Morgunblaðið - 24.10.1980, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 24.10.1980, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Morgunblaðið óskar eftir að ráða blaðbera í Lundi og Flatir. Sími 44146. Söngsveitin Fílharmonía Okkur vantar gott söngfólk, aðallega í karlaraddir. Uppl. í símum 74135, 39119, 24524. Kórinn flytur í vetur 3 verk, þau eru: Alþingishátíðarkantata eftir Björgvin Guö- mundsson, Fídelíó, ópera eftir Beethoven, Otello, ópera eftir Verdi. Bókhald — Vélritun Endurskoðunarskrifstofa óskar eftir að ráöa starfsfólk til: 1. Bókhaldsstarfa. 2. Vélritun og almenn skrifstofustörf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist í umsókn til augld. Mbl. merkt: „Endurskoðun — 4238.“ Atvinna — Símavarsla Laust er til umsóknar hálfs dags starf við símavörslu hjá heilsugæslu Hafnarfjarðar. Laun eru samkvæmt 7. launaflokki. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum að Strandgötu 8, fyrir 30. þ.m. Forstööumaður Heilsugæslu Hafnarfjaröar. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa Loftskeytamann til starfa á Höfn í Hornafirði. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfs- mannadeild og stöðvarstjóra Höfn. Sölustarf Vegna mikilla anna hyggjumst við bæta við einum sölumanni í söludeild vora., Við leitum eftir kvenmanni eða karlmanni: • Milli 18 og 35 ára • meö mikla starfsreynslu í sölustörfum • með mjög aðlaðandi framkomu. Við getum því miður ekki veitt upplýsingar í síma. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaöarmál. Umsóknir veröa aö vera skriflegar. Skipholti19 Höfum veriö beönir aö ráöa stúlku til ofangreindra starfa fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Uppl. á skrifstofu okkar næstu daga milli kl. 10 og 12. (Uppl. ekki veittar í síma.) BJÖRN STEFFENSEN 0G AR1Ó. THORLACIUS EN0URSK00UNARST0FA Klapparstíg 26, Raykjavík. >Ö< Atvinna — skrifstofustörf Laus eru til umsóknar eftirtalin störf á bæjarskrifstofunum: A. Starf við vélritun. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Laus eru sam- kvæmt 9. launaflokki. B. Starf í innheimtu. Laun eru samkvæmt 10. launaflokki. Nánari uppl. um störfin veitir bæjarritari. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf, sendist á bæjarskrifstofurnar, Strand- götu 6, fyrir 30. október nk. Bæjarstjóri. Rafvirkjar — Verkstjórn Orkubú Vestfjaröa óskar aö ráöa rafvirkja til verkstjórastarfa meö aösetri í Bolungarvík. Reynsla í verkstjórn æskileg. Uppl. gefur Jón E. Guðfinnsson, yfirverk- stjóri, sími 94-7277 og heima 94-7242. Orkubú Vestfjaröa. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gull — Silfur Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staögreiösla. Opiö 11 — 12f.h. og S—6 e.h. islenskur útflutningur. Ármúla 1, sími 82420. Bílaloftnet, fíber og stál Bílaútvörp, segulbönd og hátal- arar. T.D.K., Maxwell og Ampex kassettur. áttarása spólur, Is- lenskar og erlendar. Mikiö á gömlu veröi. F. BJörnsson, radíóverslun, Bergþórugötu 2, sími 23689. Keflavík Til sölu vel meö farin 3ja herb. íbúö viö Lyngholt. Söluverö 28 millj. Losnar fljótlega. 4ra herb. íbúö viö Kirkjuveg. Söluverö 33 millj. Einbýlishús á mjög góöum staó. Söluverö 65 millj. Skipti á 2ja og 3ja herb. íbúö á Reykjavíkur- svæöinu koma til greina. Úrval af raöhúsum í smíöum, sem skilaö veröur fullfrágengn- um aö utan. Njarövík Til sölu 4ra herb. sérhæö vió Reykjanesveg. Laus strax. Sölu- verö 28 millj. 3ja herb. sérhæö viö Borgarveg. Nýstandsett. Laus strax. Hag- stætt verö. Hðfum góóan kaupanda aö 3ja herb. íbúö ( sambýlishúsunum viö Hjallaveg. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, simi 1420. Óska eftir frímerkjaskiptum á íslenzkum frímerkjum. Læt ( staöinn norsk, dönsk og banda- rísk. Jan Svendsen, Kongeveien 60a, 3190 Horten, NORGE. f þjönusta . Arinhleösla Magnús Aöalsteinn, sími 84736. Ljósritun meöan þér bíöiö. Laufásvegl 58 — Sími 23520. Ljósritun meöan |jér bföiö. Laufásvegi 58 — Sími 23520. Kvenfélag Neskirkju Aöalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn, 27. þ.m., kl. 20.30 (safnaöarheimilinu Stjórnin IOOF 1 = 16210248V? = IOOF 12 = 1621024830 = MA. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík heldur spila- og skemmtlfund laugardag 25. okt. n.k. kl. 20.30 í Domus Medica. Fjölmenniö. Stjófn og skemmtinefnd. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SlMAR 11798 oo 19533. Helgina 25.-26. okt. veröa ekkl leyföar gistlngar í Skagfjörösskála í Þórsmörk v/einkaafnota Feröafélagsins Dagsferöir 26. okt.: Kl. 13 — Vatnsskarö — Breiö- dalur — Kaldársel. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verö kr. 4.000.-. Fariö frá Umferóar- miöstööinni austanmegin. Farm. v/bfl. Feröafélag íslands Akurnesingar á aldrinum 18—40 ára — Stofnfundur Laugardaginn 25. október nk. veröur stofnaö J.C.-félag á Akranesi. Fundurinn er aö Hótel Akranesl og hefst kl. 15.00. Útbreióslunefnd J.C. V(k, Reykjavfk. Fyrsta síldin til Akraness Akranesi. 23. október. SÓLFARI AK landarti hér í fyrradag 121 lestum af sild af Austfjarrtamirtum i*k var hún sölturt hjá bfirði óskarssyni hf. <>g IleimaskaKa hf. Síldin var KÓð <>g feit og er þetta fyrsta síldin sem hingað herr.t. í gær og í dag lönduðu Akranestogararnir þrír karfa sem hér segir: Óskar Magnús- son 160 lestum, Krossvík 115 lestum og Haraldur Böðvars- s°n 150 lestum- Víkingur AK 1200 kom til hafnar með bil- aða togvindu til viðgerðar og fer skipið væntanlega aftur til loðnuveiða í nótt. Trillur stunda handfæra- og Alþýöuleikhúsiö: TEKIZT hefur samvinna milli Hótel Borgar og Alþýðuleikhúss- ins og mun Alþýðuleikhúsið sýna tvö verk sinna, Pæld’íðí og Þrí- hjólið. Pæld’íðí verður sýnt á sunnudögum og verður fyrsta sýn- línuveiðar og fiska ýsu til neyzlu í bænum og nágrenni. Júlíus ingin næstkomandi sunnudag, klukkan 17. Fyrsta sýning Þrí- hjólsins verður í kvöld, kl. 20.30, og sú næsta á laugardagskvöld á sama tíma. Fréttatilkynning. Borgarráð: 20% hækkun SVR fargjalda Á FUNDI Borgarráðs, 17. þessa mánaðar, var samþykkt að óska leyfis hjá ríkisstjórninni til að hækka strætisvagnafargjöld SVR um 20% og munu þá fargjöld standa undir um það bil 60% rekstrarkostnaðar. ASIMINN KR: 22410 LOi) JH*rgunblnöit) Sýnir Pæld’íðí og Þríhjólið á Borginni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.