Morgunblaðið - 24.10.1980, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 24.10.1980, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1980 Meistarinn THE f ’ CHAMP Spennandi og framúrskarandi vel leikin, ný, bandarísk úrvalskvik- mynd. Leiksfjóri: Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk Jon Voight, Faye Dunway, Ricky Schroder. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hakkað veró. Sími 50249 Óheppnar hetjur (The Hot Rock) Bráðskemmtileg gamanmynd með stórstjörnunum Robert Redford og George Segal Sýnd kl. 9. íæmHP hm Sími 50184 Moment by Moment Ný bandartsk mynd um ástríöufullt samband tveggja einstaklinga Aðalhlutverk: Lily Tomlin, John Travolta. Sýnd kl. 9. Aðeins sýnd f dag. if/ÞJÓOLEIKHÚSW SNJÓR í kvöld kl. 20 KÖNNUSTEYPIRINN PÓLITÍSKI 2. sýning laugardag kl. 20 uppselt 3. sýning miövikudag kl. 20 ÓVITAR 50. sýning sunnudag kl. 15 SMALASTÚLKAN sunnudag kl. 20 þriöjudag kl. 20. Litla sviöiö: í ÖRUGGRI BORG Aukasýning sunnudag kl. 20.30 og þriðjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. ► Gamla Bíó frumsýnir í duouQ myndina Meistarinn Sjá nánar auylýsinyv annars staðar á síóunni. MYNDAMÓT HF. PRINTMYNOAOIRO AOALtTNitTI l llMAR: I71S2-173W TÓNABÍÓ Sími 31182 Haröjaxl í Kong Kong (Flatfoot goss East) HarðjaxHnn Bud Spancor á nú I ati við harösvíruö glœpasamtök í aust- urlöndum fjær. Þar duga þungu höggin bost. Aöalhlutverk: Bud Spencsr, Al Lsttieri. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.20. Mjög spennandi og atburöahröð bandarísk stórmynd. Jaqueline Bisset, Nick Nolte. Endursýnd kl. 7 og 9.10. Vélmennið mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Hinn geysivinsæli gamanleikur ÞORLÁKUR ÞREYTTI Sýning á morgun, laugardag, kl. 20.30. Skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Miöasala í Félagsheimili Kópa- vogs frá kl. 18.00—20.30 nema laugardaga frá kl. 14.00— 20.30. Sími 41985. Opið í kvöld 10.30—3 Discotek og lifandi tónlist er kjörorö okkar. Tvö discotek á tveimur hæöum og svo lifandi tónlist á þeirri fjóröu. — Aö þessu sinni er þaö hin frábæra stuðhljómsveit HAFROT sem sér um fjöriö. Munið nafnskírteinin og snyrtilegan klæönað. gjnbtainn Meistarakeppni í einstaklings dansi 1980... með rétti til þátttöku í heimsmeistara- keppni EMI, sem haldin verður í London í desember 1980. EMI og Klúbburinn óska eftir þátttakendum í meistara- keppnina, en undanúrslit keppninnar hefjast í Klúbbnum sunnudaginn 2. nóvember 1980. Sigurvegari í lokakeppninni hlýtur að launum rétt til þátttöku í heimsmeistarakeppni EMI, sem haldin verður í London í desember nk. Stórkostleg verðlaun í boði. íslenski þátttakandinn fær í veganesti fríar ferðir fram og til baka, ásamt fríu uppihaldi í London, meðan á keppni stendur. Þeir, sem vilja skrá sig til keppni, geta snúið sér beint til plötusnúðs á fyrstu hæð Klúbbsins, sem mun taka við skráningum og einnig afhenda reglur keppninnar. Þá er einnig hægt að fá allar upplýsingar um keppnina símleiðis hjá skrifstofu Klúbbsins í síma 35355 milli 2 og 4 daglega. Öllum á aldrinum 18—35 ára er heimil þátttaka í keppninni.. ★ ★ ★ ★< Bardaginn í skipsflakinu bandartsk stórmynd f lltum og Panavlslon. Aöalhlutverk: Michaal Caina, Sally FMd. Tally Savalaa, Karf Mafdan. íal. taxti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. LEIKFÉLAG REYKlAVlKUR W0W0 OFVITINN í kvöld uppaolt þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag uppselt AÐ SJÁ TIL ÞÍN MAÐURI laugardag kl. 20.30 mlövikudag kl. 20.30 ROMMÍ sunnudag kl. 20.30 Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. AlNil.ÝSINIiASÍMINN KR: 22490 KjíJ JWocöimbUbit) Ný bandarísk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hlotlö frábæra dóma og mlkla aösókn. Því hefur veriö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr síöustu ævidögum I hinu sformasama lífi rokkstjörnunn- ar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Batea. Bönnuö börnum yngrl en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. lauqarAb B I O Caligula Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og þó sannsöguleg mynd um róm- verska kelsarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekkl fyrir vlókvæmt og hneykslunar- gjamt fólk. íslenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell Tiberiua, Peter OTooie Druailla. Teresa Ann Savoy Caeeonia, Heien Mirren Nerva, John Gieigud Claudiue, Qiancarto Badasai Sýnd daglega kl. 5 og 9. Laugardaga og aunnudaga kl. 4,7 og 10. Stranglega bðnnuð innan 16 éra. Nafnekírteini. Haakkað verð. Miöasala frá kl. 4 daglega, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 2. Opið í kvöld Staöurinn þar sem vlnir og kunningjar koma saman. Húsiö opnaö kl. 18. Kvöldveróur frá sama tíma. LilKHUS KJRURRinn Leikhúsgestir, muniö eftir hinu vistlega og þægilega umhverfi. Fjölbreyttur matseöill. Hinn vinsæli Carl Billich píanóleikari leikur fyrir matargesti. Ef gestir vilja dansa, veröur spiluö mjög vönduö danstónlist. Spariklæönaöur ásklllnn. Skemmtideild Borgarinnar Viö bendum gestum okkar á aö fermetrum danshúsa miöbæjarins hefur fækkaö frá síðustu helgi og má því búast viö mikilli örtröö á Borginni löngu fyrir miðnætti. í kvöld bregöum viö á fóninn m.a. einni af tímamótaplötum rokksögunnar, hljómplötunni Clos- er meö Manchester hljómsveitinni Joy Division (skemmtideildinni). Dansaö í kvöld og laugardagskvöld til kl. 3. 20 ára aldurstakmark. Hótel Borg. Þríhjóliö Alþýöuleikhúsið sýnir Þríhjóliö á Hótel Borg f kvöld kl. 20.30—22.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.