Morgunblaðið - 11.01.1981, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1981
711 Ríl — 71*17íl S01-USTJ LARUS Þ VALDIMARS
C 11JU L ' U LOGM JOH ÞOROARSON HDL
Til sölu og sýnis m.a.:
Nýleg stór húseign tvær hæðir
efri hæö 200 fm. Glæsileg íbúö (nú tvær íbúöir), meö 70 fm.
svölum og 40 fm. bílskúr.
Neðri hæð 270 fm. úrvals skrifstofu og/eöa atvinnuhús-
næöi. Hæöirnar má sameina til ýmisskonar reksturs. Húsið
stendur á stórri lóö rétt viö aöalbraut á mjög góðum staö.
Teikning og nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
4ra herb. íbúðir við:
Ljósheima 1. hæö háhýsi 100 fm. Sér þvottahús.
Eskihlíð 4. hæö 105 fm. Stór herb. og útsýni.
Hraunbæ 3. hæö 110 fm. Stór og góö suöur íbúö.
Bergstaöarstræti 1. hæö 115 fm. þríbýli. Sér hiti.
Endurnýjuö.
3ja herb. íbúðir við:
Orrahóla háhýsi 5. hæö 90 fm. Næstum fullgerð.
Jöklasel 108 fm. í smíöum. Allt sér.
Hraunbæ 1. hæö 80 fm. Mjög góö fullgerö.
Krummahóla 100 fm. nýleg úrvals íbúö. Útsýni.
Bjóðum ennfremur til sölu:
í vesturborginni húseign meö 6 herb. og 2ja herb. íbúö.
í Garðabæ einbýlishús á Lundunum meö stórum bílskúr.
Við Jöklasel glæsilegt raöhús í smíðum með innbyggöum
bílskúr.
Þurfum að útvega
2ja herb. góöa tbúö. Mikil útb. Örar greiðslur.
Ennfremur óskast 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, sér hæðir og
einbýlishús.
SIMAR
AtMENNA
Opiðídag kl. 1-3. FASTEIGHASAIAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
31710-31711
Opið í dag kl. 1 til 3
Grettisgata
Tveggja herbergja íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Eignarlóö. Laus
fljótlega. Verð 190—200 þ. (Gkr. 19—20 m).
Kambasel
Stór tveggja herbergja 76 fm íbúð, tilbúin undir tréverk. Sér
inngangur. Sér lóð. Verð 290 þ. (Gkr. 29 m).
Bárugata
Þriggja herbergja 97 fm sérhæö í tvíbýlishúsi. Herbergi í kjallara.
Stór bílskúr. Tvöf. verksm.gler. Verð 500 þ. (Gkr. 50 m).
Laugavegur
Þriggja herbergja íbúö á 3. hæö. Nýlegt eldhús. Laus fljótlega. Verð
270—280 þ. (Gkr. 27—28 m).
Jörfabakki
Fjögurra herbergja 110 fm íbúö á 2. hæö. Herbergi í kjallara.
Þvottaherbergi í íbúðinni. Verð 420 þ. (Gkr. 42 m).
Fífusel
Fjögurra herbergja íbúð ca. 100 fm á 4. hæð. Tilbúin undir tréverk.
Verð 340 þ. (Gkr. 34 m).
Vesturberg
Mjög góð fjögurra herbergja íbúö á 2. hæð. Lagt f. þvottavél á baöi.
Verð 400 þ. (Gkr. 40 m).
Vesturberg
Sérstök fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð. Tvær stofur eða þrjú
svefnherbergi. Myndsegulband. Sér lóð. Verð 400 þ. (Gkr. 40 m).
Borgarholtsbraut
Einbýlishús ca. 140 fm, hæð og ris. 50 fm bílskúr. Nýstandsett eign.
Verð 750 þ. (Gkr. 75 m).
Álftanes
Fokhelt einbýlishús á einni hæð 145 fm. Bílskúr sambyggöur 50 fm.
Til afhendlngar strax meö álþaki og gleri. Verð 550 þ. (Gkr. 55 m).
Malarás — Selási
Glæsilegt fokhelt einbýlishús, ca 300 fm á tveim hæðum. 50 fm
innbyggður bílskúr. Afhent í mars. Verð 700 þ. (Gkr. 70 m).
Eyktarás — Selási
Fokhelt einbýllshús 270 fm á tveim hæöum. Innbyggöur bílskúr 30
fm. Afhent strax með ofnum og húsið er einangrað. Verð 650 þ.
(Gkr. 65 m).
Selás
Endaraöhús 180 fm á tveim hæðum. Afhent nú þegar fokhelt með
bílskúrsplötu. Eignarlóð.
Vantar
Höfum kaupendur að tveggja og þriggja herbergja íbúðum í öllum
hverfum borgarinnar.
Höfum góöan kaupanda að sérhæð eða litlu einbýlishúsi.
Fasteigna-
miðlunin
Selid
(juðmundur Jonsson,
sími 34861
Garðar Jóhann
Guðmundarson.
s.mi 77591
Magnus Þorðarson. hdl
Grensásvegi 11
Utb.
I Viö Kaplaskjólsveg
I Falleg 2ja herb. íbúð.
■ Viö Asparfell
■ Snotur 2ja herb. íbúð.
■ í Seljahverfi
J Glæsileg 2ja herb. íbúö.
■ í Þingholtunum
J 2ja herb. íbúö á hæö.
I aöelns 140—150 þús.
I Viö Safamýri
I Góö 3ja herb. jaröhæð (ekki
I blokk).
| í Þingholtunum
| Ca. 150 ferm. parhúsaendi.
| Sér inngangur, haröviöareld-
| hús.
| Efri sérhæð m/bílskúr
| Falleg ca. 120 ferm. Allt sér.
|í Kópavogi
| Skipti æskileg á einbýlishúsi.
| Góð milligjöf strax.
Benedikt Halidórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
Austurstræti 7
•ftir lokun a. Gunnar Björnas. a. 38119
Jón Baldvinas. a. 27134
Siguróur Sigfúsa. a. 30008
Opiö 1—3
Selás — einbýlishús
selst fokhelt eöa í ööru ástandi
eftir nánara samkomulagi. Hús-
iö er stórt með tvöföldum
bflskúr, á einum besta staönum
í Selási.
Selás einbýli
Húsiö er nú fokhelt meö gleri og
einangrun, tilbúiö til afhend-
ingar strax, gjarnan í skiptum
fyrir sér hæö í austurbæ eða
4—5 herb. íbúð í blokk með
btlskúr. Teikningar af þessum
húsum eru á skrifstofunni.
Raöhús Seltjarnarnesi
2 hæöir og ris við Bollagaröa,
teikningar á skrifstofunni.
Holtsbúð Garöabæ
Raöhús aö mestu fullgert selst í
skiptum fyrir 4—5 herb. íbúð
meö bflskúr í Reykjavík.
Hólmgaröur
3ja herb. nýtísku íbúö, selst
fullgerö.
Njálsgata
3ja herbergja risíbúö ný stand-
sett.
Breiöholt
3ja herb. íbúöir.
Vesturbær
3ja herb. íbúð á 2. hæð, góð og
vönduö íbúð.
Njálsgata parhús
Húsið er stelnsteypt á tveim
hæöum.
Sigluvogur
Stór 2ja herb. jaröhæö. Ný
máluö. Ný standsett með nýjum
teppum. Laus strax.
Toppíbúöir
6—7 herb. toppíbúðir við
Krummahóla
Reynimelur
3ja herb. á 2. hæö.
3ja herb. íbúðir
Við Rauöalæk jarðhæö mjög
góö.
2ja herb. íbúö viö Grenimel
Kjallarl.
Raðhúsagrunnur á Seltjarnar-
nesi.
Höfum kaupendur aö 5. herb.
íbúöum í Brelöholti.
Höfum kaupendur aö 4. herb.
íbúöum með bílskúr.
Hefi sterka kaupendur að íbúö-
um í gamlabæ og Kleppsholti.
Al til.VSINCASIMINN KR:
22480 kjíJ
Heiöarsel — raöhús m. bílskúr
Raöhús á tveimur hæöum 2x100 fm. með innbyggöum bflskúr. 6
svefnherb. í íbúöinni. Verð 750 þús., útb. 560 þús.
Flúðasel — Raöhús meö bílskýli
Nýtt raöhús á tveimur hæðum, 2x75 ferm ásamt fullfrágengnu
bflskýli. 4 svefnherb., sjónvarpshol og baöherb. á efri hæö. Laust
strax. Verö 700 þús., útb. 530 þús.
Selás — Fokhelt einbýli
Rúmlega fokhelt einbýlishús á tveimur hæöum samtals 330 ferm
m/innbyggðum bflskúr. Einangraö, glerjaö, ofnar fylgja. Skipti
möguleg á 5 herb. íbúð eða hæð. Verö 670 þús.
Borgarholtsbraut — Einbýlishús m/bílskúr
Fallegt einbýlishús á einni hæð ca. 140 ferm, ásamt 50 ferm bflskúr.
Húsið er mikið endurnýjaö. Verð 750 þús., útb. 500 þús.
Lindarbraut — Sérhæö m. bílskúr
Falleg sérhæð í þríbýli, ca. 140 ferm. Stofa, borðstofa og 3
svefnherbergi. Sér þvottahús. Suöur- og vestursvalir. Bflskúr. Verð
700 þús., útb. 500 þús.
Krummahólar — penthouse m. bílskýli
Falleg 5 til 6 herb. íbúð á 6. og 7. hæð. Tvær saml. stofur, hol, 3
svefnherb. Frábært útsýni. Verð 550 þús., útb. 450 þús.
Bergstaðarstræti — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi ca. 100 fm. Stofa og 3
svefnherb. endurnýjaö eldhús. Vestur svalir. Verö 420 þús., útþ.
320 þús.
Bárugata — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi ca. 110 fm. Stofa og 3
svefnherb. íbúöin er nokkuð endurnýjuö. Fallegur garður. Verð 450
þús., útb. 350 þús. Skipti möguleg á stærra.
Breiövangur — Hafnarf.
Sér hæð með bflskúr. Falleg neðri hæð í tvíbýli ca. 140 fm. ásamt
37 fm. bflskúr. Verö 680 þús.
Asbraut Kóp. — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 ferm. Vandaðar
innréttingar. Suðursvalir. Bflskúrsréttur. Verö 430 þús., útb. 320
þús.
Holtsgata — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæö í nýju húsi 117 ferm. Vandaöar
innréttingar. Þvottaaðstaða í íbúöinni. Suður svalir. Bflskýli. Verð
500 þús., útb. 400 þús.
Stelkshólar — 4ra herb. m. bílskúr
Ný og glæsileg 4ra herb. á 2. hæð 115 ferm. Vandaöar innréttingar.
Þvottaaöstaða í íbúðinni. Stórar suöursvalir. Verð 480 þús., útb.
360 þús. Laus strax.
Jörfabakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. á 2.hasö ca. 110 ferm, ásamt 12 ferm. herb. í
kjallara. vandaöar innréttingar. Suöur svalir. Verð 420 þús., útb 300
þús.
Ugluhólar — 4ra herb. m. bílskúr
Glæsileg ný 4ra herb. íbúð á 2. hæö ca. 115 ferm. Vandaöar
innréttingar. Þvottaaðstaða í íbúöinni. Suður svalir. Verð 480 þús.,
útb. 360 þús.
Drápuhlíð — 3ja herb.
Góð 3ja herb. íbúö í kjallara lítiö niðurgrafin ca. 80 ferm. Stofa og 2
herb. Endurnýjaö eldhús. Sér inng. og hiti. Verö 320 þús.
Þórsgata — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli. Stofa og 2 herb., eldhús og
baö. Verö 330 þús., útb. 247 þús.
Asparfell — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 4. hæð ca. 85 ferm. Þvottahús á hæöinni.
Suðvestur svalir. Verð 340 til 350 þús.
Hallveigarstígur — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi ca. 65 ferm. Ágætar
innréttingar. Nýtt þak. Laus samkomulag. Verö 300 þús., útb. 210
þús.
Seljavegur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæð í steinhúsi ca. 75 ferm. stofa og 2
stór svefnherb. Mikið endurnýjuö. Verð 330 þús., útb. 250 þús.
Skaftahlíð — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á jaröhæö í þríbýli ca. 100 ferm. Stofa og 2
stór herb. Sér inngangur og sér hiti. Verö 370 þús., útþ. 280 þús.
Snorrabraut — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 65 ferm. íbúðin er mikiö
endurnýjuö. sameign endurnýjuð. Verö 300 þús., útb. 230 þús.
Alfaskeið — stór 2ja herb.
Falleg 2ja herþ. íbúö á jaröhæö í tvíbýli ca. 75 ferm. Endurnýjaö
bað. Ný teppi. Sér inngangur. Sér hiti. Laus fljótlega. Verö 320 þús.,
útb. 240 þús.
Hraunbær — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 65 ferm. Vandaöar
innréttingar. Suöur svallr. Verö 300 þús., útb. 240 þús.
Asparfell — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 4. hæð ca. 60 ferm. Mjög vandaöar
innréttingar. Verö 290 þús., útb. 230 þús.
Skipasund — 2ja herb.
Snortur 2ja herb. íbúö í kjallara ca. 60 ferm. í steinsteyptu fjórbýli.
Sér hiti. Sér þvottahús. Danfoss. Laus strax. Verö 250 þús., útþ.
180 þús.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viöskfr.
Opið kl. 9-7 virka daga. Opið í dag kl. 1—6 eh.