 Ungir bókavinir. Hildur
Hermóðsdóttir sér um barna-
tima.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
íregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 í vikulokin. Umsjónar-
menn: Guðjón Friðriksson,
Guðmundur Árni Stefáns-
son, óskar Magnússon og
Þórunn Gestsdóttir.
15.00 í dægurlandi. Svavar
Gests velur íslenska dægur-
tónlist til flutnings og fjall-
ar um hana.
15.40 íslenskt mál. Ásgeir
Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Mættum við fá meira að
heyra“. Anna S. Einarsdóttir
og Sólveig Halldórsdóttir
stjórna barnatíma með
íslenzkum þjóðsögum; — 5.
þáttur: Huldufólk.
17.00 Tónlistarrabb; — I. Atli
Heimir Sveinsson fjallar um
sónötur.
17.45 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 íslensk Ijóð og erlend
saga.
a. Hrefna Siguröardóttir les
Ijóð eftir Kristmann Guð-
mundsson.
b. Sigurður Karisson leikari
les „Sögumanninn", smásögu
eftir Saki í þýðingu Haf-
steins Einarssonar.
20.00 Ilarmonikuþáttur: Högni
Jónsson og Sigurður Al-
fonsson sjá um þáttinn.
20.30 íslenzkar barnabækur.
Bókmenntaþáttur i umsjá
Silju Aóalsteinsdóttur.
21.15 Á hljómþingi. Jón örn
Marinósson velur sígilda
tónlist, spjallar um verkin
og höfunda þeirra.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
/VlhNUD4GUR
19. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.05 Broddborgarar
Gamanleikur eftir Dion
Boucicault. Sjónvarps-
handrit Gerald Savory.
Leikstjóri Ronald Wilson.
Aðalhlutverk Charles
Gray, Dinsdale Landen,
Anthony Andrews og Judy
Cornwell.
Spjátrungurinn Sir Har-
court Courtly er frábitinn
sveitaiifi en hann kemst
ekki hjá því að heimsækja
unnustu sína, Grace Hark-
way. sem er ung, fögur og
forrik og býr i sveit. Af
tilviljun kemur sonur hans
lika í sveitina og verður
ástfanginn af unnustu föð-
ur sins.
Þýðandl Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.40 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
20. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagská
20.35 Setið fyrir svörum
í kvöld og annað kvöld
verða umræður um alþing-
iskosningarnar 2. og 3.
desember. Talsmenn þeirra
stjórnmálaflokka sem
bjóða fram i öllum kjör-
dæmum landsins, taka þátt
í umræðunum. Talsmenn
hvers flokks sitja fyrir
svörum í 30 minútur, en
spyrjendur verða tilnefnd-
ir af andstöðuflokkum
þeirra.
Fyrra kvöldið sitja full-
trúar Alþýðubandalagsins
og Alþýðuflokksins fyrir
svörum en siðara kvöldið
fulltrúar Framsóknar-
flokksins og Sjálfstæðis-
flokksins.
Fundarstjóri ómar Ragn-
arsson. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
21.35 Saga flugsins
Franskur fræðslumynda-
flokkur.
Annar þáttur.
Lýst er einkum notkun
flugvéla í heimsstyrjöld-
inni fyrri.
Þýðandi og þulur Þórður
örn Sigurðsson.
22.35 Hefndin gleymir engum
Franskur sakamálamynd-
aflokkur.
Þriðji þáttur.
Þýðandi Ragna Ragnars.
23.30 Dagskrárlok.
/MIGNIKUDKGUR
21. nóvember
18.00 Barbapapa
Endursýndur þáttur úr
Stundinni okkar frá
siðastliðnum sunnudegi.
18.05 Höfuópaurinn
Bandariskur teiknimynda-
flokkur um kattahöfóingja
í stórborg og fylgiketti
hans.
Þessi teiknimyndaflokkur
var áður sýndur í Sjón-
varpinu árið 1975.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.30 Fellur tré að velli
önnur mynd af þremur
sænskum um lif i afrísku
þorpi.
Þýðandi og þulur Jakob S.
Jónsson. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Setið fyrir svörum
Seinni hluti.
Talsmenn Framsóknar-
flokksins og Sjáifstæðis-
flokksins sitja fyrir svör-
um. Talsmenn flokkanna
svara spurningum fulltrúa
andstöðuflokkanna.
Fundarstjóri ómar Ragn-
arsson. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
21.45 Vélabrögð í Washing-
ton
Bandariskur myndaflokk-
ur.
Fimmti þáttur.
Efni fjórða þáttar: Hótel-
eigandinn Bennett Low-
man er kvaddur fyrir þing-
nefnd þar sem Atherton
öldungadeildarþingmaður
sakar hann um skatt- og
gjaldeyrissvik og styðst
þar við upplýsingar sem
Sally Whalen útvegaði hon-
um með aðstoð CIA. Dregin
er til haka veiting sendi-
herraembættisins og jafn-
framt hætt við að halda
flokksþing á llawaii.
Monckton kemst að þætti
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Gullkist-
an". æviminningar Árna
Gislasonar. Arngímur Fr.
Bjarnason færði í letur.
Bárður Jakobsson les (11).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
mMM
CIA í þessu máli og hugsar
Martin þegjandi þorfina.
Monckton ákveður að auka
stríðsreksturinn í Suð-
austur-Asfu og kynna þéssa
ákvörðun með sjónvarps-
ræðu. Hank Ferris blaða-
fuiltrúa er falið að falsa
jákvæðar undirtektir við
ræðuna með þvf að láta
forseta berast skæðadrifu
af stuðningsbréfum og
skeytum. tæssi herferð
Moncktons heppnast vel en
áform hans vekja mikla
gremju mcóal háskólanema
og þeir fjolmena til Was-
hington til að mótmæla
styrjöldinni.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
23.15 Dagskrárlok,.
FOSTUDKGUR
23. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir
21.05 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaöur Hermann
Sveinbjörnsson frétta-
maður.
Stjórn upptöku Valdimar
Leifsson.
22.10 Þögn reiðinnar s/h
(Angry Silence)
Bresk biómynd frá árinu
1960.
Verkamaður neitar að taka
þátt í óiöglegu verkfalli og
vinnufélagar hans útskúfa
honum i hegningarskyni.
Leikstjóri Guy Green.
Aðalhlutverk Richard Att-
enborough.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.45 Dagskrárlok
L4UG4RD4GUR
24. nóvember
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Villiblóm
Franskur myndaflokkur
Þriðji þáttur.
Efni annars þáttar:
Brúnó gefur Páli hjól. Þeir
fara að heimsækja fóstur-
móður Páls en komast að
Íví að hún er látin.
talar segja Frökkum strið
á hendur og Maillard-
hjónin reka Brúnó sem er
ítali. Páll biður Brúnó að
taka sig með. Hann getur
það ekki en fer með Pál til
Flórentins gamia.
Þýðandi Soffia Kjaran.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.30 Leyndardómur prófess-
orsins
Norskur gamanmynda
flokkur. Tólfti og næstsið-
asti þáttur. Þýðandi Jón O:
Edwald.
(Nordvision — Norska
sjónvarpið)
20.45 Spilverk þjóðanna: Ein-
björn
Músíkþáttur um hjónin
Linu Dröfn og Valda skaf-
ara og son þeirra, táning-
inn Einbjörn. Fjölskyldan
er nýflutt á Reykjavikur-
svæðið úr sjávarpiássi úti á
landi.
Með lögum sinum og text-
um lýsir Spilverkið lífi
þessarar fjölskyldu.
Dagskrárgerð Þráinn Bert-
elsson.
21.15 Hayes fer til Japans
Nýsjálenski kvikmynda-
frömuðurinn Hanafi Hayes
gerði þessa heimildamynd
um ferð sina til Japans
nýverið. Þjóðlif Japana er
fulit af einkennilegum
þverstæðum. Þar togast á
nýjungagirni og ihalds-
semi, og undir faldi stór-
kostlegrar tæknivæðingar
lifa ævafornar hefðir góðu
lifi.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
22.05 Flóttinn frá Bravó-
virki — (Escape from Fort
Bravo)
Bandariskur „Vestri“ frá
árinu 1953. Leikstjóri John
Sturges.
Aðalhlutverk William
Ilolden, Eleanor Parker og
John Forsythe.
Sagan gerist í bandarisku
borgarastyrjoldinni. í
Bravo-virki er fjöldi
striðsfanga úr Suður-
rikjunum. Þeir óttast
meira fangabúðastjórann.
Roper hofuðsmann. en indí-
ánana íyrir utan virkið og
því hyggja þeir á flótta.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.40 Dagskrárlok.