Morgunblaðið - 27.04.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 27.04.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980 29 Hænan stóö rétt við veginn og glápti á alla bílana sem brunuðu framhjá. Hvernig get ég komist í ferðalag? hugsaði hún: Hún gat ekki hugsaö lengra, því aö í sama bili staðnæmdist bíll rétt hjá henni. /* <Þ 9 Hænan varð dauðskelkuð og verpti einu eggi af hræðslu. Allir komu að sætinu áður en nokkur gægöist undir það. Ég held að það sé mús, sagði barnið. Ú, ú, ú, sagði þá hitt barnið og baö um mat. Þá lyfti einhver sætinu — og þarna lá hænan. Kvakk, kvakk, sagði hún afsakandi. Hund- urinn lét eins og hann heföi aldrei séð hænuna. Alvöru-hæna, sagði fólkiö. Alvöru-hæna, sem verpir ætum eggjum! Þú verður með okkur á ferðalaginu og borgar farið með einu eggi á dag. Og hænan og hundurinn urðu að verða vinir. Hænan fékk aö ferðast eins mikið og hún vildi. Ef þú sérð hænu við veg einhvers staðar, þá er þaö sennilega ekki þessi, heldur einhver önnur, sem vill komast í ferðalag. Þýtt og endursagt úr norsku. Stórfínt, sagði hænan. Hurö opnaðist og maður fór út. Nú er tækifærið, og ég gríp það, sagði hænan og hljóp í hænuspretti inn undir það sætið, sem næst var í bílnum. Ferðalag ... er það nokkurt hænsnalíf? spurði hænan sjálfa sig og galaði hátt: Ga-ga-gó-o! Jafnskjótt hvein í bremsunum, kom gelt frá hundi, vein frá börnum og einhver hrópaði: Hvaö var þetta? Bíllinn nam staðar, og hundurinn var spuröur, hvort hann væri farinn að gala. En hundurinn sneri trýninu að sæti í bílnum. Enginn sá til hennar, en hundur í bílnum urraði lágt. Hurðinni var skellt aftur og bílinn ók af staö. Hann ók ... og ók ... Hundurinn urraði og fólkið sagði: þegiðu! Og hænan stirðnaði upp. Og enn versnaði það. Ilver er Jesús Löngum hafa menn spurt og spyrja reyndar enn: HVER ER JESÚS? Alltfrá upphafi hafa menn vænt og vonad, efast og • oröiö fyrir vonbrigöum, haldiö áfram aö spyrja: HVER ER JESÚS? Hann gekk um fyrir tvö þúsund árum, geröi gott, græddi sár, huggaöi sorgmædda, lœknaöi sjúka, baöfyrir óvinum og boöaöi kærleika framar öllu ööru. Og menn héldu áfram aö spy rja: HVER ER JESÚS? Um hann hefur veriö deilt, ort og ritaö, hann hefur veriö hæddur, smáöur, hrakinn og grýttur, pyndaöur, fangelsaöur, fjötraöur meÖ og í vinum sínum og lærisvein- um — Hann er elskaöur, dáÖur, virtur og orö hans eru sett ofar öllu ööru, Hann lét líf sitt sem lausnargjald, þráir, elskar og biöur. Og enn spyrja menn: HVER ER JESÚS?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.