Morgunblaðið - 24.10.1980, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1980
9
Mitsubishi
BÍLASÝNING
um helgina
Laugíivecji 170 -172 Sími 212 40
íþróttakennarar —
Fimleikaþjálfarar
Námskeiö í músikleikfimi hefst 25/10 nk. í íþrótta-
húsinu Ásgaröi, Garöabæ, kl. 15.00 e.h. hvern
laugardag.
Kennarar: Hafdís Árnadóttir
Mínerva Jónsdóttir
Mætum öll.
Fimleikasamband íslands
litla franska
TROLLIÐ
Eigum til afgreiðslu nokkra TALBOT SIMCA 1100
sendibíla 1980 á einstaklega hagstæöu veröi. SIMCA
1100 er einhver dugmesti sendibíll sem hér hefur veriö
seldur á undanförnum árum, enda í eigu fjölmargra
fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga. Bíllinn ber 500 kg,
eyðir hreint ekki neinu og er 21 cm undir lægsta punkt,
og má hækka hann frekar eftir þörfum meö fáeinum
handtökum. Þaö komast fáir sambærilegir bílar eins vel
áfram í snjó og öörum ófærum. SIMCA 1100 er
atvinnutækið sem treystandi er á. Hafiö samband strax
og tryggiö ykkur bfl.
Ifökull hf.
Ármúli 36 — 84366 — 84491.
Umboösmenn:
Sniðill hf., Óseyri 8, Akureyri, sími 22255.
Bílasala Hinriks, Akranesi, sími 1143.
Friörik Óskarsson, Vestmannaeyjum, sími 1552.
Óskar Jónsson, Neskaupsstað, sími 7676.
Baldvin Kristjánsson, Patreksfiröi, símar 1195 og 1295.
21919 - 22940
Raðhús — Mosfellssveit
Ca. 155 ferm. stórglæsilegt raðhús, fullbúiö meö
25 ferm. bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum og
skiptist í 4 herb., bað og þvottaherb. á efri hæö.
Stofu, sjónv.herb., eldhús og geymslu á neðri
hæð. Lóð og steypt plön fullfrágengin. Verð 75
millj., útb. 55 millj.
^IIÍJSVANGIJR
*i ' FASWGHASALA LAUGAVBG 24
Guömundur Tómasson, sölustj.
helmasími 20941.
Vlöar Böövarsson, viöskiptafr.
heimasími 29818.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
26600
EINBÝLI
Til sölu einbýlishús, 150 fm.
hæð, 80 fm. jaröhæö og 25 fm.
innb. bílskúr, á góöum staö í
Stekkjahverfi. Falleg ræktuö
lóð. Hugsanieg skipti á ódýrari
eign. Verð: 135.0 millj.
RAÐHÚS
viö Seljabraut. Húsiö er tvær
hæöir og kjallari, 78x3=234 fm.
Nýlegt, næstum fullgert hús.
Verö: 80—85.0 millj.
FURUGERÐI
4ra herb. ca. 106 fm. íbúð á 2.
hæö í 3ja hæöa blokk. Góö
íbúð. Laus næstu daga. Verö:
55.0 miilj.
MEIST AR A VELLIR
5—6 herb. ca. 150 fm. enda-
íbúö á 3. hæö í blokk. Góö
íbúð. 3—4 svefnherb. V$rö:
63.0 millj.
SKÚLAGATA
3ja herb. risíbúö í blokk. íbúöin
er laus nú þegar. Verö: 22—
23.0 millj.
OLDUGATA
2ja herb. lítil en snotur íbúö á 1.
hæö. Verð: 23.0 millj., útb. 16.0
millj. Hagstæö útborgunardreif-
ing.
Fasteignaþjónustan
Áutlurtlræti 17, t. 26600.
Ragnar Tómasson hdl
29922
Fossvogur
Einstaklingsíbúö á jaröhæö.
Snyrtileg eign. Verð ca. 18 millj.
Furugrund
2ja herb. íbúö á 1. hæö.
Vandaöar innréttingar. Til af-
hendingar fljótlega. Verö 27
mlllj.
Grettisgata
2ja herb. 60 fm. íbúö meö sér
inngangi. Endurnýjuö eign. Ekki
fullbúin.
Grenimelur
2ja herb. kjallaraíbúö með sér
inngangi. Laus nú þegar. Verö
tilboö.
Álfhólsvegur
3ja herb. íbúð á 1. hæð í 4ra ára
fjórbýlishúsi. Verö tilboö.
Hraunbær
3ja herb. 80 fm. íbúö á 2. hæö
ásamt herbergi i kjallara.
Snyrtileg og góö eign. Verö 36
millj.
Leirubakki
3ja herb. íbúö á tveimur hæð-
um. Eign í algjörum sérflokki.
Verö tilboð.
/V FASTEIGNASALAN
ASkálafell
MJOUHLIO 2 IVIO MIKLATORG)
Sölust) Valur Magnússon
Viöskiptafr Brynjólfur Bjarkan
Vesturbær — 3ja herb.
Vorum aö fá til sölu 88 ferm. íbúö á hæö viö
Framnesveg. M.a sér hiti, sér rafmagn og tvöfalt,
nýlegt gler. Falleg og björt íbúö. Laus nú þegar.
Jón Arason lögmaöur,
s. eftir lokun: 45809.
P 31800 - 318011
FASTEIGNAMIÐLUN
Sverrir Kristjánsson heimasími 42822.
HREYFILSHÚSINU -FElLsMÚLA 26, 6.HÆÐ
Háaleitisbraut
Hef í einkasölu ca. 135—140 ferm. íbúö á 1. hæö ásamt
bílskúrsrétt1. i íbúöinni eru 4 svefnherb., þvottaherb. og búr inn af
eldhúsi. Suóursvalir. Til greina koma skipti á minni íbúö á svipuöum
slóöum.
Einbýlishús — Mosfellssveit
Til sölu hús sem nr 140 ferm. ásamt 40 ferm. bílskúr. Allt á einni
hæö. Húsiö er ekki fullbúiö.
MÁLFLUTNINGSSTOFA:
SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
SIMAR 21150-213^0
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H ÞORÐARSQN HDL
Vorum aö fá til sölu m.a.:
5 herb. glæsilega íbúð
viö Engjasel á 2. hæö um 120 ferm. Tvær stofur og 3
svefnherb. fullgerö bifreiðageymsla fylgir. Föndurherb. í
kjallara um 17 ferm. Glæsilegt útsýni yfir borgina.
Urvals íbúö viö Krummahóla
3ja herb. tæpir 100 ferm. í enda. Sér þvottahús. Utsýni.
3ja herb. íbúð viö írabakka
á 1. hæð rúmir 70 ferm. Rúmgott herb. fylgir í kjallara.
Úrvals séríbúöir í smíöum
2ja og 3ja herb. viö Jöklasel. Byggjandi Húni sf. íbúöirnar
eru í fjórbýlishúsi. Inngangur og þvottahús sér fyrir hverja
íbúö. Afhendast fullbúnar undir tréverk næsta haust.
3ja herb. íbúð
í steinhúsi vió Laugaveg.
Útb. aöeins kr. 18 millj.
AIMENNA
FASIEIGHASMAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Raöhús í
Seljahverfi
Vorum að fá til sölu raöhús á
tveimur hæðum viö Heiöarsel,
samtals aö grunnfleti um 200m!
m. innb. bílskúr. Teikn. og allar
nánari upplýsingar.
Raöhús viö
Birkigrund
189mJ vandaö raöhús. Á aöal-
hæö eru saml. stofur, eldhús,
gestasnyrting o.fl. Uppi eru 4
svefnherb. og baöherb. í kjall-
ara er sjónvarpshol, þvotta-
herb., geymslur og möguleiki á
sauna. Ræktuö lóö. Skipta-
möguleikar á minni eign. Upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Lúxusíbúó vió
Tjarnarból
6 herb. 138m! lúxusíbúö á 1.
hæð m. 4 svefnherb. Þvottaað-
staóa í íbúóinni. Skipti á minni
íbúö koma til greina. Upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Sérhæð á
Seltjarnarnesi
5 herb. 135m! góö sérhæð m.
bílskúrssökklum, fæst í skiptum
fyrir minni eign og peningamilli-
gjöf. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Vió Álftamýri
4ra—5 herb. 117m! vönduð
íbúö á 3. hæö. Bílskúr fylgir.
Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í
Fossvogi koma til greina.
í Hlíðunum
3ja herb. vönduö kjallaraíbúö.
Útb. 22—23 millj.
Við Dalsel
3ja herb. 96m! góö íbúö á 2.
hæö. Utb. 26 mill|.
Vió Krummahóla
2ja—3ja herb. 80m! góö íbúö á
2. hæö. Þvottaherb. innaf eld-
húsi. Laus strax. Útb. 22—23
millj.
í Garöabæ
2ja herb. 70m! vönduö íbúð á 3.
hæö (efstu). Bílskúr. Útb. 23—
24 millj.
Byggingalóöir
Höfum til sölu byggingalóöir við
Rauöageröi og í Selási. Upp-
dráttur á skrifstofunni.
Sérhæö óskast
í Reykjavík
Höfum traustan kaupanda aó
góöri sérhæö í Stórageröi, Háa-
leiti, Safamýri eöa Hlíöunum.
Sérhæö óskast
í Vesturborginni
Höfum kaupanda að góöri sér-
hæö í Vesturborginni. Há útb. í
boöi.
3ja herb. íbúö óskast
Höfum kaupanda aö nýiegri 3ja
herb. íbúö í litlu sambýlishúsi í
Kópavogi eöa Reykjavík.
2ja herb. íbúö óskast
í Hafnarfirði
EiGnAmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson
Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320