Morgunblaðið - 04.05.1980, Side 31

Morgunblaðið - 04.05.1980, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1980 31 LITAVER — LITAVER LITAVER — LITAVER — Málning og málningarvörur Afsláttur Kaupir þú fyrír: Kaupír þú umfram 30—50 þús. 50 þús. veitum við 10% veitum við 15% afslátt. afslátt. Þetta er málningarafsláttur í Litaveri fyrir alla þá, sem eru aö byggja, breyta eöa bseta. Lfttu viö í Litaveri, þvf þaö hefur ávallt borgaö alg. LITAVER -• LITAVER — LITAVER - LITAVER — 30 Camptourist-tjaldvagn Sá eini, sem viö þekkjum, sem þolir íslenzka vegi, vegna þess aö: Hann er byggöur á stálgrind meö fjööur, dempurum, stórum dekkjum, enda má hlaöa vagninn aukalega 220 kg. Gísli Jó- hannesson og Haukur Berg- mann á Jóni Finnssyni ganga frá linunni, en þeir eru hættir á lúðuveiðum í bili a.m.k. í baksýn má sjá loðnunætur, sem tæpast verður bleytt í fyrr en siðsum- ars. (Ljófim. Mbl. KrUtján). „Þessum skipum virðast allar bjargir bannaðar46 A6 loönuvertMnni lokinni tór Pétur Jénsson á útilogu meé net og er þeesi mynd var tekin var nég aé gera hjá mannakapnum, háaatamir Jéi, Guéjén og Bjérgvin fá þama gééa aéatoö frá Eggart kokk vié aö greiéa úr. Þonnan dag tanguat um 35 tonn og því var staöiö vié langt fram á kvöld vié aégeré. í vagninum sjálfum aru 5—8 svefnpláss. Innifaliö í verðinu, sem er 1.280.000.-, er fortjald, 2 innri tjöld, yfirbreiðsla yfir vagninn, eldhúskrókur meö eldavól, gaskút, þrýstijafnara, skúffum, boröi, stólum og fleiru, t.d. raftengi fyrir bílinn. Vagninn er mjög fljótlegt aö setja upp, Danir segja 72 sekúndur, en viö segjum 3—5 mínútur. Þannig ad öllu samanlögðu höldum viö aö þetta sé: STERKASTI, BEZT BÚNI OG ÓDÝRASTI VAGNINN. vegar verið mikill og það sér hver maður hvernig dæmið lítur út þegar við höfum þurft að borga um 6 milljónir fyrir olíu þennan tíma. Norðmennirnir, sem eru á þessum veiðum, hafa talað um að þeir hafi fengið helmingi minni afla en í fyrra og margir þeirra hafa snúið sér meira að keilunni undanfarið. — Þetta er orðið þannig hjá okkur, sem erum með þessi loðnu- skip, að við vitum ekki í dag hvað við megum gera á morgun. Það er varla hægt að fylgjast með öllum þessum þönnum orðið. í fyrra fengum við að byrja á loðnunni 20. ágúst, en í ár viljum við fá að byrja ekki síðar en 20. júlí. Reynsla síðustu ára hefur áynt okkur, að loðnan er vel nýtanleg þá á Kolbeinseyjarsvæðinu, sögðu þeir Gísli og Haukur á Jóni Finns- syni. Engar tillögur um hámarksloðnuafla Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvenær loðnuveiðarnar mega í júlí í fyrra var farinn sameigin- legur leiðangur íslenzkra og norskra fiskifræðinga til rannsókna á íslenzka loðnustofninum. Sá leiðang- ur þótti ekki takast, sem skyldi og verður ekki endurtekinn í ár. Hins vegar verður í ágústmánuði farið í leiðangur til að kanna fjölda og útbreiðslu fiskseiða og þ.á m. loðnu- seiða. Þá ætti að koma í ljós hvort gengið hafi verið of nærri hrygn- ingarstofninum í vetur eins og fiski- fræðingar óttast eða hvort við höf- um sloppið með skrekkinn. í októbermánuði verður síðan farið í sérstakan loðnuleiðangur og verður stærð stofnsins þá mæld á sama hátt og gert hefur verið tvö síðustu ár. Góð byrjun á kolmunnaveiðunum Flestir þeirra báta, sem verið hafa á loðnuveiðum eru nú verkefnalausir og margir útgerðarmenn og skip- stjórar loðnuskipa óánægðir með þær hömiur, sem settar eru á veiðar Alli 1. atýrimaéur é Pétri Jónaayni atandur vié I þaaaari troaau um 1500 fiakar og þrjá daga í um 100 tonn al gééum þoraki á Raykjanaahrygg. og boittr goggnum éapart. viku fékk Pétur Jénaaon (Ljósm. Jón Páll). — JA, BLESSAÐUR vertu, auðvit- að erum við óhressir, þessum skip- um virðast allar bjargir bannaðar. sögðu þeir Gisli Jóhannesson og Haukur Bergmann á Jóni Finns- syni er blaðamaður hitti þá að máli á Grandagarði á föstudag. Skipið var þá fyrir stundu komið að landi. en undanfarið hefur Jón Finnsson verið á lúðulinu. Þeir reiknuðu ekki með að halda áfram á lúðunni, ekki i bili að minnsta kosti og sömuleiðis eru Gigja og örn KE hætt á lúðuveiðunum meðan ekki fiskast betur en undanfarið. — Við erum kannski búnir að fiska fyrir 12—13 milljónir þær 5 vikur, sem við höfum verið á þessu og fengið um 15 tonn, sögðu þeir félagar. — Kostnaðurinn hefur hins Loðnuskipin á trolli, kolmunna, rækju eða bund- in við bryggju byrja í sumar og reyndar hefur Hafrannsóknastofnunin ekki sent frá sér tillögur um æskilegan há- marksafla sumar- og haustvertíð 1980 og vetrarvertíð 1981. Þeirra tillagna er þó að vænta á næstunni og varla síðar en í tengslum við Jan Mayen viðræðurnar í Ósló, sem verða í lok næstu viku. Ekkert bendir til að í þeim tillögum verði um aukningu að ræða frá því sem fiskifræðingar lögðu til 1979. skipanna. M.a. er þeim bannað að fara á þorskveiðar með net fram í miðjan ágúst, en einhverjir munu hafa hugleitt þær veiðar síðari hluta þessa mánaðar. Einhverjir bátanna ætla á troll og hefur t.d. Gullbergið verið á trolli undanfarið og sömu- leiðis fara sennilega Seley og Þórður Jónasson á troll. Þrjú skip hafa undanfarið verið að veiðum með lúðulínu, en gengið frekar illa og eru hætt þessum veiðum í bili a.m.k. eins og fram kemur hér að framan. Fjögur loðnu- skip hafa verið á spærlingsveiðum í nágrenni við Eyjar, þ.e. Guðmundur, Hákon, Seley og Gísli Árni. Þau eru nú hætt þessum veiðum, en eftir ágæta byrjun snarminnkaði aflinn auk þess, sem ákveðnum svæðum var lokað vegna seiða og smáfisks í afla. Þrjú skip eru nú byrjuð á kol- munnaveiðum sunnan Færeyja, Eld- borg, Börkur og Grindvíkingur og hefur Eldborginni, sem búin er að vera rúm viku á þessum veiðum, gengið vel. Þá fara Júpiter og Víkingur væntanlega einnig á þessar veiðar. Loks er að geta tveggja loðnuskipa af 52 skipa flota, sem ætla á rækjuveiðar fram að loðnuvertið. Eru það Bjarni Ólafsson AK og Ársæll. Verið er að setja frystigáma um borð i Bjarna, en Ársæll mun hins vegar landa afla sínum á nokkurra daga fresti. Sýningarvagn hjá okkur og allir velkomnir aö skoöa. Gísli Jónsson & Go. Hf. Sundaborg 41. Sími 86644.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.