Morgunblaðið - 27.04.1980, Page 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélritun — hálfan daginn Óskum aö ráöa starfskraft í vélritun og símapantanir. Hálfsdagsstarf. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 30. apríl merkt: „Röskleiki — 6097.“ Tvítug ensk stúlka sem mun dveljast hér í sumar óskar eftir atvinnu frá 1. júlí. Alít kemur til greina. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1. maí merkt: „A — 6325“. Óskum að ráða trésmiöi og verkamenn. Byggingarfélagið Sköfur s.f., sími 71104, 71369 og 72973.
Skrifstofustarf Ungan röskan mann vantar til starfa á skrifstofu og lager nú þegar. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt: „Strax — 6346.“
Sölumaður (free lance) óskast til aö selja og dreifa vinsælli vöruteg- und. Vinnutími frjáls. Góö sölulaun. Tilboð sendist afgr. blaösins merkt: „Sölu- maður — 6105.“
Humar Viðskipta- og leigubátar óskast á komandi humarvertíð. Heimir hf., Keflavík símar 92-2107, 92-2600 á kvöldin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Útboð
Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboö-
um ílagningu 12. áfanga hitaveitudreifikerfis.
Útboösgögn eru afhent á Bæjarskrifstofunni
Vestmannaeyjum og verkfræðistofunni Fjar-
hitun hf., Álftamýri 9, Reykjavík gegn 50 þús.
kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuö í ráöhúsinu Vestmanna-
eyjum þriöjudaginn 13. maí kl. 16.00.
Stjórn Veitustofnana
Vestmannaeyjabæjar.
Útboð
Hitaveiga Akraness og Borgarfjarðar óskar
eftir tilboöum í lögn aðveitu II áfanga. Tilboö
veröa opnuö á Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen h.f., Ármúla 4, 20. maí 1980 kl.
11.00.
Útboösgögn fást afhent á verkfræöistofu
Siguröar Thoroddsen h.f., Ármúla 4,
Reykjavík, Berugötu 12, Borgarnesi og Verk-
fræöi- og teiknistofunni s.f., Heiöarbraut 40,
Akranesi, gegn 50 þús. kr. skilatryggingu.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf
ARMULI4 REYKJAVlK SlMI 84499
Vörulyfta
meö 2ja tonna buröarþunga er til sölu.
Upplýsingar í síma 26844 kl. 2—4 mánudag
og þriðjudag 28. og 29. apríl 1980.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAKTUNI 7 SÍMI 26844
Útboð
Málning h.f. óskar eftir tilboöum í byggingu
fyrsta áfanga iönaöarhúss, sem er 1175 fm
að Lynghálsi 2, Borgarmýri.
Útboðsgögn veröa afhent væntanlegum
bjóöendum miövikudaginn 30. apríl n.k. á
Vinnustofunni Klöpp h.f., Laugavegi 26, 4.
hæö gegn 100 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboöin veröa opnuö á sama staö miðviku-
daginn 7. maí n.k. kl. 11.00 aö viðstöddum
bjóðendum.
Útboð — bílastæði
Tilboð óskast í frágang bílastæöa viö
þjónustumiöstöðina Hólagaröar í Breiöholti.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Hóla-
garös, Lóuhólum 2—6, Reykjavík, gegn 10
þús. kr. skilatryggingu.
Tilboð opnuö þriðjudaginn 6. maí 1980.
Verslunarpláss óskast
30—40 ferm. viö Laugaveg - miöbæ. Tilboö
sendist til augld. Mbl. merkt: „verslunar-
pláss—6104“.
Útvegsmenn —
Skipstjórar
Erum kaupendur aö úthafsrækju á komandi
sumri. Getum tekiö báta í viðskipti.
Rækjustöðin hf., sími 94-3151, ísafirði.
Rækjuverksmiðja Þórðar Júlíussonar,
sími 94-3308, ísafirði.
Geymsluhúsnæði
Innflutningsverzlun óskar aö taka á leigu ca.
150 fermetra geymsluhúsnæöi með inn-
keyrsludyrum. Upplýsingar í símum 1-51-59
og 1-13-02.
Óskast til leigu
Verzlunarhúsnæði óskast til leigu nú þegar.
Vinsamlegast leggiö inn upplýsingar hjá augld.
Mbl. merkt: „K-6096“.
Atvinnuhúsnæði
Viljum kaupa lager- og skrifstofuhúsnæöi,
samanlagt 200—400 ferm.
Vinsamlega hafiö samband í síma 81711 á
skrifstofutíma.
Fjársterkur
byggingameistari
óskar eftir kaupum á lóð eöa byggingarrétti í
Reykjavík. Samstarf um byggingu kemur til
greina. Tilboö merkt: „Lóð — 6102“.
húsnæöi í boöi
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu er iðnaðarhúsnæði á 2. hæö ca. 120
ferm. viö Funahöfða. Uppl. í síma 37419.
húsnæöi óskast
íbúð óskast á leigu
Hjúkrunarkona óskar eftir að taka á leigu 3ja
herb. íbúö, helst sem næst Landspítalanum.
Góö umgengni.
Uppl. í síma 19242.
Verzlunarhúsnæði
til leigu
Til leigu er 400 m2 verzlunarhúsnæöi í
yerzlunarmiðstöð aö Miðvangi 41 Hafnarfirði.
Áætlaö til afhendingar í júlí/ágúst 1980.
Húsnæöinu veröur skipt niöur í sjálfstæöar
einingar.
Þeir sem áhuga hafa á viðkomandi verzlun-
arhúsnæöi, sendi skriflega umsókn til kaup-
félagsstjóra eöa stjórnar Kaupfélags Hafn-
firöinga, Strandgötu 28 Hafnarfirði.
Umsækjendur tilgreini hvaða þjónustu eöa
verzlunarrekstri þeir hafi áhuga á og hversu
miklu rými (fermetrafjölda) umsækjendur
hafa þörf fyrir.
Einnig er til leigu 200 m2 skrifstofuhúsnæöi
að Strandgötu 28 Hafnarfirði. Upplýsingar
hjá kaupfélagsstjóra.
Tíl sölu
1978 BMW 316 hvítur, beinskiptur, keyröur
4000 km. Upplýsingar í síma 31626 í kvöld og
næstu kvöld.