Morgunblaðið - 30.01.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.01.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1981 31 Herranótt sýnir í kvöld kl. 20.30 í Félagsheimili Seltjarn- arness, gamanleikinn Ys og þys út af engu eftir William Shake- speare í þýöingu Helga Hálfdanarsonar. Leiksjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd/ búningar: Friðrik Erlingsson, Vala Gunnarsdóttir. Lýsing: Ingvar Björnsson, Lárus Björnsson. Frumsýning: Uppselt. 2. sýn. sunnud.: Uppselt. Miðapantanir í síma 22676 alla daga. Miðasalan opin frá kl. 5, sýningardagana. Kópavogs- leikhúsið Þorlákur þreytti Sýning laugardag kl. 20.30. Næsta sýning fimmtudag kl. 20.30. Hægt er aö panta miða allan sólarhringinn í gegnum sím- svara sem tekur viö miöapönt- unum. Miöasala opin frá kl. 18.00. Sími 41985. „Rokkið lengi lifi“ 20 ára aldurstakamark. Dansaö kl. 21—03. Ath.: Lokaö föstudags- og laugardagskvöld næstu helgi. Hótel Borg, sími 11440. þorramatur i trogum Hjá okkur boröar hver eins og hann getur í si Guðmundur Ingólfs- son og Gunnar Ing- ólfsson spila í kvöld. Dansað til kl. 1. Njáll Sigurösson kvæöamaöur kveöur. Vetrar- og þorravísur eftir ýmsa höfunda SUNNUDAGUR Magnús Kjartansson spilar í kvöld. Ómar Ragnarsson skemmtir. Pantið borö tímanlega í síma 17759. STAÐUR HINNA VANDLÁTU Skemmtikvöld hjá okkur í kvöld kl. 10. Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guðrún og Birgitta skemmta gestum okkar kl. 10. Mætið því tímanlega. Hljómsveitin Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskótek á neðri hæð. Fjölbreyttur matseöill að venju. Borðapantanir í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 9. Velkomin í okkar glæsilegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtun- ar. Spariklæðnaður eingöngu leyfður. Komið og kíkið á frábæran kabarett á sunnudagskvöldum. Borðapantanir í dag frá kl. 4. <9 íJúbbutinn 3> Opið frá 22.30—00.03. Helgarstuð í Klúbbnum Diskótek og lifandi tónlist er kjörorð okkar. 2 diskótek á tveimur hæöum. Lifandi tónlist á þeirri fjórðu. Aö þessu sinni er það hljómsveitin Demo sem sér um fjörið. Muniö nafnskírteini — Snyrtilegur klæönaður. FÖSTUPAGUR: Módelsamtökin sýna . nýjustu tískuna. Danspar . kvöldsins ^verðlaunað. l° Opiö til kl. 2. LAUGARDAGUR: Nýtt — Nýtt Gömlu dansarnir — nýju dansarnir — gömlu dansarnir. Nú veröur fjör á laugardagskvöldi Bergási. anspar kvöldsins verölaunaö.fc Aldurstakmark 18 ára. Opiö til kl. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.