Morgunblaðið - 24.10.1980, Side 3

Morgunblaðið - 24.10.1980, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1980 3 J ÉJlf| * ■ ■ ■ í-? ' v ÁRGERÐ 1981 VERÐUR SÝND í VOLVOSALNUM, SUÐURLANDSBRAUT 16, LAUGARDAGINN 25.10. KL. 14-19, OG SUNNUDAGINN 26.10. KL. 10-19. NÝIR LITIR Nýju Volvolitirnir, sem bætast i hóp þeirra sem fyrir eru, verða Ijósbrúnn, grænn metallic og vínrauður metallic. Auk þess má sérpanta kolsvartan, dökkbláan eða appelsínugulan lit. Alls verða litirnir 14 talsins. NÝIJÓS, NÝTT GRILL Nýjar framljósasamstæður með innbyggðum stefnu- Ijósum, stöðuljósum og ökuljósum. Samstæðan sveigist fyrir hornið, og sést þannig betur frá hlið. Ljósasamstæðan og nýja grillið móta aðalsvip nýja útlitsins. NÝTT MÆLABORD nýirstuðarar NÝVÉL Splunkunýtt mælaborö, sem áeftiraövekjaaódaunéoá og eftirtekt. Pláss fyrir fleiri mæla, fyrir smáhluti, fyrir hillu. Hanskahólfið er meira að segja breytt. Fastamælar eru álesanlegri og fallegri, klukkan er á nýjum og betri stað, - allt til að auka þægindin. Stuðarar hafa breyst. Þeir eru ekki eins fyrirferðamiklir og áður. Þeir gefa nú bílnum fallegra útlit um leið og þeir vernda hann betur frá hliðinni. Þyngd og lengd minnka fyrir bragðið. Með nýju ári bætir Volvo við tveim nýjum vélum B 21 E Turbo og B 23 A. Bílar með M46 gírkassa verða afgreiddir með yfirgír til viðbótar við fjóðra gír. Yfir- gírinn aftengist sjálfvirkt við skiptingu niður í 3 gír.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.