Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.07.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1980 Sumartónleikar hef jast um næstu helgi: Frumflutt ný íslenzk tónverk í Skálholti SUMARTÓNLEIKAR í Skál- holtskirkju hefjast um næstu helgi, en undanfarin fimm sumur hafa tónlistarmenn staðið fyrir tónleikahaldi þar nokkrar helgar yfír hásumar- ið. í sumar verða tónleikar á iaugardögum og sunnudög- um kl. 15, fyrst um helgina 26.-27. júlí og síðustu tón- leikarnir verða helgina 16. og 17. ágúst. Flytjendur sumartónleikanna í sumar eru Helga Ingólfsdóttir semballeikari, Ingvar Jónasson lágfiðluleikari, Manuela Wiesler flautuleikari og Ragnar Björnsson organleikari. Helgina 26. og 27. júlí leika Ingvar Jónasson og Helga Ingólfsdóttir og eru á efn- isskrá þeirra verk eftir Corretté, Reger, Bach, Jón Ásgeirsson og Jónas Tómasson. Frumflytja þau nýtt verk Jónasar, „Notturno 111“ og verk Jóns Ásgeirssonar er sembalsónata. Um verzlunar- mannahelgina flytja Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir verk frá barokktímabilinu. Þá frumflytur Manuela helgina 9.— 10. ágúst verk Atla Heimis Sveinssonar, „20 músíkmínútur" og auk þess verk eftir Carl Philip Emanuel Bach og Debussy. Síð- ustu sumartónleikarnir verða síð- an 16,—17. ágúst og leikur þá Ragnar Björnsson íslenzk orgel- verk. Leikur hann gamla og nýja sálmaforleiki, m.a. nokkra, sem m.a. Jón Nordal, Þorkell Sigur- björnsson og Jón Ásgeirsson hafa samið sérstaklega fyrir þessa tónleika. Allir tónleikarnir hefjast kl. 15 og er aðgangur ókeypis. Messað er í Skálholtskirkju hvern sunnudag kl. 17. Einstök ferð tii Hamborgar á vegum Germaníu dagana 29. ágúst til 2. september 1980 Fimm daga ferö — Ótrúlega hagstætt fargjald — Heimsókn til vina og kunningja í Þýskalandi — Stórhelgarferö (föstudag til þriðjudags ) — Innkaup — Skemmtanir — Sannkölluö drauma- ferö. Allar upplýsingar hjá Feröaskrifstofunni Úrval. Germania. Hestamanna- félagið Fákur efnir til hópferðar á hestum um Verslunarmanna- helgina aö Ragnheiðarstöðum. Lagt veröur af staö frá Hafravatnsrétt föstudaginn 1. ágúst kl. 18 og tjaldaö aö Kolviðarhóli yfir nóttina. Tekið veröur á móti farangri í Félagsheimilinu eftir kl. 14 sama dag. Fararstjóri er Guðmundur Ólafsson. Ferðanefndin Afhenti trúnaðarbréf Haraldur Kröyer, sendi- herra, afhenti í gær Vasilii Vasilievitch Kuznetsov, fyrsta varaforseta forsaetis- ráðs æðstaráðs Sovétríkj- anna, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Sovét- ríkjunum. Haraldur Kröyer sendiherra i Moskvu Vinningar i kosningahappdrætti DREGIÐ hefur verið í kosn- ingahappdrætti vegna fram- boðs Guðlaugs Þorvaidsson- 4 sölur FJÖGUR íslenzk fiskiskip seldu afla sinn í erlendum höfnum i fyrradag. þrjú í Bretlandi og eitt i Þýzkalandi. Gissur hvíti SF seldi 37 tonn i Hull fyrir 22,9 milljónir, meðal- verð 622 krónur fyrir kílóið. Al- bert GK seldi 80,4 tonn í Grimsby fyrir 45,9 milljónir, meðalverð 572 krónur. Bylgja VE seldi 65,2 tonn í Fleetwood fyrir 27,6 milljónir, meðalverð 423 krónur. Loks seldi Karlsefni RE 214 tonn í Cuxhaven fyrir 90,2 milljónir, meðalverð 423 krónur. ar, og upp komu eftirtalin númer: Sólarlandaferðir á nr.: 05258, 16131, 26178, 22142, 15197, 21173, 20063, 18557, 27830, 22071, 09283, 13454, 29492, 05248. Ferðabók Stanleys á nr.: 07417, 18582, 09508, 06040, 02516, 07586, 34856, 11601, 32090, 07384, 27364, 30103, 20084, 27279, 26172, 03503, 02827, 13004, 26165, 33264, 12937, 04074, 01614. Grafík-mynd eftir Baltasar á nr.: 25394, 04123, 05995, 16047, 10608, 02085, 32774, 09457, 07260, 06722. Vinningshafar vinsamiega hringið í síma 27379 eða 10669 eftir kl. 19.00. Reykjavík, 14. júlí, 1980 Útför JÓHÖNNU MARÍU JÓHANNESDÓTTUR Oddagötu 5, Akurayri veröur gerö frá Akureyrarkirkju þriöjudaginn 22. júlí kl. 13.30. Þelm sem vilja minnast hinnar látnu er - vinsamlegast bent á ZONTA-klúbb Akureyrar. Jóhannes Vföir Haraldsson, Júlíus B. Jóhannesson. ' V ' • ;:Í?rSSPí'-.» . Nr - •• BHÍIHRRMmMRÍÍ AEG ELDAVELAR s i? <> AEG heimilistæki eru þekktfyrirgæði oggóðaendingu. Eldavélarnar frá AEG eru búnar ýmsum þægindum, svo sem rofaklukku sem getur kveikt og slökkt á ofni og hellum, innbyggðu grilli, hitaskúffu og ýmsu fleira. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.