Morgunblaðið - 15.08.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.08.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1980 9 Getum sinnt venjulegri eftirspurn en ekki söfnun í frystikistur - segir sölustjóri S5. LÍTIÐ mun nú vera til í landinu af dilkakjöti í I verö- flokki og víða er II verðflokk- ur einnig að mestu genginn til þurrðar. Hins vegar mun nokkuð vera til enn af þriðja verðflokki og einnig eru veru- legar birgðir til af kjöti af fullorðnu fé, hrossa- og trippa- kjöti og nautgripakjöti. Slátur- félag Suðurlands í Reykjavík hefur þó enn á boðstólum diikakjöt í I og II verðflokki en hefur gripið til þess ráðs að skammta því á milli kaup- manna. SS á nokkuð af III verðflokki sem ætlunin er að nota í vinnslu. Iljá Afurðasölu Góður afli færabáta frá Drangsnesi og Hólmavík HANDFÆRABÁTAR frá Hólmavík og Drangsnesi öfl- uðu mjög vel í júlímánuði og var aflahæsti færabáturinn, Hilmir frá Hólmavík, með 67,9 lestir í mánuðinum. Þó svo að aðrir bátar kæmu ekki með eins mikinn afla að landi, þá gekk mjög vel hjá færabátum frá þessum stöðum og þakka menn góðan afla fyrst og fremst aukinni friðun undan- farin ár. Ljómarally ’80 skal það heita VEGNA FRÉTTAR, sem birtist i Mbl. í gær um Ljómaþeysu '80 hafa blaðinu borizt mótmæli frá Bifreiðaiþróttaklúbbi Reykjavik- ur, þar sem forsvarsmenn keppn- innar lýsa eindreginni óánægju sinni með orðið „þeysa“ i stað orðsins „rally“. Hér á eftir fer rökstuðningur þeirra: „Heiti keppninnar er Ljóma- Rally '80, en í grein, sem birt er á bls. 23 í blaðinu í gær, er keppnin skírð upp og nefnist þar Ljóma- þeysa ’80, en þann króa kannast hvorki B.Í.K.R. né Smjörlíki h/f við. Við mótmælum þessum mis- skilningi eindregið og förum fram á leiðréttingu okkar mála. Orðið þeysa finnst í íslenskri orðabók Menningarsjóðs, og er þar skilgreint sem sagnorð: þeysa, -ti, s. og merkir; að knýja hratt áfram, ríða hratt, þeysast, geysast, ríða í loftinu, þjóta. Orðið þeysa sem nafnorð finnst þar hins vegar ekki. í ökukeppni af því tagi, sem fjallað er um hér, er frumtilgang- urinn ekki sá að aka sem hraðast, yfir þá tegund bifreiðaíþrótta er til ágætt íslenskt orð, sem er kapp- akstur. í rally-keppni, er keppt við kiukkuna, þ.e. ekin er ákveðin vegalengd á fyrirfram ákveðnum tíma. og þótt viökomandi ökumað- ur aki leiðina á styttri tíma, og því á meiri hraða, en ákveðið var, þá kemur það honum ekki á neinn hátt til góða, og getur haft tvöfalda refsinsu í för með sér á leiðum, þar sem einföld refsing er gefin komi keppandi of seint. Má sem dæmi nefna um þetta að í Vísis-rally ’79 missti Ómar Ragnarsson fyrsta sætið í keppninni vegna þessa. Hann kom 6 mín. of fljótt af leið og hlaut 12 refsistig fyrir.“ UCI.VSIViASiyilNN KK: Sambandsins á Kirkjusandi í Reykjavík er nú aðeins til dilkakjöt í III verðflokki. Nokkur kaupfélög og ýmsir sláturleyíishafar út á landi eiga enn nokkrar birgðir af dilkakjöti sem þeir ætla til sölu i heimabyggðunum og á stöku stað er enn til kjöt, sem ráðgert er að selja til fjarlæg- ari staða. Vigfús Tómasson, sölustjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands sagði, að hann byggist vart við að dilka- kjötsbirgðir SS dygðu fram að sláturtíð. „Við eigum þó að geta sinnt venjulegri eftirspurn neyt- enda en hins vegar getum við ekki sinnt óskum fólks, sem vill safna kjöti í frystikisturnar. Það er ekki nýtt að fólk vilji draga að sér kjöt fyrir sláturtíðina, því kjötið hefur yfirleitt hækkað þá. Nú er kjötið auk þess lækkaö vegna aukinna niðurgreiðslna. Allt hefur þetta orðið til að auka mjög eftirspurn eftir kjötinu," sagði Vigfús. Þeir forsvarsmenn sláturhúsa, sem Mbl. ræddi við í gær bentu einnig á að tiltölulega stærri hluti af dilkakjötinu í fyrrahaust hefði farið í II og sérstaklega III verðflokk heldur en á undanförn- um árum vegna óhagstæðs tíðar- fars um stóran hluta landsins. Um 36% af dilkakjötsframleiðslunni síðasta haust hefur verið flutt út og hefur nánast einungis verið flutt út kjöt í fyrsta verðflokki. Nú er búið að flytja út um 4500 tonn af dilkakjöti og eru það um 43% af öllu dilkakjöti, sem hafnaði í I verðflokki síðastliðið haust. Framleiðsluráð landbúnaðarins hafði í gær ekki fengið endanlegar 31800 - 31801 FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Krist|ánsson heimasirrn 42822 HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆO Einbýlishús á sjávarlóö viö Sunnubraut Til sölu ca. 200 fm. einbýlishús. Húsið er laust nú þegar. Til greina kemur að taka minni (búöir uppí. Sérhæö Nesvegur Til sölu ca. 110 fm. efri hæð í þríbýli viö Nesveg ásamt vel manngengu geymslurisi yfir íbúðinni. Laus fljótt. Smáragata Til sölu góö 2ja herb. samþykkt kjailaraíbúö. Allt sér. Laufásvegur Til sölu nýstandsett 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Laus fljótt. Vesturberg Til sölu mjög góö 2ja herb. íbúö á 3. hæð. Vandaöar innrétt- ingar í eldhúsi og baöi. Innaf eldhúsi er lítiö flísalagt þvotta- herb. Vesturbær — Kaplaskjólsvegur Til sölu góö 2ja herb. íbúö á 4. hæö ásamt risl. Gamli bærinn Til sölu rishæö sem er 2ja og 3ja herb. íbúöir. Mögulegt er aö gera góöa 5 herb. íbúö úr þessum íbúöum. Glæsilegt út- sýni yfir tjörnina. Laus fljótt. Alftahólar Til sölu mjög rúmgóö 4—5 herb. íbúö í lyftuhúsi ásamt bílskúr. Laus fljótt. Blikahólar Til sölu mjög góö 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr. Laus fljótt. Blöndubakki Tll sölu mjög góð 4ra herb. íbúö á 1. hæö ásamt herb. og geymslu f kjallara. Álfheimar Tll sölu rúmgóö 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Laus fljótt. Til sölu 4ra herb. íbúöir viö Kleppsveg og Ljósheima. MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGRÍOUR AS3EIRSDÓTTIR hdl HAFSTEINN BALDVINSSON hrl tölur um kjötbirgðir 1. ágúst s.l. en mikið hefur verið selt.af kjöti um allt land síðustu daga og einnig hefur kjöt í töluverðum mæli verið flutt til Reykjavíkur utan af landi. Fyrsta júlí s.l. voru samkvæmt birgðaskýrslum til í landinu 1997 tonn af dilkakjöti í I, II og III verðflokki, en talið er að frá þessari tölu megi draga um 100 tonn vegna rýrnunar, sem orðið hefur frá síðustu sláturtíð. Yfirleitt reikna sláturhúsin rýrn- unina ekki inn í birgðatölur sínar fyrr en þau hafa selt allt kjöt sitt frá fyrri sláturtíð. Af einstöku sláturleyfishöfum átti Sláturfélag Suðurlands mest- ar kjötbirgðir 1. júlí s.l. eða 412 tonn af dilkakjöti og þar af voru 343.9 tonn í I verðflokki og 68.2 tonn í II og III verðflokki. Talið er að sala SS í júlí og það sem af er ágúst nemi um 300 tonnum. Af kaupfélögunum átti Kaupfélag ^Þingeyinga á Húsavík mestar ' birgðir af dilkakjöti eða 192.2 tonn og þar af voru 56.5 tonn í I verðfl. og 135.7 í II og III verðfl. 1. ágúst sl. voru til á Húsavík 116 tonn af dilkakjöti en nú er búið að senda frá Húsavík nær allt það kjöt, sem ætlunin er að selja þaðan. Kjötið frá Húsavík hefur einkum farið til Akureyrar. Fyrsta ágúst s.l. áttu Kaupfélag Borgfirðinga 77 tonn af dilkakjöti, Kaupfélag Hvammsfjarðar í Búð- ardal átti 94.5 tonn, Sölufélag Austur-Húnavatnssýslu á Blöndu- ósi átti 89.9 tonn og einnig áttu Kaupfélag Skagfirðinga og Kaup- félag Héraðsbúa á Egilsstöðum nokkrar kjötbirgðir. Aðrir slátur- leyfishafar áttu minni kjötbirgðir. Þessi kaupfélög eiga nú lítið kjöt umfram það sem þau ætla til sölu á heimamarkaði nema hvað hjá kaupfélaginu í Búðardal eru til milli 30 og 35 tonn og skiptist það milli allra þriggja verðflokkanna, eitthvað af II verðflokk er til í Borgarnesi og um 40 tonn af III verðfl. eru til á Blönduósi. jröpiÐÁ KVÖLDIN “ * * I Eignanaust — Bergslaðastræti 2ja herb. sér I v/Stjörnubíó W jarðhæð. % Laugavegi 96. R. r Bergstaöastræti 2ja herb. sér jarðhæö. Njálsgata 3ja herb. risíbúö. Snæland Fossvogur einstak- lingsíbúö. Hraunteigur 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Skúlagata 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Snorrabraut 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Vesturborg 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Eyjabakki 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Hraunbær 3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Herb. í kjallara. Alfheimar 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Nesvegur Seltj. 3ja herb. jarö- hæö. Sjávarlóð. Móabarö Hafnarf. 3ja til 4ra herb. íbúö. Bollagata 3ja herb. kjallara- íbúö. Alfhólsvegur 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Hamraborg 3ja herb. íbúö á 6. hæö. Einarsnes 3ja herb. jaröhæö. Framnesvegur 3ja herb. íbúö á 4. hæð. Herb. í kjallara. Miöbraut Seltj. 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Bflskúr. Hraunbær 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Kjarrhólmi 4ra herb.íbúö á 2. hæð. Asparfell 4ra herb. íbúö á 4. hæö. Suóurhólar 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Móvahlíö 4ra til 5 herb. risport. Vesturberg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Bflskúr. Hafnarfjöróur öldutún sérhæö, 5 herb. m bflskúr. Laugarnesvegur 4. hæö 5 herb. -t- ris. Lönguhlíó ris + hanabjálki, 200 ferm. samtals. Akranes einbýlishús. Flúóasel raöhús. Rjúpufell raöhús. Bólstaöarhlíó 4 herb. endaíbúö á 4. hæö meö tvennum svölum, nýjum eldhúsinnréttingum 4 svefnherb., bflskúr. í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö. Bein sala eöa skipti. Hlíóar einbýlishús sem er hæöir og kjallari 25 ferm. bflskúr, afhending í nóv. Gæti hentaö fyrir félagasamtök eöa skrif- stofuhús. Síöusel parhús, fokhelt. Garóabær Ásbúó grunnur undir 150 ferm. Siglufjaröarhús. (A FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÓUHLÍO J (VIO MIKLATORG) Sðlustj. Valur Magnússon. Vlöskiptatr. Bryn)6lfur Bjarkan. AUGLYSINGASIMINN ER: , 22410 IRargtmlilaÓiÖ 'Q) (V7; Raðhús í Fossvogi 240m! raöhús m. bflskúr fæst í skiptum fyrir raöhús á einni hæö eöa sérhæö í Háaleiti. Lítið hús Nýstandsett járnvariö timbur- hús í Blesugróf. Niöri eru stofa og eldhús. Uppi 2 herb. og baöherb. Útb. 18—19 millj. í smíöum í Kópavogi 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Húsiö veröur m.a. fullfrágengiö aö utan. Teikn. og nánari upplýs. á skrifstofunni. Við Bólstaöahlíö 3ja herb. góö kj.íbúö. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 22—23 millj. Við Rauðalæk Góö 3ja herb. 80m2 íbúö á 1. hæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 27—28 millj. Við Laufásveg 2ja herb. 60m! nýstandsett íbúö á 1. hæö. Útb. 21—22 millj. Við Kleppsveg 2ja herb. 65m! vönduö íbúð á 4. hæö. Tvöfalt verksm.gl. Góð teppi. Frábært útsýni. Laus fljótlega. Útb. 22—23 mill. í Vesturborginni 2ja herb. 65m! góð íbúð á 4. hæó. Laus fljótlega. Útb. 22— 23 millj. Einstaklingsíbúð viö Fálkagötu 30m! einstaklingsíbúö í kjallara. Laus strax. Útb. 8 millj. 4—5 herb. íbúö óskast vió Flyðrugranda m. sér inngangi. EicnnmiÐiunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 Eignarland Til sölu er 2000m! eignarland í Baldurshagalandi, Reykja- vík. Á landinu er húseign, sem þarfnast lagfæringar. Húseign Til sölu fasteign í austurb'orginni (á Teigunum), sem skiptist í tvær íbúöir á hæöum, hvor 4 herb. ásamt baöi og eldhúsi, íbúö í kjallara, tveggja herb. ásamt eldhúsi og baði og um 40m’ óinnréttað húsnæði í kjallara. Bílskúr fylgir á 1. hæö. Til greina kemur skipti á einbýlis- eöa raöhúsi í Reykjavík eöa nágrenni. Upplýsingar veitir undirritaöur aöeins á skrifstofunni, ekki í sima. Hilmar Ingimundarson hrl., Ránargötu 13, Reykjavík. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Gott steinhús á Högunum Skammt frá Háskólanum með tveim íbúðum. þ.e. meö 6 herb. íbúö á tveim hæöum 87x2 ferm. Á jarðhæö/kj. er stór og góð 2ja herb. íbúð ennfremur geymslur og þvottahús. Rúmgóöur bílskúr, stór ræktuö og girt lóó, mikiö útsýni. Teikning og nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Suöur íbúö viö Hraunbæ 2ja herb. á 3. hæö 60 ferm. Vel með farin. Góö sameign. Útsýni. Laus strax. Úrvals íbúö viö Vesturberg 3ja herb. á efstu hæö í 3ja hæöa blokk. íbúðin er stór meö svölum, vönduöum innréttingum og teppalögð. Góö sameign. Útsýni yfir borgina. Ódýr íbúö í steinhúsi é góóum staö í gamla bænum. 4ra herb. íbúö á 3. hæö, 90 ferm. Gott lán fylgir. Laus fijótlega. Útb. aðeins kr. 21 míllj. Glæsilegar íbúöir í Noröurbænum 3ja og 4ra herb. Leitiö nánari upplýsinga. Þurfum aö útvega góða íbúö 3ja—4ra herb., ekki í úthverfi. 4ra—5 herb. íbúö í Kópavogi. Einbýlishús í borginni eöa nágrenni. Raóhús í Breiöholti, þarf ekki aö vera fullgert. Tii sölu góður sumarbústaöur 35 ferm. rótt við Elliðavatn. Góð kjör. AIMENNA FASTEIGWASAt AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.