Morgunblaðið - 13.03.1981, Blaðsíða 4
4
Peninga-
markaðurinn
r \
GENGISSKRANING
Nr. 49 — 11. marz 1981
Nýkr. Ný kr.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 6,533 6,551
1 Sterlingapund 14,526 14,568
1 Kanadadollar 5,451 5,486
1 Dönsk króna 0,9634 0,9661
1 Norsk króna 1,2125 1,2159
1 Saanak króna 1,4159 1,4198
1 Finnakt mark 1,6077 1,6121
1 Franskur franki 1,3132 1,3168
1 Beig. franki 0,1889 0,1694
1 Svisan. franki 3,3894 3,3987
1 Hollensk Morina 2,7949 2,8026
1 V.-þýzkt mark 3,0925 3,1011
1 Ítölaklíra 0,00638 0,00640
1 Auaturr. Sch. 0,4373 0,4385
1 Portug. Eacudo 0,1155 0,1158
1 Spénskur peeeti 0,0760 0,0762
1 Japanekt yen 0,03144 0,03153
1 írekt pund 11,281 11,312
SDR (aérstök
dráttarr.) 10/3 8,0298 8,0519
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
11. marz 1981
Ný kr. Ný kr.
Kaup Sala
Einlng Kl. 13.00
1 Bandaríkjadollar
1 Starlingspund
1 Kanadadollar
1 Dðnsk króna
1 Norsk króna
1 Sasnsk króna
1 Finnskt mark
1 Frsnskur franki
1 Botg. franki
1 Svissn. franki
1 Hoilansk florina
1 V -þýzkt mark
1 ít&lsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spánskur pasati
1 Japanskt yan
1 írskt pund
7,188 7,206
15,979 15,023
5,998 6,013
1,0817 1,0847
1,3338 1,3375
1,5575 1,5618
1,7685 1,7733
1,4445 1,4485
0,2078 0,2084
3,7283 3,7388
3,0744 3,0829
3,4018 3,4112
0,00702 0,00704
0^4810 0,4824
0,1271 0,1274
0,0638 0,0838
0,03458 0,03488
12,409 12^43
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Almennar sparisjóðsbækur ......35,0%
2. 6 mán. sparisjóðsbækur.........36,0%
3. 12 mán. og 10 ára sparísjóösb. ... 37,5%
4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán....40,5%
5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán...46,0%
6. Verötryggðir 6 mán. reikningar. ... 1,0%
7. Ávísana- og hlaupareikningur..19,0%
8. Innlendir gjaldeyrisreiningar:
a. innstæöur í dollurum......... 9,0%
b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 5,0%
d. innstæöur í dönskum krónum .. 9,0%
ÚTLÁNSVEXTIR:
1. Vixlar, forvextir .............34,0%
2. Hlaupareikningar...............36,0%
3. Afuröalán fyrir innlendan markað .. 29,0%
4. Lán vegna útflutningsafurða... 4,0%
5. Lán meö ríkisábyrgö ...........37,0%
6. Almenn skuldabréf..............38,0%
7. Vaxtaaukalán...................45,0%
8. Vísitölubundin skuldabréf ..... 2,5%
9. Vanskilavextir á mán...........4,75%
Þess ber aö geta, að lán vegna
útflutningsafuröa eru verðtryggð miöað
viö gengi Bandaríkjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Líteyrissjóöur starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstfmann.
Lifeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 4 þúsund nýkrónur,
unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrón-
ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10
ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
120.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir
hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í
raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Fimm ár veröa aö líöa milli lána.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu. en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravisitala fyrir febrúarmánuö
1981 er 215 stig og er þá miöaö viö 100
1.júní'79.
Byggingavísitala var hinn 1. janúar
síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö við
100 í október 1975.
Handhafatkuidabráf ( fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981
Hljóðvarp
kl. 21.45
Nemendur
með
sérþarfir
í hljóðvarpi kl. 21.45 flytur
Þorsteinn Sigurðsson sér-
kennslufulltrúi fyrri hluta
erindis er hann nefnir Nem-
endur með sérþarfir og
fjallar um kennslu og upp-
eldi nemenda með sérþarfir
og aðild þeirra að samfélag-
inu.
— Ég byrja á því að skýra
hvað við er átt með sér-
kennslu, sagði Þorsteinn, —
og geri grein fyrir því hvaða
nemendur þurfa á henni að
halda. Þá minnist ég á þá
stefnu að blanda slíkum
nemendum saman við al-
menna kerfið og einnig hina,
að aðgreina þá frá því og geri
sögulega grein fyrir hug-
myndafræðilegum bak-
grunni beggja þessara stefna
á Vesturlöndum. Upphaflega
Þorsteinn Sigurðsson
hófst aðgreining nemenda
með sérþarfir frá almenna
kerfinu þegar koma átti til
móts við þá með því að kenna
þeim í sérskólum, en um 1960
upphófst sterk hreyfing í þá
átt að færa þá aftur inn í
almenna kerfið. Þá vík ég að
niðurstöðum á könnunum
sem gerðar hafa verið er-
lendis og að lokum reyni ég
að gera grein fyrir ástandi
þessara mála hjá okkur.
F östudagsmy ndin
Hættumerki
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.35 er bandarísk sjónvarpsmynd,
Hættumerki (Red Alert), byggð á sögu eftir Harold King.
Aðalhlutverk William Devane, Michael Brandon, Ralph
Waite og Adrienne Barbeau. Þýðandi er Bogi Arnar
Finnbogason.
Myndin fjallar um viðbrögð fólks við bilun í kjarnorkuveri
við þétta byggð. Lýst er bæði viðbrögðum þeirra sem innan
dyra reyna að koma í veg fyrir meiriháttar slys og svo þeirra
utan dyra sem frétta af því hvað á seyði er og búast við því að
allt Iíf á stóru svæði sé í hættu.
„Mér eru fornu minnin kær“ kl. 11.00
Laðaði til vináttu
hin ólíkustu dýr
Á dagskrá hljóðvarps kl.
11.00 er þátturinn „Mér eru
fornu minnin kær“ í umsjá
Einars Kristjánssonar frá
Hermundarfelli. Óttar Ein-
arsson og Steinunn Sigurðar-
dóttir lesa úr bókinni „Undir
Fönn“ eftir Jónas Árnason.
Haldið verður áfram með
frásagnir af Ragnhildi Jón-
asdóttur í Fannardal, sagði
Einar, — en hún var mikill
dýravinur. Sagt er frá því
m.a. er hún fór að hitta vin
sinn einn, sem var silungur,
og hafði jafnan eitthvað
meðferðis til að gefa honum.
Ekki lét hann sjá sig, ef
einhver var með í för Ragn-
hildar, en ef hún var ein,
nægði að hún kallaði á hann,
þá kom hann á fleygiferð og
hún spjallaði við þennan vin
sinn. Ragnhildi var og lagið
að laða saman til vináttu hin
ólíkustu dýr og segir einnig
frá því í þessum þætti. Þá les
Óttar kafla um Sigurð Norð-
fjörð, kynlegan kvist þarna
fyrir austan. Bók Jónasar,
„Undir Fönn“, kom út hjá
Ægisútgáfunni árið 1973.
Innan stokks og utan kl. 15.00:
Vorverk í görðum, tíska
og fullorðinsfræðsla
Á dagskrá hljóðvarps kl.
15.00 er þátturinn Innan
stokks og utan í umsjá
Sigurveigar Jónsdóttur og
Kjartans Stefánssonar.
— Það er komið vor í
okkur, sagði Sigurveig, — og
við ætlum því að huga að
garðrækt í þessum þætti. Við
fáum til okkar garðarkitekt
og spjöllum við hann um
aðkallandi verkefni í görð-
um, ekki síst nýjum görðum,
einnig um skipulag og skjól-
garðagerð. Og úr því að við
setjum okkur í vorstellingar
á annað borð, þá verður ekki
gengið fram hjá tískunni.
Margrét Jónsdóttir í Sonju
flytur pistil um vor- og
sumartískuna. Þá ræðum við
frekar um fullorðinsfræðslu,
að þessu sinni við Birnu
Bjarnadóttur skólastjóra
Bréfaskóla SÍS og ASÍ, og
hún segir okkur frá starf-
semi skólans. Einnig berst
talið að lagafrumvörpum um
fullorðinsfræðslu sem sum
hver hafa verið að velkjast í
þingsölum allar götur frá
1973, en Birna átti hlut í einu
þeirra, sem lagt var fram
1979.
Útvarp Reykjavfk
FÖSTUDKGUR
13. mars
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Morgunorð: Ingunn Gisla-
dóttir talar.
8.55 Dagiegt mál. Endurt.
þáttur Boðvars Guðmunds-
sonar frá kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna:
Ferðir Sindbaðs farmanns.
Björg Árnadóttir les þýð-
ingu Steingrims Thorsteins-
sonar (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tiikynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Islensk tónlist. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur
„Dialogue“ eftir Pál P.
Pálsson og „Concerto breve“
eftir Herbert H. Ágústsson;
Páll P. Pálsson stj.
11.00 Mér eru fornu minnin
kær“. Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þátt-
inn. óttar Einarsson og
Steinunn Sigurðardóttir lesa
úr bokinni „Undir fönn“
eftir Jónas Árnason
11.30 Þjóðdansar og þjóðlög.
Hljómsveit Gunnars Hahn
leikur norræna þjóðdansa.
Karmon-kórinn syngur þjóð-
iög og þjóðdansa frá ísrael.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frivaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
SÍOPEGIO__________________
15.00 Innan stokks og utan.
Sigurveig Jónsdóttir og
Kjartan Stefánsson stjórna
þætti um fjölskylduna og
heimilið.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveit norska út-
varpsins leikur „Fossegrim-
en“, hljómsveitarsvitu op. 21
eftir Johan Halvorsen; Öi-
vind Bergh stj./ Svjatoslav
Richter og Ríkishljómsveitin
i Moskvu leika Píanókonsert
nr. 2 í c-moll op. 18 eftir
Sergej Rachmaninoff; Kiril
Kondrasjin stj.
SKJANUM
FÖSTUDAGUR
13. mars 1981
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Á döfinni
20.50 Allt i gamni með Har-
oid LJoyd s/h
Gamanmyndaflokkur 1 26
þáttum, unninn upp úr
gömium Harold IJoyd-
myndum, bæði þekktum og
öðrum, sem fallið hafa í
gieymsku.
Fyrsti þáttur.
Þcssir þættir verða á
dagskrá annan hvern
föstudag.
21.15 Fréttaspegill
Þáttur um fnniend og er-
iend málefni á liðandi
stund.
Umsjónarmenn Ingvi
Hrafn Jónsson og ögmund-
ur Jónasson.
22.25 Hættumerki
(Red Alert)
Bandarisk sjónvarpsmynd,
byggð á sögu eftir Ilarold
King.
Aðalhlutverk William Dev-
ane, Michael Brandon,
Ralph Waite og Adrienne
Barbeau.
Biiun verður í kjarnorku-
veri, og óttast er að allt líf
á stóru svæði umhverfis
verið eyðist.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
23.55 Dagskráriok.
17.20 Lagið mitt. Helga , Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
KVÖLDIÐ
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi.
20.05 Nýtt undir nálinni.
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.35 Kvöldskammtur. Endur-
tekin nokkur atriði úr morg-
unpósti vikunnar.
21.00 Frá tónleikum í Háskóla-
bíói 31. mars í fyrravor.
Lúðrasveitin í Tiengen,
Þýskalandi. og Lúðrasveit
Hafnarfjarðar Ieika. Stjórn-
endur: Arnold Brunner og
Hans Ploder Franzson.
21.45 Nemendur með sérþarfir.
Þorsteinn Sigurðsson flytur
fyrri hluta erindis um
kennslu og uppeldi nemenda
með sérþaríir og aðild þcirra
að samfélaginu. (Síðari hluta
erindisins verður útvarpað á
sama tíma föstudaginn 20.
þ.m.).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma (23).
22.40 Jón Guðmundsson rit-
stjóri og Vestur-Skaftfell-
ingar. Séra Gísli Brynjólfs-
son les frásögu sína (5).
23.05 Djassþáttur i umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.