Morgunblaðið - 07.12.1980, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1980
85
Þorgeir Eyjólfsson
forseti BSI
Þann 29. nóvember síðastlið-
inn var þing BSÍ haldið í Gafl-
inn í Hafnarfirði. Á þinginu var
kosin stjórn BSÍ fyrir næsta
starfsár og skipa hana eftirtalin:
Þorgeir Eyjólfsson, forseti, Rík-
harður Steinbergsson, Guð-
mundur Sv. Hermannsson, Jak-
ob R. Möller, Sigrún Pétursdótt-
ir, Sævar Þorbjörnsson, Björn
Eysteinsson.
Á þinginu voru m.a. sam-
þykktar breytingar á keppnis-
reglum fyrir íslandsmót í
bridge. Aðalefni þeirra er að
fyrir undankeppni íslandsmóts-
ins í sveitakeppni verður sveit-
unum raðað í þrjá flokka samkv.
styrkleika fjögurra stigahæstu
manna hverrar sveitar miðað við
síðustu skrá meistarastiga-
nefndar BSI. Ur hverjum flokki
verða síðan dregnar tvær sveitir
í fjóra riðla. I undankeppni
íslandsmótsins í tvímenningi
verða 64 pör dregin í fjóra riðla í
fyrstu umferð og síðan verður
slönguraðað fyrir tvær seinni
umferðir. 24 stigahæstu pör
spila síðan í úrslitum. Keppnis-
reglurnar í heild verða sendar til
félaganna á næstunni.
Vegna þessa nýja fyrirkomu-
lags verður spilurum gefinn
kostur á að skila meistarastigum
inn til BSÍ fyrir 1. mars 1981.
Úr fréttatilkynninKU.
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Butler-tvímenningnum er lok-
ið með sigri Kristjáns Ólafsson-
ar og Runólfs Sigurðssonar sem
hlutu 532 stig. Magnús Oddsson
og Þorsteinn Laufdal fylgdu
þeim eins og skuggi í síðari hluta
keppninnar en urðu að láta sér
nægja annað sætið með 518 stig.
Röð næstu para:
stig
Albert Þorsteinsson
— Sigurður Emilsson 507
Ingibjörg Halldórsdóttir
— Sigvaldi Þorsteinsson 480
Jón Stefánsson
— Ólafur Ingimundarson 466
Steingrímur Steingrímsson
— Örn Scheving 465
Erla Sigurjónsdóttir
— Ester Jakobsdóttir 464
Guðjón Kristjánsson
— Þorvaldur Matthíasson 460
Bridge
Umsjóni ARNÓR
RAGNARSSON
Böðvar Guðmundsson
— Ólafur Gíslason 459
Næsta keppni félagsins verður
aðalsveitakeppnin sem verður
væntanlega spiluð í 16 spila
leikjum. Hefst keppnin nk.
fimmtudag og er skráning hafin
hjá Óskari Þ. Þráinssyni, síma
71208 eða Guðlaugi Karlssyni,
síma 73919 eða Ingibjörgu Hall-
dórsdóttur, síma 32562.
BSR — Bæjar-
leiðir — Hreyfill
Ein umferð var spiluð í aðal-
sveitakeppni bílstjóranna sl.
mánudag og er staða efstu sveita
nú þessi:
Daníel Halldórsson 75
Guðlaugur Nielsen 70
Þórður Elíasson 60
Rósant Hjörleifsson 48
Birgir Sigurðsson 45
Kári Sigurjónsson 42
Næsta umferð verður á mánu-
dag í Hreyfilshúsinu og hefst
keppnin kl. 20.
Um síðustu helgi spiluðu
Hreyfilsmenn við Hvolsvellinga
og var spilað á 6 borðum.
Bílstjórarnir unnu með 67 stig-
um gegn 53.
Bridgedeild
Skagfirðinga
Fimm kvölda tvímenningnum
lauk sl. þriðjudag með sigri
Bjarna Péturssonar og Ragnars
Björnssonar sem hlutu 630 stig.
Tuttugu pör tóku þátt í keppn-
inni og varð röð efstu para
annars þessi:
Jón Stefánsson
— Þorsteinn Laufdal 606
Andrés Þórarinsson
— Hjálmar Pálsson 591
Guðrún Hinriksdóttir
— Haukur Hannesson 590
Björn Eggertsson
— Karl Adolphsson 571
Sigmar Jónsson
— Sigrún Pétursdóttir 570
Hjalti Kristjánsson
— Ragnar Hjálmarsson 554
Erlendur Björgvinsson
— Sveinn Sveinsson 554
Meðalskor 540
Á þriðjudaginn kemur verður
spilaður jóla-tvímenningur í
Drangey í Síðumúlanum og hefst
keppnin kl. 19.30.
Bridgedeild Víkings
Önnur umferðin í hraðsveita-
keppni deildarinnar var spiiuð
sl. mánudag og er staða efstu
sveita þessi:
Guðmundur Sigurðsson 1232
Ingibjörg Björnsdóttir 1206
Ólafur Friðriksson 1186
Ingibjörg Bragadóttir 1167
Magnús Theodórsson 1166
Þetta gerðist
8. desember
1660 — Fyrsta leikkonan (ónefnd)
birtist á ensku leiksviði.
1907 — Gústaf V verður konungur
Svía við lát Óskars II.
1914 — Bretar sigra Þjóðverja í
sjóorrustunni við Falklandseyjar.
1918 — Rússneskir bolsévíkar
taka völdin í Eistlandi.
1923 — Bandaríkin og Bretland
segja Japan stríð á hendur.
1925 — „Mein Kampf" eftir Adolf
Hitler kemur út.
1941 — Bandaríkin og Bretland
segja Japan stríð á hendur.
1949 — Allsherjarþingið biður
stórveldin að viðurkenna pólitískt
sjálfstæði Kína og stjórn þjóðern-
issinna hörfar til Taiwan.
1953 — Tillaga Bandaríkjanna á
Allsherjarþinginu um alþjóðlegt
eftirlit með kjarnorku.
1956 — Allsherjarverkfall í Ung-
verjalandi hefur í för með sér
herlög og fjöldahandtökur.
1%1 — Kongóstjórn hótar að
leita eftir hjálp annars staðar ef
SÞ bindur ekki endi á aðskilnað
Katanga.
1962 — Uppreisn í Brunei bæld
niður með hjálp Breta.
1967 — 234 farast með grískri
ferju nálægt eynni Melos.
1970 — Öryggisráðið fordæmir
Portúgala fyrir hernaðaraðgerðir í
Guineu.
1971 — Indverjar gersigra Pakist-
an í sókninni til Dacca.
1972 — írskir kjósendur sam-
þykkja afnám „sérstöðu" kaþólsku
kirkjunnar í stjórnarskránni.
1974 — Grískir kjósendur greiða
atkvæði með stofnun lýðveldis og
afnámi konungdæmis.
Aímæli. Hóratíus, rómverskt
skáld (65—8 f.Kr.) — Kristín
Svíadrottning (1626—1689) — Eli
Whitney, fann upp spunavélina
(1765—1825 ) — Björnstjerne
Björnson, norskur rithöfundur
(1832—1910) — Jean Sibelius,
finnskt tónskáld (1865—1957) —
James Thurber, bandarískur rit-
höfundur (1904—1965).
Andlát. 1903 Herbert Spencer,
heimspekingur — 1978 Golda
Meir, stjórnmálaleiðtogi.
Innlent. 1364 Getnaðardagur
Matíu lögtekinn — 1520 d. Gott-
skálk bp Nikulásson — 1848
Islenzka stjórnardeildin verður
sérstök deild í innanríkisráðu-
neytinu — 1856 d. Daði fróði
Níelsson — 1971 Stjórnmálasam-
band við Kína — 1974 Heimsókn
Sisco aðstoðarráðherra — 1979
Bryggjuslys í Þorlákshöfn — 1906
f. Pétur Benediktsson.
Orð dagsins. Minnið er einka-
bókasafn hvers manns — Aldous
Huxley, brezkur rithöfundur
(1894-1963).
Samúðar-
kveðja til
Portúgal
GUNNAR Thoroddsen forsætis-
ráðherra hefur sent varafor-
sætisráðherra Portúgal, dr. Diogo
Freitas Do Amaral, samúðar-
skeyti vegna flugslyssins við
Lissabon, þar sem fórust dr.
Fransisco Sa Carneiro forsætis-
ráðherra og varnarmálaráðherr-
ann, Adelino Amaro da Costa.
VERO STAOGR.
20” 799.500 759.500
22” 869.000 825.000
26” 999.000 949.000
Finlux
REYKJAVlK SKM 27099
SJÓNVARPSBÚMN
Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu
mig á sjötugsafmæli mínu 23.11. sl.
Guð blessi ykkur öll.
Geir Magnússon,
Kárastíg 6.
Viltu byggjo
einbýfishús?
Húseiningaverksmiðjan SAMTAK HF. á
Selfossi framleiðir margar gerðir einbýl-
ishúsa úr völdum viðartegundum. Húsin
eru 80—160 fm, auðflytjanleg hvert á
land sem er.
Enginn ætti að útiloka timbur þegar
reisa á einbýlishús. Hringið í dag og fáiö
sent í pósti, teikningar, byggingarlvs-
ingu og verð húsanna.
nSAMTAK
■Jhuseiningaf
fH I SÍMI: 99-2333
AUSTURVEGI 38
IHUSEININGARI soo selfossi
Prinsessan sem
hljóp aö heiman
Marijke Reesink
Francoise Trésy gerði myndirnar
Þessi tallega og skemmtilega myndabók er
eins konar ævintýri um prinsessuna sem
ekki gat fellt sig við hefðbundinn klæðnaö,
viðhorf og störf prinsessu og ekki heldur
við skipanir síns stranga föður, konungs-
ins. Þess vegna hljóp
hún að heiman.
V.
Helgi fer í göngur
Svend Otto S.
Svend Otto S. er víðkunnur danskur teiknari
og barnabókahöfundur. Barnabækur hans
fara víösvegar um heiminn. Árið 1979 g'í
AB út eftir hann barn^'K|na Mads Qg
Milalik ^Sýu frá Grænlandi, og hlaut hún
miklar vinsældir hinna ungu lesenda hér
sem annars staðar. Síðastliðið sumar dvald-
ist Svend Otto S. um tíma á íslandi og birtist
nú sú barnabók sem til varö í þeirri ferö.
Svend Otto S. er mikill náttúru- og
dýraunnandi eirrs og vel kemur fram í
bókinni um Helga, skagfirska strákinn sem
lendir í ævintýrum í göngunum við að bjarga
kindinni. Aldrei hefði honum tekist það ef
hundurinn Lappi heföi ekki hjálpað honum.
íSBvrf f *
Almenna
bókafélagid
Austurstræti 18. — Simi 25511.
Skommuvcgi 36. Kop. Simi 7305