Morgunblaðið - 24.10.1980, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 198Q
í DAG er föstudagur 24.
október, sem er 298. dagur
ársins 1980. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 06.17 og síðdeg-
isflóö kl. 18.38. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 08.46 og sólar-
lag kl. 17.37. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.12 og tungliö í suðri kl.
20.18. (Almanak Háskólans).
Og mikill fjöldi fólks kom
til hans, er hafði með sér
halta menn og blinda,
mállausa, handarvana og
marga aðra og vörpuöu
þeir þeim fyrir faatur Jesú
og hann læknaöi þé ...
(Matt. 15,30).
KRQ88QÁTA
I.ÁRÉTT: — 1 sjávardýr, 5
bragð. 6 hiti, 7 hvað?, 8 efa, 11
endinx. 12 hatj. 14 spilið. 16 sjá
um.
LÓÐRÉTT: — 1 fiskinn, 2 kalk-
hýði. 3 ílát. I litla. 7 tof. 9
kvenmannsnafn. 10 æða. 13
hreysi. 15 endinií.
LAUSN SIÐUSTU KROS,SGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hattur. 5 RE. 6
óþokki. 9 les. 10 NS. 11 hk. 12
mát. 13 ekla. 15 inn, 17 tunnan.
LÓDRÉTT: — 1 hjólhest, 2 tros,
3 tek. 4 reisti, 7 þekk, 8 kná, 12
mann. 14 lin. 16 NA.
Framsóknarmenn um efnahagsmálin:
Horfum með hrolli
tðl ðldunnar 1. des.
Svona, Denni minn, þetta er nú algengasta dánarorsök íslenskra stjórnmálamanna.
| FRÉTTIR |
VEÐURSTOFAN satfði í jfær
að hitinn myndi verða yíir
frostmarki við ströndina en
horfur á nokkru frosti um
norðurland vestra. Kaldast
var á láulendi i fyrrinótt á
Þóroddsstöðum, mínus 10
stig. A nokkrum stöðum var
9 stijfa frost, m.a. Akureyri.
Hér í Reykjavík fór hitinn
niður i eitt stijf. Mest frost á
landinu var 12 stitf á Hvera-
völlum.
FRAMKVÆMDASTJÓRA
STARF fjármáladeildar
Pósts- o(f símamálastofnun-
arinnar er aujfl. laus til um-
sóknar í Lögbirtingablaði.
Viðskiptafraeðimenntun, hag-
fræðimenntun eða hliðstæð
menntun æskileg segir í aug-
lýsingunni, en það er sam-
gönguráðuneytið sem augl.
stöðuna. Umsóknarfrestur er
til 20. nóv. nk.
NÝIR læknar. í tilk. frá
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu í Lögbirt-
ingablaðinu, segir að ráðu-
neytið hafi veitt Brynjólfi
Mogensen lækni leyfi til að
starfa sem sérfræðingur í
bæklunarlækningum. Þeim
cand. med et chir. Oddi Fjall-
dal leyfi til að stunda al-
mennar lækningar, svo og
Þorvaldi Jónssyni cand. med.
et chir.
GILDI frímerkja. Póst- og
símamálstofnunin birtir í
Lögbirtingablaðinu tilk. um
framlengingu á gildi frí-
merkja, annarra en þeirra,
sem voru gefin út fyrir 1.
janúar 1973. Er þetta í sam-
bandi við gjaldmiðilsbreyt-
ingunina. „Skal söluverð
þeirra í nýjum aurum vera
jafnt hinni gömlu verðgildis-
upphæð í gl. krónum," segir í
tilkynningunni.
BASARMUNI á væntan-
legum basar Kvenfél. Hrings-
ins (1. nóv. n.k.) sýnir félagið
í glugga verslunarinnar Grá-
feldur á horni Þingholts-
strætis og Bankastrætis nú
um helgina, laugardag og
sunnudag.
KVENFÉLAG Hallgríms-
kirkju hefur kirkjukaffi (söl-
ukaffi) í félagsheimilinu nk.
sunnudag, 26. október, að
lokinni hátíðarguðsþjónustu í
kirkjunni kl. 14, þar sem
minnst verður 40 ára starfs
Haligrímssafnaðar.
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur afmælishóf sitt í fé-
lagsheimilinu 30. okt. næst-
komandi. Konur eru beðnar
að tilkynna þátttöku sína á
morgun og sunnudag í síma
41084 Stefanía eða í síma
40646 Anna.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Nessókn. Samvera í safnaðar-
heimilinu milli kl. 3—5, á
morgun laugardag. Sigurður
Blöndal, skógræktarstjóri
kemur og segir frá skógrækt
og sýnir litskyggnur.
SKÓGRÆKTARFÉL Reykjá
vikur heldur skemmtifund í
kvöld í Hreyfilshúsinu við
Grensásveg. Þar mun Vil-
hjálmur Sigtryggsson sýna
myndir úr safni sínu úr
görðum hér í Reykjavík, úr
Oskjuhlíðinni og úr Heið-
mörk. Erna Guðmundsdóttir
syngur nokkur þjóðlög. Ýmis-
legt fleira verður sér til
gamans gert og loks stigin
dansspor.
IILLÁ
ÁTTRÆÐUR er í dag 24.
október Sigfús Sigfússon
málari. — Hann er að
heiman.
| ME88UR i.
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma á morgun laugardag, kl.
10.30 árd. í Vesturbæjarskól-
anum við Öldugötu. Sr. Þórir
Stephensen.
MOSFELLSPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Brúarlands-
kjallara í dag föstudag kl. 5
síðd. Sóknarprestur.
HAFNARFJARÐAR-
KIRKJA: Kirkjuskóli kl.
10.30 árd. á morgun laugar-
dag. Sóknarprestur.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA:
Guðsþjónusta á sunnudag kl.
2 síðd. Sr. Stefán Lárusson.
PWá HÖFNINNI ]
í FYRRAKVÖLD héldu tog-
ararnir Ingólfur Arnarson
og Jón Baldvinsson aftur til
veiða, úr Reykjavíkurhöfn;
svo og nótaskipið Júpiter. I
gær kom hafrannsóknaskipið
Bjarni Sæmundsson úr leið-
angri og Múlafoss kom af
ströndinni. Þá fór Ilekla í
strandferð í gær og Mánafoss
lagði af stað áleiðis til út-
landa. V-þýska eftirlitsskipið
Fridtjof fór út aftur í gær.
Togarinn Hjörleifur var
væntanlegur af veiðum síð-
degis í gær og landar hér
aflanum. í gær fór Hvassafell
á ströndina og seint í gær-
kvöldi var Esja væntanleg úr
strandferð.
Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, veröur sem hér segir, dagana 24. til 30. október, aö
báöum dögum meötöldum: í Reykjavíkur Apótaki. — En
auk þess veröur Borgar Apótak opiö til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan í Ðorgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónaamisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailsuvarndarstöö Raykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Raykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga tíl klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayóar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Hailsuvarndarstööinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna á Akureyri dagana
20.—26. október aö báöum dögum meötöldum er í
Stjörnu Apóteki. — Uppl. um lækna- og apóteksvakt f
símsvörum apótekanna allan sólarhringinn s. 22444 eöa
23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Kaftavík: Kaflavíkur Apótek er opiö virka daga til 11. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum. Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Forekfraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) — Uppl. í
sfma 11795.
Hjélparstöó dýra viö skeiövöllinn í VfÖidal. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími
76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sfmi 10000.
Akureyrl sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar Lsndspítalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 tll kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. —
Granaáadaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsu-
varndaratööín: Kl. 14 til kl. 19. — Hvítabandiö:
Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög-
um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 III kl. 19.30. —
FasöingartMimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
16.30. — Klappaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 tH kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
17. — Kópavogahaliö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum — Vffilsataöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sölvangur Hafnarflröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Landsbókaaafn íalanda Safnahúsinu viö Hverflsgötu:
Lestrarsallr eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opln sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Þjóóminiasalniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókaaafn Raykjavíkur
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml
27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. —
föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þlnghottsstræti 27.
Oplö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlimánuö
vegna sumarleyfa.
Farandbókaaöfn — Afgreiösla i Þlngholtssfræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaölr sklpum, hellsuhælum og
stofnunum.
Sötheimasafn — Sólheimum 27, síml 36814. Opiö
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað laugard. tll 1. sepl.
Bökin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsend-
Ingaþjónusta á þrentuöum bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa. Símatími: Mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12.
Hljóöbökasafn — Hólmgarðl 34, síml 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Oþið mánud. — föstud. kl
10—16.
Hofsvallatafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oþlö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaó júlímánuö vegna
sumarleyfa.
Bústaöasafn — Búsfaöakirkju, sími 36270. Oþlö mánud.
— föstud. kl. 9—21.
Bókabflar — Bækistöö í Bústaöasafnl, síml 36270.
Vlökomustaöir víösvegar um borglna. Lokaö vegna
sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báóum dögum meötöldum.
Bókasafn Seltjarnamess: Oþlö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriðjudaga, flmmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amerfska bökaaafnið, Neshaga 16: Oþiö mánudag tll
föstudagskl. 11.30—17.30.
Þýzka bókaaafniö, Mávahliö 23: Oþiö þrlójudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjarsaln: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í sfma
84412 milll kl. 9—10 árdegis.
Átgrimaaaln Bergstaóastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypls.
Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknlbókaaalnló, Sklpholtl 37, er opió mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Hðggmyndasafn Ásmundar Svelnssonar viö Slgtún er
opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4
siöd.
Hallgrfmskirkjuturninn: Opinn þrlöjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Listaaatn Einara Jönaaonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIR
Laugardaltlaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö fré kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatímínn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vaaturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug f Mosfellaavait er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opið). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Sfmi er 66254.
Sundlaug Képavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövlkudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Akurayrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaklþjónuela borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 síödegls tll kl. 8 árdegls og á helgldögum er svaraö
allan sólarhrlnglnn. Slmlnn er 27311. Teklö er vlö
tllkynnlngum um bllanlr á veltukertl borgarlnnar og á
þelm tilfellum öörum sem borgarbúar lelja slg þurfa aö lá
aóstoö borgarstarfsmanna.