Morgunblaðið - 13.03.1981, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981
I DAG er föstudagur 13.
mars, sem er 72. dagur
ársins 1981. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 12.04 og síö-
degisflóð kl. 24.42. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
07.53 og sólarlag kl. 19.23.
Sólin er í hádeglsstaö í
Reykjavík kl. 13.37 og
tungliö í suöri kl. 20.15.
(Almanak Háskólans).
Og eg gef þeim hjarta
til aö þekkja mig, að ég
er Drottinn, og þeir
skulu vera mín þjóö og
ég skal vera þeirra Guö,
þegar þeir snúa sér til
mín af öllu hjarta. (Jer.
24, 7.).
LÁRÉTT: — 1 dylja, 5 bæta við, 6
keyrir, 7 tónn. 8 snjóa. 11 ending.
12 svifdýr, 14 matskeið, 16 snjó-
koma.
LÓÐRÉTT: - 1 fiskafurð. 2
ráðning. 3 for, 4 vísa, 7 ilát, 9
egna. 10 nákomna. 13 sár, 15
tvinnaði saman.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 snjáða, 5 át, 6
Jórunn. 9 ónn, 10 óa. 11 ký, 12
fis, 13 otar, 15 lóa, 17 ataður.
LÓÐRÉTT: — 1 snjókoma, 2
járn, 3 átu, 4 annast, 7 ónýt, 8
Nói, 12 fróð, 14 ala, 16 au.
| FRÉTTIR |
Þaö mun hafa verið að heita
má frostlaust á láglendi um
land allt í fyrrinótt. Kvika-
silfurssúlan mun þó hafa
farið aðeins niður fyrir núll-
ið á Þóroddsstöðum i Húna-
vatnssýslu. Hér í Reykjavik
var hitinn minnstur eitt
stÍK. Uppi á Hveravöllum
var frost, minus 5 stÍR.
Úrkoma var hvergi teljandi
á landinu i fyrrinótt. Hér i
Reykjavik hafði verið rúm-
lega fimm tíma sólskin i
fyrradag. t spárinnganKÍ
fyrir landið sagði Veðurstof-
an að horfur væru á að
heldur niyndi kólna í veðri,
einkum þó um landið norð-
anvert.
Hverá hf. heitir nýtt hlutafé-
lag, sem tilk. er um stofnun á
í nýlegu Lögbirtingablaði.
Hlutafélagið er í Hveragerði
og tilgangur þess að annast
fiskverkun og sölu á fiskaf-
urðum, m.a. Formaður fé-
lagsstjórnarinnar er Bjarni
V. Magnússon Grenimel 11
Rvík og varaformaður
Ý
Daglegt trimm hvort heldur það er á landi eða i
laugunum krefst mikillar einbeitni! (Ljósm. Mbl.).
Björgvin Ólafsson Sjafnar-
götu 12 Rvík. Hlutafé félags-
ins er kr. 10.000.000.
í Nessókn. Kvenfélag Nes-
kirkju hefur kaffisölu og
skyndihappdrætti í félags-
heimili kirkjunnar að lokinni
guðsþjónustu á sunnudaginn
kemur um kl. 15. Allur ágóði
rennur til kaupa á „Tauga-
greini“ fyrir endurhæf-
ingarstöð Borgarspítalans og
til eflingar starfsemi fatl-
aðra.
Nú í vetur hefur karlakórinn
Stefnir í Mosfellssveit haldið
skemmtikvöld í kabarettstíl.
skemmtanirnar hafa farið
fram í Hlégarði, og verið vel
tekið. Annað kvöld, laugar-
dagskvöld, 14. marz, verða
Stefnismenn í Félagsgarði í
Kjós, með skemmtiatriði frá
þessum skemmtikvöldum.
Skemmtunin í Félagsgarði
hefst kl. 21.00. Rútuferð verð-
ur kl. 20.00 um kvöldið frá
Þverholti. Stefnismenn hafa
notið aðstoðar eiginkvenna
sinna við gerð og flutning
skemmtiefnis.
Jaínvægi óttans.
ÁRNAÐ
HEILLA
80 ára er í dag, 13. mars,
Sigurborg Guðmundsdóttir,
Njálsgötu 33b, Rvík. Hún
tekur á móti gestum að Síðu-
múla 11, hér í Rvík, nk.
sunnudag 15. mars. milli kl.
3—7 síðdegis.
| MESSUR
Dómkirkjan: Barnasamkoma
í Vesturbæjarskóla við Öldu-
götu á morgun, laugardag, kl.
10.30 árd. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Bessastaðasókn: Barnasam-
koma verður í skólanum á
morgun, laugardag kl. 11 árd.
Sr. Bragi Friðriksson.
Hafnarfjarðarkirkja: Kirkju-
skóli barnanna kl. 10.30 árd. á
morgun, laugardag. Sókn-
arprestur.
| BLÖO OQ TÍMARIT |
Samvinnan, blað Sambands
ísl. samvinnufélaga, fyrsta
hefti þessa árs er komið út. —
Þar er m.a. þetta að finna af
greinum og frásögnum:
Verzlun í dreifbýli hefur
varla nokkurn rekstrar-
grundvöll. Erlendur Einars-
son forstjóri svarar spurning-
um Samvinnunnar. Merking-
ar um meðferð á fatnaði,
Sigríður Haraldsdóttir skrif-
ar um neytendamál. Tilraun
til að lækka verð á helztu
nauðsynjum, Hjalti Pálsson
framkvstj. segir frá grunn-
vörum á grunnverði. Aum-
ingja Anna, smásaga eftir
Þorstein Antonsson. Kona,
ljóð eftir Þuríði Guðmunds-
dóttur. Tíundi hver maður er
fatlaður, grein í tilefni af
alþjóðlegu ári fatlaðra. Út-
flutningur landbúnaðarvöru
er ekki háður framboði og
eftirspurn, grein eftir Tómas
Óla Jónsson hagfræðing.
Fjall staðfestunnar og fljót
hverfulleikans, hugleiðingar
á áttræðisafmæli Tómasar
Guðmundssonar skálds eftir
Hjört Pálsson.
Kvöld-, natur- og hoigarþjónutta apótekanna í Reykja-
vík dagana 13. mars til 19. mars, aö báöum dögum
meötöldum veröur sem hér segir: í Qarös Apóteki, en
auk þess er Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Styaavaröatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónaamisaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvarndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná
sambandi viö lækní í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstööinni á
lauqardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyrí. Vaktvikuna 9. mars til 15. mars, aö báöum
dögum meötöldum veröur vaktþjónusta apótekanna í
Stjörnu Apóteki. — Uppl. um vakthafandi lækni og
apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöröur og Garöabær Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Satfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjélparstöó dýra (Dýrasprtalanum) í VíÖidal, opinn
mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu-
daga kl. 18—19. Síminn er 76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri simi 98-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspftalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tíl kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
heigidögum — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
8t. Jósefsspftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfmi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Héskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartfma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AÐALSAFN lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Bókasefn Seltjarnarnesa: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amerfska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafniö, Mávahlíö 23; Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjsrsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74. er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sssdýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tisknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
LI8TA8AFN Einars Jónssonar er opiö sunnudaga og
miövikudaga kl. 13.30—16.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
tíl kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartfma. Vesfurbflajarlaugin er opin alla vírka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga
opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547
Varmérlaug í Mosfellssveit er opín mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sfmi er 66254.
Sundhóll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Sfminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þríöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Ðööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringlnn. Síminn er 27311. Tekiö er viö
tilkynningum um bilanír á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.