Morgunblaðið - 24.10.1980, Page 4

Morgunblaðið - 24.10.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1980 Peninga- markadurinn r 1 ■" \ GENGISSKRANING Nr. 203. — 23. október 1980 Eining Kl. 12.00 Ksup Sala 1 Bandarikjftdollar 546,50 547,70 1 Sterling*pund 1333,25 1336,15 1 Kanadadollar 467,65 468,65 100 Danakar krónur 9547,10 9560,10 100 Norskar krónur 1110940 11133,70 100 Swnakar krónur 12971,75 13000,25 100 Finnak mórk 14746,35 14778,75 100 Franskir frsnkar 1273540 1276340 100 Bslg. franksr 1834,55 1838,55 100 Svissn. franksr 32925,65 32997,95 100 Gyllini 2711240 27171,70 100 V.'þýzk mórk 29365,15 29429,65 100 Lírur 62,01 62,15 100 Austurr. Sch. 4151,15 4160,25 100 Escudos 1076,40 107840 100 Pssstsr 730,20 73140 100 Ysn 260,15 260,72 1 írskt pund 1102,15 110445 SDR (sórstðk dréttarr.) 22/10 71047 71143 V r GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 23. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 601,15 602,47 1 Slarlingapund 1466,58 1469,77 1 Kanadadollar 51442 515,52 100 Danskar krónur 10501,81 10524,91 100 Norskar krónur 1222043 12247,07 100 Saanskar krónur 14268,93 1430048 100 Finnak mörk 16220,99 16236,63 100 Franakir frankar 14006.72 14039,52 100 Bslg. frsnkar 2018,01 2022,41 100 Svissn. franksr 3621842 36297,75 100 Gyllini 29823,43 29888,87 100 V.-þýzk mórk 32301,67 32572,62 100 Lfrur 66,21 •8,37 100 Auaturr. Sch. 456647 457648 100 Escudos 1164,04 1186,68 100 Posotar 80342 804,98 100 Ysn 286,17 286,79 1 írakl pund 1212,37 1215,01 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur...35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur ......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir .............34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða... 8,5% 4. Önnur endurseijanleg afuróalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð ...........37,0% 6. Almenn skuldabréf..............38,0% 7. Vaxtaaukalán...................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsaíuröa stu vsröíryggö miðað við gengi Bandari'kjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stvtt lanstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóör.um 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. október síöastliöinn 183 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní 79. Byggingavísitala var hinn 1. októbér síöSSÍIiöinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1375. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Á dagskrá sjónvarps kl. 22.35 er bandarísk bíómynd frá árinu 1971, Anderson-snældurnar (The Anderson Tapes). Leikstjóri er Sidney Lumet. Aðalhlutverk Sean Connery, Martin Balsam og Dyan Cannon. Þýðandi er Kristrún Þórðardóttir. — Duke Ander- son er ekki fyrr orðinn frjáls maður eftir tíu ára setu í fangelsi en hann fær hugmynd um stórkostlegan glæp: Hann ætlar að ræna úr íbúðum í fjölbýlis- húsi, þar sem einkum býr efnafólk. — Myndin er af Sean Connery í hlutverki Dukes. HLJÓÐVARP KL. 15.00: Kvennafrídagurinn — 24. október 1975 í hljóðvarpi kl. 15.00 er dagskrárþáttur er nefnist Kvennafridagurinn 1975. Umsjón: Berglind Ásgeirsdóttir. Rætt við Aðalheiði Bjarnfreðsdótt- ur, Áshildi Ólafsdóttur og Björgu Einarsdóttur. — Konurnar sem ég ræði við í þessum þætti voru allar ræðumenn á útifundinum á Lækjartorgi 24. október 1975, sagði Berglind. Við munum ekki ræða frídaginn sjálfan heldur hvort einhver árangur náðist með honum. Ég held að við höfum allar verið sammála um að árangurinn hafi verið minni en efni stóðu til og nauðsynlegt hefði verið til að ná meiri árangri að fylgja þessum baráttudegi miklu betur eftir með kröftugu starfi, ekki síst úti á landi. Þarna sameinaðist ólíkt fólk með ólík sjónarmið í flestum málum, svo að þarna hefði þurft til öflugra átak. Það er tímabært að taka þetta til skoðunar nú, þegar kvennaáratugurinn er u.þ.b. hálfnaður, og reyna að gera sér grein fyrir hvað vænlegast er til árangurs í jafnréttismálum í framtíðinni. Það er megininntakið í þessum þætti hjá okkur. Rætt um kvennafridaginn 24. október 1975 og hugað að framtiðarstefnumálum jafnréttisbaráttunnar: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (lengst til vinstri), Berglind Ásgeirsdóttir, stjórnandi þáttarins .Ashildur Ólafsdóttir og Björg Einarsdóttir. Séra Árelíus Níelsson. HLJÓÐVARP KL. 21.45: Þættir úr Jórsalaför Hið nýja landnám ísraelsmanna í hljóðvarpi kl. 21.45 er dag- skrárliðurinn Þættir úr Jórsala- för. Séra Árelíus Níelsson fór ferðina síðsumars og greinir frá ýmsu, sem vakti athygli hans. — Ég var í háifan mánuð í Israel, sagði séra Árelíus, og þessi „DUN“ WATT VESTI Litir: Blátt — Grátt — Vínrautt — Blágrænt. Verö: St.4-8 kr. 22.900- St. 10—14 kr. 25.900,- S-M-L-XL kr. 27.900,- Hönnun: Einar Gíslason. Fæst hjó (SmKARNABÆ * og einkasöluaðílum hans um land allt. Útvarp Reykjavík FÖSTUDMGUR 24. október. MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Erna Indriðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur Þórhalls Gutt- ormssonar frá kvöldinu áð- ur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jónína H. Jónsdóttir !íS „íírím’pur.sinn". sögu frá Jöt- unheimum eftir Zacharias Topelius i þýðingu Sigurjóns Guðjónssonar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Sherman Walt og Zimbler kammersveitin leika Fag- ottkonsert nr. 13 i C-dúr eftir Antonio Vivaidi/ John Wilbraham og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika Trompetkonsert i Es-dúr eft- ir Joseph Haydn; Neville Marriner stj./ Hljómsveitin Fílharmónía i Lundúnum leikur „Preciosa-forleikinn" eftir Carl Maria von Weber; Wolfgang Sawallisch stj. 11.00 „Eg man það enn" Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: Sögur af Fjalla-Eyvindi, sem hann og Knútur R. Magnússon lesa. 11.30 Morguntónleikar; — frh. Per Brevig og Sinfóníu- hljómsveitin í Björgvin lcika Básúnukonsert eftir Walter Ross; Karsten Andersen stj./ Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur „íris", hljómsveitarverk eftir Per Nörgárd; Ilerbert Blomstedt stj. SÍODEGIÐ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Kvennafrídagurinn 1975. Berglind Ásgeirsdóttir sér um dagskrárþátt. Rætt við Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur, Áshildi Ólafsdóttur og Björgu Einarsdóttur. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 24. október 20.00 Fréttír ðg veður. 20.30 Augiýslngar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Stutt kynning á því, sem er á döfinni i landinu i lista- og útgáfustarfsemi. 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegili. Þáttur um inniend og er- lend málefni á liðandi stund. Umsjónarmenn A _ Ragnars*"*" « xAinar V7* og ögmundur jonasson. V____________________________ 22.35 Andersor.-snæidurnar (The Anderson Tapes). Bandarisk bíómynd frá ár- inu 1971. Leikstjóri Sidney Lumet. Aftalhlutverk Sean Connery, Martin Balsam og Dyan Cannon. Duke Anderson er ekki fyrr orftinn frjáis maður eftir tiu ára setu i fangelsi en hann fer hugmynd um stórkostiegar! glœp: Hann ætiar að ræna úr ibúftuíR i fjölbýlishúsi, þar se- húr. clnafólk. Mýftandi Kristrún Þórftar- dóttir. ’ 00.10 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.