Morgunblaðið - 20.07.1980, Page 41

Morgunblaðið - 20.07.1980, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ1980 41 Erlendur viöskipta- fræðinemi á íslandi UM ÞESSAR mundir starfar í tölvu- daild Eimskipafélagsina ungur Austurríkismaöur, Johan Doppel- bauer aó nafni. Johan er hér é vegum A.I.E.S.E.C., sem eru alþjóó- leg samtök vióskipta- og hagfrmói- nema. Megin verkefnl samtakanna er að skiptast á stúdentum á milli landa og í ár starfa yfir 4000 stúdentar í nálægt 50 löndum á vegum A.I.E.S. E.C. Yfirleitt er aðeins um sumar- vinnu að raeða, en það er þó ekki algilt. Á íslandi veröa í sumar 7 erlendir stúdentar á vegum A.I.E.S. E.C. og 11 íslenzkir stúdentar eru erlendis á vegum samtakanna. ís- lenzk fyrirtæki hafa í vaxandi mæli fengiö áhuga á aö nota sér þennan möguleika sökum þess aö í flestum tilfellum er haBgt aö fá sérhæft fólk til aö vinna einstök verkefni á mun lægra kaupi, en greiöa þyrfti fyrir sams kona vinnu á almennum vlnnu- markaöl. De danske drenge erobrer N ewYork Allt vilja Dan- ir eigna sér . . . + Þaö er ekki nóg meö aö þeir vilji eiga Snorra Sturluson, og Leif heppna, heldur vilja þeir líka eiga Helga Tómasson, sem hér er kynntur sem DANSKUR DRENGUR Hljóö- færa- smiður + Hans Jóhannsson er ungur Reykvíkingur, sem undanfarin þrjú ár hefur dvalist í Newark í Englandi og lagt stund á hljóö- færasmíóar. Hann er núna aó leita sér aó staö, þar sem hann getur sett upp verkstæói og stundaó viógeróir og smíöi á •trokhljóófærum. Ennfremur er hann aó undirbúa sýningu ( haust á hljóófærum, sem hann hefur smíðaó. + Sigrún Sævarsdóttir, snyrtisérfræóingur starfar nú um tíma í London. Franska snyrtivörufyrirtækið Jean d’Avéze réó hana til að kynna vörur fyrirtækisins í Harrods, en þeir eru aö byrja aó selja þessar vörur. + Nýlega var Heióar Jónsson, snyrtir og sölumaóur, á ferð í París hjá snyrtivörufyrirtækinu Charles of the Ritz þar sem hann kynnti sér nýjustu línuna í snyrtingu. Á meófylgjandi mynd er hann ásamt José-Luis, sem þjálfaói hann. fclk í fréttum + Hópur ungra áhugamanna um utanríkismál var nýlega á ferð í Kína. Meðal annars áttu þau viöræóur við aðstoðarutanríkisráóherra Kína, Han Ke-Hua, og var meðfylgjandi mynd tekin við þaö tækifæri. Frá vinstri Huang, forstööumaöur Evrópudeildar utanríkismálastofnunar Kína, Kjartan Gunnarsson, Einar K. Guófinns- son, Geir H. Haarde, Han Ke-Kua, Jón Steinar Gunnlaugsson, Baldur Guðlaugsson, Karitas Kvaran, Kristín Pálsdóttir og Inga Jóna Þóröardóttir. Allir óbreyttir + i fréttabréfi jórdanska flug- félagsins, Alia, rákumst viö á þessar myndir, sem sýna áhöfn Arnarflugs þrífa og gljáfægja mjallhvítan skrokk vélarinnar. Á heitum sumardegi birtist öll áhöfnin léttklædd úti á vængjum vélarinnar. Allir, jafnt háir sem lágir unnu þar saman. Þetta fannst Jórdönum vera merki um hina fullkomnu samvinnu og fluttu kveóju til þeirra, sem starfaó geta saman án tillits til stöóu eða stéttar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.