Morgunblaðið - 19.12.1980, Side 21

Morgunblaðið - 19.12.1980, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 53 Umsjónt ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag ísafjarðar Sigurvegarar á meistaramóti ísafjarðar í tvímenningi sem fór fram í nóvember sl. urðu Einar Valur Kristjánsson og Kristján Kristjánsson. Röð efstu para: Einar V. Kristjánsson — Kristján Kristjánsson 755 Guðm. M. Jónsson — Sigurður R. Ólafsson 714 Arnar G. Hinriksson — Kristján Haraldsson 702 Hafsteinn Steinarsson — Salómon Sigurðsson 675 Eiríkur Kristófersson — Guðni Ásmundsson 658 Valur Einarsson — Viggó Norðquist 641 Meðalskor 624. Spilað var 4 sinnum í 14 para riðli. Næsta keppni félagsins, firmakeppni, sem jafnframt verður meistaramót félagsins í einmenningi hefst fimmtudag- inn 15. janúar nk. Knattspyrnu- félagið FRAM Mánudaginn 8. desember 1980 lauk 5 kvölda tvímenningskeppni með sigri Dagbjarts og Ingólfs. Dagbjartur — Ingólfur 606 Ólafur — Hilmar Ó. 588 Eyjólfur — Halldor 586 Valtýr — Óttar 576 Jón A. — Erna 556 Þorkell — Hilmar G. 551 Ágúst — Baldur 524 Jón Steinar — Heimir 524 Hallkell — Þorbergur 448 Birgir — Loftur 401 Eftir áramót er ráðgert að spila sveitakeppni ef næg þátt- taka fæst. Það er von okkar að sem flestir sjái sér fært að mæta. Nánar verður auglýst síðar hvenær keppnin hefst. Þess er óskað að þeir sem sjái sér fært að vera með hafi samband við Dagbjart Grímsson í síma 38431 eða Ingólf Böðvarsson í síma 71352. Bridgefélag Reyðarf jarðar og Eskifjarðar Meistarakeppni í tvímenningi í Bridgefélagi Reyðarfjarðar og Eskifjarðar lauk 9. des. sl. Röð efstu manna varð sem hér segir: Hallgrímur — Kristján 1164 Guðjón — Haukur 1158 Kristmann — Þorsteinn 1134 Guðni — Gísli 1108 Jóhann — Hafsteinn 1076 Guðmundur — Hermann 1056 Bjarni — Hörður 1052 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Mesta leirmunaúrval landsins Viö í Kúnigúnd höfum þá ánægju aö kynna fyrir ykkur þá leirsmíöi sem viö seljum listaverk frá. BORGHILDUR ÓSKARSDÓTTIR JÓNA GUÐVAROARDÓTTIR KOLBRÚN BJÖRGÓLFSDÓTTIR Komið og skoöið glæsilegt úrval fallegra leirmuna. GUNNAR ÓLAFSSON HELGI BJÖRGVINSSON Tryggiö ykkur glæsilega muni tímanlega um síðustu jól seldist allt upp. KÚN/CÚND Hafnarstræti 11, sími 13469. FIDELITY FIDELITY STEREO SAMST/EDAN Sérstök hljómgæöi, hagstætt verö. Innifalið í veröum: Útvarp meö m s fm bylgjum, plötu- spilari, magnari, segul- band og 2 hátalarar. Gerö MC5 gerö MC 6 meö dolby kerfi gerö 4-40 gerö 5-50 meö dolby kerfi PANTIÐ MYNDALISTAI SIMA: 19294 RAFIÐJAN H.F. Kirkjustræti 8 Sími:19294

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.