Morgunblaðið - 24.10.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.10.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1980 11 II I r í W+' i við Hvaö hlustaröu á? Popp, þungarokk, framúrstefnurokk, nýbylgjurokk eöa aör- ar geröir af rokki, jass, country, disco eöa eitthvaö annaö. Sama hvaö er, þú hlýtur aö eiga erindi í einhverja af plötuverslunum okkar, viö Laugaveg, Austurstræti eöa í Glæsibæ. — Kíktu inn eöa hringdu og kynnstu af raun einhverju af hinni góöu tónlist sem verslan- irnar okkar bjóöa nú uppá. 1 t □ Bruce Springsteen: The River Bruce hefur nú látiö bíöa eftir sér í 2 ár og vitaö var aö von var á miklu. The River er tvímælalaust eitt hiö besta sem komiö hefur út í sögu rokksins. Ef þú aetlar aöeins aö kaupa þér eina plötu í ár. láttu þaö þá veröa The River. Ekki spillir aö hér er um tvær plötur aö ræða, en veröiö er hiö sama og fyrlr eina. — Ótrúlegt en satt. □ The Police: Zenyatta Mondatta Zenyatta Mondatta fór beint í efsta sæti breska vinsældarlistans. Lagiö „Don't Stand So Close To Me" er nú vinsælasta lagiö þar og víöar. — Þetta ætti í sjálfu sér aö vera næg meömæli meö þessari bestu plötu og bestu rokkhljómsveit heimsins í dag. En hver verður að dæma fyrir sig, hvernig var meö þig? □ Madness: Absolutely Biöinni er lokiö. Nýja Madness platan er komin og hún veldur engum aödáenda þeirra vonbrigöum. Þeir veröa hressari með hverjum degi, strákarnir í Madness, og þaö veröa fleiri eftir aö hafa heyrt þessa bráö- hressu plötu. □ Gillan: Glory Road Hljómsveitin Gillan er nú ein vinsæl- asta „heavy rock" hljómsveit í Bret- iandi og víóar. Aöalmaöurinn í hljómsveitinni er aó sjálfsögöu lan Gillan, fyrrverandi söngvari Deep Purple, en aörir meölimir eru heldur engir nýgræöingar, eins og svo glöggt má heyra á þessari frábæru þunga- rokkplötu. □ XTC: Black Sea XTC er uppáhalds músik krrtikera út um allan heim, en elnhvern veginn hefur almenningi tekist aö fara á mis vió þessa frábæru tónlist þeirra. Black Sea er fjóröa og besta plata XTC og tilvaliö tækifæri fyrir þig til aö kynnast XTC. Batnandi manni er best aö lifa, ekki satt. □ Dead Kenedys: Fresh Fruit for Rotten Vegtables Þaö kom öllum á óvart þegar hljóm- sveitin Dead Kenedys fór meö þessa plötu inn á Top 30 í Englandi. Dead Kenedys er harðsoöin og krafmikil hljómsveit sem hefur margt aö segja og kemur víóa viö. □ Split Enz: True Colours Þessi plata ber nafn meö réttu, því hún endurvarpar Ijósi og Ijómar í öllum regnbogans litum þegar hún snýst á plötuspilaranum. En aöalat- riölö er nú samt aö Split Enz er einhver hressasta og melódíska hljómsveit sem fram hefur komiö í langan tíma. Og þeir koma langt aö. eöa alla leiö frá Nýja Sjálandi. □ Jackson: Triumph Michael Jackson og bræöur hans eru einhver alhressasta og skemmtileg- asta danshljómsveit sem nú starfar. Að auki njóta þeir bræður ómældrar viröingar fyrir sérlega fagleg og vönd- uð vinnubrögð. „Triumph" ber öll þeirra bestu merki, nægir aö benda á lagiö „Lovely One“ sem nú geysist upp alla vinsældarlista heimsins. AndyWilUams I N E U R O P E □ Goombay Dance Band: Sun of Jamaica Loksins er hún komln aftur þessi eldhressa plata. Nú þegar dimma fer og kólna hér á landi, þá er þaó afbragósráó fyrir þá sem vilja halda sólskinsskapinu aö tryggja sér eintak af „Sun of Jamaica” með „Goombay Dance Band.“ 20 OfHis Gvatcsl Hits □ Andy Williams: In Europe/20 of His Greatest Hits Lagió „Can’t Take My Eyes Off You“ sem öllum er sáu „Deer Hunter" er ógleymanlegt, er aö finna hér ásamt t.d. Mac Arthur Park, Love Story, Honey, Raindrops Keep Falling on my Head, Solitaire, o.fl. M MORTHENS IrOö broh: □ Haukur Morthens: Lítið brölt Haukur hefur komiö mörgum veru- lega á óvart meö þessari klassa góöu og fersku plötu. Lítiö brölt er plata sem á erindi til þín, hver sem þú ert, og hvar sem þú ert. □ Rut Reginalds: Rut + Rut er sívaxandi sem söngkona og aldrei hefur hún skilaö sínu hlutverki eins vel og á þessari hressu og léttu plötu, sem ekki á síöur erindi til fulloröinna en barna og unglinga. Þú getur hringt eða kíkt inn í hljómdeild Karnabæjar, já, eöa krossað við þær plötur, sem hugur- inn girnist og sent listann. Viö sendum samdægurs í póstkröfu. Nafn ....... Heimilisfang hljOMOEílO Cltií) KARNABÆR vpj|~ Laugavegt 66 — Glæsibæ — Auslursiræh ” siml frá skiptiboröi 8505S Heildsoludreifing itoinor hf Símar 85742 og 85055. Ymislegt vinsælt □ Ýmsir: Goodmorning America. □ B.A. Robertsson: Initial Success. O Kenny Rogers: Greatest Hits. □ Ann Murrey: Greathest Hits. □ Gary Newman: Telefon. □ Steve Forbert: Little Steve Orbit. □ Kansas: Audio Reggae. □ BjÖrgvin og Ragnhildur: Dagar og nætur. □ Live Wire: No Fright. □ Santana: 25 Greats. □ Janis Joplin: Anthology. □ Ýmsir: Country Love. Litlar plötur □ Rækjureggae: Utangarösmenn □ Eldorado: Goombay Dance Band. □ Suburban Dream: Martha and the Muffins. □ Majors & Generals: XTC. □ Upside Down: Diana Ross. □ Tiered of Toin' the line: Rocky Bunnette. □ Woman in Love: Barbara Strelsand. □ Late in the Evening: Paul Simon. □ All out of Love: Air Supply. o.fl. o.fl. Nýjar athyglisverö- ar rokkplötur □ Skids: The Absoloute Game. □ Martha & the Muffins: Trance & Dance. □ Glaxo Babies: 9 months to the Disco. O Hybryd Kids: Collection of Classic Muthans. O Revillos: Rev Up. O Ýmsir finnskir. Shape of Finns to Come. Jass O Joni Mitchell: Shadows and Lights. O Arthur Blythe: lltusions. O Eric Gale: Touch of Silk. O Eart Klugh/Hubert Laws: Hight Cost of Living. O Leon Huff: Here to Create Music. O David Sanborn: Highway. D George Adams Quartet Paradise Space Shuttle. O David Liebman: Doin it Again. O Lionel Hampton: Hamp in Haarlem. O Lionel Hampton: Llve. O Tete Montol Trio: Secret Love. O Carter Jefferson: The Rise of Atlantic. O Art Blakey: Reflectlons in Blue. O Joan Brackeen: Trikets & Things.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.