Morgunblaðið - 04.05.1980, Side 23

Morgunblaðið - 04.05.1980, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MAÍ1980 23 Pjetur Hafstein Lárusson: Sveinn Skorri sem hann hefur Nú er svo komið að deilur okkar rithöfunda um Launasjóðinn okk- ar blessaðan hafa borist alla leið inn í stofur fólks. Sl. föstudag voru þær teknar til umræðu í Kastljósi sjónvarpsins og voru þar mættir til leiks þeir Sveinn Skorri Hösk- uldsson og Njörður P. Njarðvík fyrir sína hönd og annarra vanda- manna og þeir Ingimar Erlendur Sigurðsson og Baldur Óskarsson úr hópi mótmælenda innan Rithöf- undasambandsins. Að sjálfsögðu var sú fullyrðing okkar mótmæl- enda, að stjórn Launasjóðs rithöf- unda úthlutaði almannafé eftir flokkspólitískum kokkabókum efst á baugi. Ekki ætla ég að fara að halda því fram að málsvarar okkar mótmælenda hafi staðið sig verr en skyldi. Hitt er svo annað mál að kannski eru þeir full hógværir menn til að gera fullnægjandi skil jafn ósvífnum andmælendum og þarna var við að etja. Það er kunnara en frá þurfi að segja að því hæpnari málstað sem sumir þurfa að verja, þeim mun gleiðari verða þeir milli eyrnanna. Þetta sannaðist átakanlega á þeim Nirði og Sveini Skorra. Eins og við mátti búast var Sveini Skorra. Eins og við mátti búast var Sveini Skorra það mikið kappsmál að fá þá fullyrðingu Ingimars Erlends og Baldurs, að stjórn Launasjóðs væri pólitískt hlut- dræg í störfum sínum, rökstudda. Raunar benti Baldur á það í upphafi þáttarins, að úthlutunin úr Launasjóði væri í sjálfu sér nægur rökstuðningur fyrir þessari fullyrðingu. En því miður komst hann ekki að, eða hefur, hógværð- arinnar vegna, ekki kunnað við að gera það sem máli skipti, þ.e.a.s. lesa upp listann góða yfir þá sem njóta náðar stjórnar Launasjóðs. Úr þessu skal nú bætt. Ég hef mér til dundurs lagt saman úthlutanir til rithöfunda sem fengið hafa starfslaun úr tveim efstu flokkum Launasjóðs, annars vegar í tíð fyrri stjórnar Sumarið er kom- ið í Skagafirði Bœ á Höfðaströnd, 2. maí 1980. SUMARIÐ er komið hér í Skagafirði eins og víðar, snjór sést ekki á láglendi, klakahlaup í túnum sem eru að byrja að grænka. Sumarfuglar eru margir komnir, og að koma þó ekki hafi ég séð kríuna ennþá, enda kemur hún venjulega ekki fyrr en 14. maí. Er jafnvel farið að sjást að fuglar eru farnir að búa um sig og undirbúa varpið, og er nú allt að minnsta kosti mánuði fyrr á ferðinni en var í fyrravor. Mjólkurframleiðsla er þó tölu- vert miklu minni en á sama tíma 1979, og munar mjög miklu þennan tíma sem liðinn er frá áramótum. En mikil fækkun varð á mjólkurkúm í haust er leið. Ekki hefur enn orðið vart við sjóbirting í sjó, og var ég þó síðast í dag að kanna hvort hann væri kominn, en hann fer að gera vart við sig. Togarar hafa aflað vel, en minni bátar hafa fengið mjög lítið. Er það aðallega vegna ógæfta, en sunnanátt hefur verið 25 daga síðasta mánuð, allhvöss á köflum. Veiði hefur hins vegar verið sæmileg þegar á sjó hefur gefið. Að öðru leyti er allt gott að frétta. Það er eins og allt blómstri þegar hiti er á hverjum degi og sauðgróður er að koma á tún. — Björn í Bæ. Lukkudagar Vinningsnúmer í apríl og ósóttir vinningar Vinningsnúmer í apríl í Lukku- dögum Víkings eru: Númer 1. Utanlandsf. á vegum Samv.ferða 5584 2. Sharp Vasatölva CL 8145 1724 3. Philips vekjarakiukka m/útvarpi 2265 4. Vðruútt. eigin vaii frá Liverpool 8418 5. Skil 1552H verkfærasett 20021 6. Kodak Pocket A1 myndavél 29950 7. Kodak Ektra 12 myndavél 12541 8. Hljúmpl. að eigin vali frá Fálk. 13546 9. Kodak Poeket A1 myndavél 1043 10. Sharp vasatölva CL 8145 7010 11. Sharp vasatölva CL 8145 6525 12. Tesai ferðaútvarp 29891 13. Hljúmpl.að eign vali frá Fálk. 43% 14. Kodak Pocket A1 myndavéi 22353 15. Sharp vasatölva CL 8145 20594 16. Sjúnvarps8pil 2264 17. Hljúmpl. að eigin vali frá Fálk. 20595 18. Henson æfingagalii 12604 19. Kodak Pocket A1 myndavél 27442 20. Kodak Pocket A1 myndavél 163% 21. Skil 1552H verkfærasett 15198 22. Sharp vasatölva CL 8145 18738 23. Braun LS 35 krullujárn 18433 24. Kodak Pocket A1 myndavél 20361 25. Sharp vasatölva CL 8145 2081 26. Braun hárliðunarsett RS67K 28972 27. Kodak Pocket A1 myndavél 23500 28. Skáldverk Gunnars Gunnarssonr 14 bindi frá A.B. 7468 29. Braun LS 35 krullujám 10648 30. Hljúmpl. að eigin vali frá Fálk. 10641 Ósótti^vinningar í janúar 1980 Númer 7. Hljúmpl. að eigin vali frá Fálk. 20440 10. Sharp vasatölva CL 8145 19912 15. Tesaiferðaútvarp 1646 18. Kodak Ektra 12 myndavél 20853 23. Hljúmpl. að eigin vali frá Fálk. 21677 29. Tesai ferðaútvarp 24899 30. Tesai ferðaútvarp 14985 31. Hljúmpl. að eigin vali frá Fálk. 1682 Ósóttir vinningar í febrúar 1980. Númer 6. Sharp vasatölva CL 8145 7088 8. Kodak Pocket A1 myndavél 5859 12. Kodak Pocket A1 myndavél 4415 16. Kodak Pocket A1 myndavél 15376 20. Tesaiferðaútvarp 3205 24. Braun LS 35 krullujárn 16389 25. Kodak EK100 myndavél 20436 28. Reiðhjúl að eigin vali frá Fálk. 5260 Ósóttir vinningar í mars 1980. Númer 3. Hljúmpl. að eigin vali frá Fálk. 16149 4. Kodak Ektra 12 myndavél 4751 5. Hljúmpl. að eigin vali frá Fálk. 5542 7. Skáldverk Gunnars Gunnarssonar 14 bindi frá A.B. 4842 8. Kodak EK100 mynavél 5261 10. Vöruútt. að eigin vali frá Liverpool 5500 15. Vöruútt. að eigin vali frá Liverpool 18077 17. Kodak Pocket A1 myndavél 20797 18. Kodak Pocket A1 myndavel 8130 19. Skil 1552H verkfærasett 5541 21. Hljúmpl. að eigin vali frá Fálk. 4588 25. Kodak EK100 myndavél 17834 26. Sharp vasatölva CL 8145 28% . 28. Hljúmpl. að eigin vali frá Fálk. 23291 29. Sjúnvarpsspil 29797 30. Vðruútt. að eigin vali frá Liverpool 27958 31. Kodak Pocket A1 myndavél 5831 spyr um rök, sjálfur lagt fram Launasjóðs, 1976 til 1978, og hins vegar í tíð núverandi stjórnar, 1979 og 1980. 1976 til 1978 eru þrír menn hæstir í launum, en það eru þeir Þorsteinn frá Hamri, Thor Vil- hjálmsson og Ingimar Erlendur. Á þessu tímabili fékk Þorsteinn frá Hamri 15 mánuði en þeir Thor og Ingimar Erlendur 13 mánuði hvor. Allir eru þessir menn vel að laununum komnir. Tveir þessara rithöfunda, þeir Thor og uppá- halds skáldið mitt, Þorsteinn frá Hamri, hafa löngum verið orðaðir við ákveðinn stjórnmálaflokk, þ.e. a.s. Alþýðubandalagið. Ingimar Erlendur mun hins vegar hafa tekið kúrsinn út úr þeirri höfn fyrir allmörgum árum. Auðvitað eiga pólitískar skoðan- ir rithöfunda ekki að ráða við úthlutun úr Launasjóði. Það er því gleðiefni, að hér er greinilega ekki verið að hygla ákveðnum pólitísk- um skoðunum. Því neitar enginn sem til þekkir, að margir rithöf- undar eiga að ýmsu leyti hug- myndafræðilega samstöðu með Al- þýðubandalaginu. í þeim hópi tel ég sjálfan mig meðal annarra. Ég sé því ekkert athugavert við það að hluti þeirra rithöfunda, sem hæstu starfslaun hljóta, sé á einn eða annan hátt tengdur Alþýðubanda- laginu. En þegar laun manna úr tveim efstu flokkum Launasjóðs árin 1979 og 1980 eru lögð saman, kemur í ljós, að hver og einn einasti þeirra tekur í ritverkum sínum sömu hugmyndafræðilegu afstöðu og einn stjórnmálaflokkur, þ.e.a.s. Alþýðubandalagið. Þá segi ég stopp. Ékki vegna þess, að ég viti ekki mæta vel að flest af þessu fólki er í hópi bestu rithöfunda landsins, heldur vegna hins, að ég STJÓRNARFUNDUR Símvirkja- félags fslands, haldinn 29. april sl. samþykkti eftirfarandi álykt- un einróma: „Stjórn Símvirkjafélags íslands átelur stjórn B.S.R.B. harðlega fyrir linkind í samningamálum við ríkisvaldið. Enn fremur lýsir stjórnin yfir furðu sinni á því, hversu litlum þrýstingi ríkisvaldið er beitt af hálfu B.S.R.B., í ljósi veit að sá hópur er miklu stærri og að innan hans er til allrar ham- ingju fólk með ýmsar pólitískar skoðanir, bæði til hægri og vinstri við hina sósíaldemókratísku línu Alþýðubandalagsins. Trúir Sveinn Skorri því í raun og sannleika, að hann geti talið sæmi- lega læsu fólki trú um það, að eftirfarandi rithöfundar séu ekki, í grundvallaratriðum, sammála í stjórnmálum?: ólafur Jóhann Sig- urðsson, Ólafur Haukur Símonar- son, Thor Vilhjálmsson, Þorgeir Þorgeirsson, Pétur Gunnarsson, Nína Björk Árnadóttir. Þetta er það fólk sem núverandi stjórn Launasjóðs hefur hampað hæst með því að úthluta hverjum og einum samtals 15 mánuðum. Ef hann ætlar sér að gera það, verður hann að láta þessa rithöf- unda éta oní sig sín eigin ritverk. Það væri sannarlega illa gert, enda færi þá margt snilldarverkið fyrir lítið. Pjetur Hafstein Lárusson. þess að 10 mán. eru liðnir síðan samningar gengu úr gildi. Stjórn Símvirkjafélagsins telur að opinberir starfsmenn þurfi á öllu sínu að halda í þessari óðaverðbólgu, sem við búum nú við. Þar af leiðandi verður frekari kjaraskerðing sem dráttur samn- ingsgerðar hefur í för með sér ekki þolaður." Símvirkjafélag íslands deilir á stjórn B.S.R.B. SÓLSKIN á verói, sem allir geta veitt sér! Þú getur ekki verðlagt sólskinið, það er ómetanlegt. Urval býður þér nóg af sólskini í Úrvals- sólarlandaferðum til MALLORKA og IBIZA. Brottfarar- dagar Þú getur valið um þriggja-, tveggja- eða vikuferðir, allt eftir því sem þér hentar. Næstu ferðir: MALLORCA 23/5, 30/5, 13/6, 20/6, 4/7, 11/7, 25/7. IBIZA 23/5, 13/6, 20/6, 4/7, 11/7, 25/7. Með viðdvöl í úrvalsgististöðum Afborgunar- skilmálar Þrátt fyrir einhver lægstu verð, þá gerir Úrval þér auðveldara að komast í sólskinið með hagkvæmum afborgunum. Þúgreiðir helming út og afganginn á 3 mánuðum. FERÐASKRIFSTOFAN URVAL VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900 í fylgd með fegurðardísum Úrval stendur nú að fegurðarsamkeppni íslands, sem haldin er um allt land. Fegurðardrottning hvers staðar hlýtur í verðlaun Úrvalssólaralandaferð. Komdu með ^Úrvalsferð, þar verður fjöríð. Aðeins ÚRVALSFERÐIR á ÚRVALSVERÐI Þú færð meira en sólskin í Úrvalssólarlandaferð. Settu fram allar óskir þínar varðandi ferðalagið og við gerum allt það sem hægt er fyiir þig - og dálítið betur, þaðj^p rir ferðina að Úrvalsferð. Hafðu samband við næsta umboðsmann . okkár strax, þar færðu litprent^án bækling um Úrvalsferðir 1980. ÞAÐ ER EKKISAMA MEÐ HVERJUM ÞÚ FERÐAST®

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.