Morgunblaðið - 27.04.1980, Page 26
aö byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta — Ertu að byggja
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1980
Sími 11475
Á hverfanda hveli
'GONE WITH
THEWINDT
má
(L\KK(iAHLK
\ IMliN LKKiII
IJiSLIi; IIOWAKI)
()LI\ L\ (lc I IA\ I LLANl)
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 4 og 8.
Sala hefst kl. 2. Hækkaö verö.
LEIKFELAG
REYKJAVlKUR
HEMMI
9 aýn. í kvöld kl. 20.30
Brún kort gilda.
10. »ýn. fimmtudag kl. 20.30
Bleik kort gilda
OFVITINN
þriöjudag uppselt
föstudag uppselt
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
miövikudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
allra síöasta sinn.
Miöasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsingasímsvari
um sýningardaga allan sólar-
hringinn.
AtMÍI.YSINÍiASÍMINN Klí:
22480
ui Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta
Canon
NP 50
Vegna verðlækkunar erlendis
bjóðum viö nú CANON NP 50
Ijósritunarvélina á aöeins 1690
þúsund krónur, sem er 260 þús-
und krónu LÆKKUN.
Ljósritar á venjulegan pappír allt
aö stærðinni B4, einnig á glærur.
Örtölva stjórnar vinnslu, sem þýö-
ir: Skýrari mynd og ótrúlega lítið
viöhald
Til afgreiðslu strax.
Söluhæsta vélin í Evrópu í dag
SUrifvélin hf
Suöurlandsbraut 12.
Sími 85277.
Þorlákur þreytti
Mánudag kl. 20.30.
Aögöngumiðasala frá kl. 18—
20 í dag og frá kl. 18 mánudag.
Ósóttar pantanir seldar kl.
19.30 á mánudag.
Sími 41985.
Innlánsviisbipti
leið til
IniiKi iitNkipU
BUNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
Kvikmynda-
fjelagið
sýnir
í Regnboganum
Vikan 27. apr. — 4. maí
Sunnud. kl. 7.10 Ape and Superape
Mánud. kl. 7.10 Criminal Life of Archibaldo de La Cruz. Leikstj. Luis Bunuel.
Þriöjud. kl. 7.10 Johnny Come Lately m/James Cagney. Leikstj. W.K. Howard.
Miövikud. kl. 7.10 Criminal Life of Archibaldo de La Cruz. Leikstj. Luis Bunuel.
Fimmtud. kl. 7.10 Kamelíufrúin m/Greta Garbo. Leikstj. George Cukor.
Föstud. kl. 7.10 Sympathy for the Devil m/Mick Jagger. Leikstj. Jean Luc
Godard.
Laugard. kl. 7.10 Kamelíufrúin m/Greta Garbo. Leikstj. George Cukor.
Upplýsingar ísíma 19053, 19000. Geymið auglýsinguna.
ÚabíUk
í Kaupmannahöf n
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
AUGLÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTA
Aðnlstræti 6 simi 25810
ÞU AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINL
SUMARBÚÐIRNAR
KALDÁRSELI
Dvalarflokkar fyrir börn á aldrinum 7—12 ára verða
sumariö 1980 sem hér segir:
Fyrir drengi: Fyrir stúlkur:
29. maí — 12. júní 30. júlí — 13. ágúst
12. júní — 26. júní 13. ágúst — 27. ágúst
2. júlí — 16. júlí
16. júlí — 30. júlí
Innritun og nánari upplýsingar eru veittar á mánu-
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 17—19 aö
Hverfisgötu 15 í Hafnarfiröi, sími 53362.
Kaldæingar K.F.U.M.
Sumarstarf K.F.U.K.
Hafnarfirði.
Flestar vörur seljast með afslætti.
Gerið góð kaup.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
Skólar í Englandi
Mímir útvegar skólavist á bestu enskuskólum í
Englandi. Vandið valiö. Opið kl. 1—5 virka daga.
Sími10004.
Mímir, Brautarholti 4.
Kassettur
beztu kaup landsins
1 spóla 5 spólur
60 mínútur kr. 900 kr. 4000
90 mínútur kr. 1100 kr. 5000
Heildsöiu
birgðir
Verslióisiéiverslun meó
LITASJÓNVÖRP og HUÓMTÆKI
29800
Skipholt)19