Morgunblaðið - 24.10.1980, Síða 24

Morgunblaðið - 24.10.1980, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1980 ^uO^nu 3PÁ HRÚTURINN 21. MARZ-19. APRlL Vertu duxleKur fyrri part daKxins uk Ijúktu við það sem mest lÍKKur á svo þú Ketir NÍappað af i kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Komdu til dyranna eins ok þú ert klæddur ok vertu ekki feiminn við að láta álit þitt Ijos. k TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÚNl Vinur þinn mun leita eftir stuðninKÍ þinum ok reyna að fá þÍK á sitt band. Gerðu samt ekkert sem striðir móti þinni betri vitund. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl ItóleKur daKur sem þú skalt nota til að Kera fjárhaKsáa tl un ásamt fjölskyldu þinni. K&j! UÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST l>ú hreyfir þix allt of litið. Notaðu kvöldið til leikfimis- u'finKa. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. DaKurinn byrjar ieiðinleKa en það mun rætast úr honum þeKar liður á kvöldið. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Einhver misskilninKur hefur komið upp. notaðu daKÍnn til að koma málum þinum á hreint. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Gættu þess að ofmetnast ekki þótt þú sért vinsæll um þess- ar mundir. I>ú munt fá óvænta heimsókn í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>etta verður KÓður daKur sérstakleKa seinni hlutinn. Farðu út að skemmta þér i kvöld. ffil STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Taktu það róleKa i daK. Kyddu kvöldinu heima ásamt fjölskyldunni. §?r(fjj$1 VATNSBERINN — 20. JAN.-18.FEB. Vinur þinn mun valda þér vonhrÍKðum með leiðinleKri framkomu sinni. reyndu að komast að þvi hvað lÍKKur að haki. FISKARNIR 19.FEB.-20.MARZ Farðu út að skemmta þér i kvöld. þú munt hitta áhuKaverða persónu af hinu kyninu. TOMMI OG JENNI FAeeU AV ?AKKA, TbAW' / Vl<? FUW. UM PAKMIOA WAWAH 0« VlP Æ.TLUM OFURMENNIN Þegar nauðsyn krefst þarf jafnvel að setja traust sitt og hald á staðsetningu eins spils. En slíkt er auðvitað afarkost- ur, og erfitt að sætta sig við. Suður gjafari, austur-vestur segja alltaf pass. Norður S. DG4 H. 9873 T. ÁKD2 L. 104 X-9 LJÓSKA FERDINAND Suður S. ÁK1065 H. Á T. 643 L. ÁDG5 Samningurinn er 6 spaðar. Útspil hjartakóngur. Þegar spilið kom fyrir tók sagnhafi næsta slag á trompdrottningu en þá lét austur hjartatvist. Upplagt spil skyndilega orðið háð því, að austur ætti laufkóng. Eða hvað? Nei, spilarinn sætti sig ekki við það. Sagnhafi fann leið, sem að- eins krafðist þess, að vestur, með öll trompin, ætti ekki einspil í láglit. Og sama var hvor ætti iaufkónginn. Spil austurs og vesturs. Vestur Austur S. 98732 S. - H. KDG H. 106542 T. 108 T. G975 L K92 L. 8763 Eftir slaginn á tromp- drottninguna spilaði sagnhafi lauftíunni frá blindum og svínaði. Vestur tók og spilaði eðlilega aftur hjarta, sem suð- ur trompaði. Þá tók hann tvo slagi á tígul og spilaði síðan laufunum. í þriðja laufið lét hann tígultvistinn frá blindum en síðasta laufið trompaði vestur. Trompað betur í blind- um, trompin tekin og sagnhafi fékk afganginn. Reyndar var sama hvað vestur gerði þegar suður spil- aði fjórða laufinu. Hann var búinn með tíglana og léti hann hjarta í stað þess að trompa þá léti sagnhafi tíguldrottn- inguna frá blindum. Eftir það mætti trompa síðasta tígulinn í blindum og hæstu trompin myndu sjá um þrjá síðustu slagina. Sjálfsagt er að benda á mikilvægi þess, að taka tíg- ulslagina tvo áður en laufun- um er spilað. Annars getur vestur látið tígul í laufið og þá yrði erfitt að ná tólfta slagn- um. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I sveitakeppni Evrópuþjóða í Skara í Svíþjóð í janúar kom þessi staða upp í skák alþjóð- ameistaranna Ornstein, Sví- þjóð, og Popov, Búlgaríu, sem hafði svart og átti leik. THAT'5 A 600P PAPER, 5K, BUT Y0U PIPN'T U5E ANV FOOTNOTE5 Þetta er ágætt hjá þér, herra, en þú notar engar neðanmálsgreinar. LUHH' IUOULP I NEED F00TN0TE5, MARCIE? ------- -A Hvers vegna neðanmáls- greinar, Magga? VOU U5E A FOOTNOTE IUHEN VOU 6IVE THE 50URCE 0F FACT5 THAT ARE NOT COMMON KNOULE06E Neðanmálsgreinar eru not- aðar til þess að gefa til kynna hvaðan sá fróðleikur er kominn sem ekki er al- menn vitneskja. THEN l'M 0RAV.. I PON'T KN01U ANYTHIN6 THAT'5 N0T C0MM0N KN0WLED6E I>á er allt i stakasta lagi ... Ég veit ekkert annað en það sem er almenn vitneskja. 30. ... g5! og Ornstein gafst upp, því mátið blasir við. T.d. 41. f4 — Hcf2!, 42 gxh5 — Hhg2+, 43. Kh3 — g4, mát.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.