Morgunblaðið - 19.12.1980, Page 15

Morgunblaðið - 19.12.1980, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 47 Ítalía: Grandaði eldflaug vélinni? Róm. 17. des. — AP. ÍTALSKI flutningamála- ráöherrann, Rino Formica, sagði í dag, að eldflaug kynni að hafa grandað ít- ölsku DC 9-flugvélinni, sem fórst í júní sl. Með vélinni fórst 81 maður. Formica sagði, að mestar líkur væru á að eldflaug hefði valdið slysinu og í blöðum hefur verið leitt getum að því, að henni hafi verið skotið frá skipi, orrustu- flugvél eða smáeyjunni Ustica, skammt frá slysstaðnum. ítölsku dagblöðin skýra einnig frá því, að bandarískir rannsókn- armenn, sem könnuðu þá hluta vélarinnar, sem tókst að ná úr sjó, hafi dregið þá ályktun, að einhver fljúgandi hlutur hafi lent á vél- inni, e.t.v. loftsteinn eða eldflaug. VETTVANGUR LAIN NKAUPANNA .tna6ur, gjafavara, búsáhöld,raftœki, lcikföng, jólaskraut, 3 okUar glœsítcgu kjötdeíld cru tveir kjötíSnaSarmcnn tíl a&sto&ar vi& jólainnkaupirv. CWatreÍ&sluma&ur okkar hefur J matvœtakynningar alla föstudaga. ^HvaxtamarkaSur. UaupfclaglS StrancLjótu: (fátnaÓur, gjafavara, vúsákÖld,raftírki, icikfönq, jóiaskraut aiít í jólamatinn og baksturinn. Kaup^clagiS Gar&aflöt Jtttt íjólamatinn og baksturinn a - L\UÍ ’ \ TTT l 1111 7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.