Morgunblaðið - 27.04.1980, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRIL 1980
27
Orkunotkun
heimilistækjanna
Hver er kostnaðurinn af
orkunotkun heimilistækj-
anna á mánuði? Meðalverð
á kwst. (kílówattstund) skv.
heimilistaxta er ca. 52.35
krónur (í Reykjavík kostar
kwst. skv. heimilistaxta kr.
41.03 og hjá Ragmagns-
veitum ríkisins kr. 63.67) ef
miðað er við 3500 kwst. á
ári og íbúð með fjórum
herbergjum og eldhúsi.
Frystikistan: 250 lítra frystikista
er í notkun aö meöaltali 250 klst. á
mánuöi sem svarar til 62.5 kwst.
eöa u.þ.b. 3.272.- krónur.
Hórþurrkan: er notuö u.þ.b. 4
klst. á mánuði, sem svarar til 1.6
kwst. eöa 84,- krónur.
Kaffivélin: er í gangi um 15 klst,
á mánuöi sem svarar til 12 kwst.
eöa u.þ.b. 628.- króna.
Svart/hvítt litasjónvarp: ef þaö
er notaö u.þ.b. 90 stundir á
mánuöi, svarar þaö til 13.5 kwst.
eöa u.þ.b. 707,- króna.
Litasjónvarp: ef þaö er í gangi
u.þ.b. 90 klst, á mánuöi sem
svarar til 23 kwst. eöa u.þ.b. kr.
1.204,-
Eggjasuðutsekið: er í gangi um
5 klst. á mánuöi sem svarar til 1.8
kwst. eöa 90.- króna.
i s ms
Uppþvottavélin: er í gangi um
30 klst. á mánuöi sem svarar til
55.5 kwst. eöa u.þ.b. 2.905,-
krónur.
Hrnrivélin: er í gangi um 4 klst.
á mánuði sem svarar til 1.7 kwst.
eöa 89.- króna.
Eldavélin: notar um 66.7 kwst. á
mánuöi eöa u.þ.b. 3.492 - kr.
Þvottavélin: er í gangi um 16
tíma á mánuöi sem svarar til 60
kwst. eöa króna 3.141.-
Þau heimilistæki sem hita, þ.e. hafa hitunarelement eru orkufrekust,
t.d. uppþvottavélar, brauörist, þvottavélar og hárþurrkur.
Brldge
Umsjón» ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur og var spil-
að í einum tíu para riðli.
Úrslit urðu þessi:
Trausti — Albert 127
Ólafur — Júlíus 122
Nk. þriðjudag verður síðasta
spilakvöld vetrarins og verða þá
veitt verðlaun fyrir aðalkeppnir
vetrarins.
Spilað er í húsi Kjöts og fisks í
Seljahverfi og hefst keppnin kl.
9.30.
Úrslitakeppni
íslandsmótsins
Á miðvikudaginn hefst
úrslitakeppni Islandsmótsins í
sveitakeppni þar sem 8 sveitir
spila um íslandsmeistaratitil-
inn. Spilað verður á Hótel Loft-
leiðum og hefst keppnin kl. 20.
Keppnisstjóri verður Agnar
Jörgensson.
Bridgefélag kvenna
Eftir tvær umferðir í hrað-
sveitarkeppni þeirri sem nú
stendur yfir hjá Bridgefélagi
kvenna með þátttöku 15 bland-
aðra sveita er staðan þessi:
Guðrún Bergsdóttir 1117
Dóra Friðleifsdóttir 1104
Alda Hansen 1085
Hrafnhildur Skúladóttir 1067
LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER
Vitiö
þiö aö
veggfóður er á
uppleið?
Erum nýbúnir aö taka upp nýtt úrval, t.d.
prúöuleikarana — Star Wars fyrir börn og einnig
falleg Ijós damask veggfóöur
Tegundir: May-fair, Vymura — Decórine —
Melody Mills.
Greniásvegi, Hreylilshútinu
Sími 82444.
Líttu vió í Litaveri þv.
þaó hefur ávallt borgaö
sig.
LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER
heit og mjúk
Imorgunsárió m
Opnum kl.7
Komið og kaupið sjóðandi
heit og mjúk brauó meó
morgunkaffinu Á
Bakaríió Kringlan
STARMÝRI 2 - SÍMI 30580