Morgunblaðið - 13.03.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.03.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. MARZ 1981 7 Skaftfellingafélagið verður með kaffiboð fyrir aldraöa í Hreyfilshúsinu sunnudaginn 15. mars kl. 14.30. Jón Helgason alþingismaöur talar. Skaftfellingafélagið. Reiðskóli Fáks fyrir börn á aldrinum 8—14 ára tekur til starfa mánudaginn 16. marz. Hvert námskeið er 10 tímar, 5 skipti, tveir tímar í senn. Námskeiðiö kostar 270 kr. Innritun hefst föstudaginn 13. marz kl. 14, og mánudaginn 16. marz kl. 10—12, aöra daga kl. 13—14. Kennari veröur Hafliði Gíslason. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins á innritunartímum 33679. Hestamannafélagiö Fákur. Kantlímdar — smíðaplötur (Hobby-plötur) fyrir fagmenn og leikmenn. Spón/agðar ICOTO- / y... eldhúainn- j é,,ln9asmída mim , Hvítar Plast- hillur ‘ 30 cm, 50 °g 60 cm 4 breidd. 744 cm 4 l»ngd. ■ Hurðir á fata- skápa eikar- •P*eni, (il. oúnar undir *ekk og bas. Plast- lagöat hillur med tea mahogany °fl furuvl ■rifkL 60 c 4 breidd < 244 cm ••ngd. ti »••»/ ekáp »9 hillur. Þaö er ótrúlegt hvaó hœgt er aó smíða úr þessum hobbýplötum, t.d. klseóa- sképa, eldhúsinnróttingar, hillur og jafnvel húsgögn. BJORNINN Skúlatúni 4. Simi 25150. Reykjavik I f stODENTARÁÐSKQSNING ARNAR: DJODVIlllNN Kimmtuósaur 12. mtri ISSI. Vinstrimenn báru sigur úr býtum , • Kosnifigar slutlcnla i HSskOla Itslands Ul Studcnlaraés og HSskOlaraOa /oru Iram i H«r ok 1 • aem fyrr reyndusl vinstrimenn IOflugasti hopurinn mnan skOlans. þratt fyrtr aO nyr lisli svo nrfndra mihjumanna k»mi nu fram i I | /yrsta stnn um langt arabil uraltlin urbu sem l»*r segir Koaaing t il Slúdentarafts Alisti Voku. fúlags h»gri manna 557 atkv Jl% og 4 futltrua kjorna B-tisti vmslrimanna bvo atkv 39% og 5 menn kjorna C-lrtti miftjumanna »12 atav klorn, Aft t*»»u »‘nm V4r 4{>«,n* k0* I 29% og 4 menn kjorna ||)n Velmingur lulltrua ttl I Knaning tU lUakOUrafts: StudonUrafta og er raftift nu | A-listi Voku fílags h*n manna lh| 6 k*,,,,.* a6 Vaka hefur 12 « 574 atkv 32% og 1 mann kjOrinn ,u||,rua vinstrtmrnn 14 og I B li»ti vmstrimanna M» alkv mi6)umenn 4 36% og 1 mann kjormn _ s.dor | C-listi miftjumanna 489 alkv 27% og rngan mann kjonnn ____________ -----------------------------1 Stúdentaráðskosningar og suðurreið Húnvetninga Þá hefur Þjóðviljinn unnið glæsisigur í Stúdentaráðskosningum, eftir marxískri sögutúlkun, „sáuð þið hvernig ég lagði 'ann piltar" og svo framvegisl! í sigurvímunni snýr Einar Karl Haraldsson, ritstjóri Þjóðviljans, sér aö Húnvetningum og „heggur mann og annan“ — en heiðrar þó Höllustaða-Pál. Kjartan Olafsson kunngjörir og þjóðinni þau „óvæntu“ tíðindi (fyrstur með fréttirnar aldrei þessu vant) að orkuráðherra hyggi ekki á „flaustursákvaröanir“ í orkumálum, enda muni hann taka sér enn lengri umhugsunarfrest undir feldi aðgeröarleysisins en áður var ráð fyrir gert. Hvað er einn áratugur í orkusögu þjóðar? Þjóðviljinn með sigur- frétt Hvert mannsbarn i landinu, sem fylgist meft daglegum fréttum. veit nú, að vinstri meirihlut- inn í stúdentaráði er fallinn. eftir 10 ára sam- felldan valdaferil. Vinstri menn fengu að- eins fimm fulltrúa af þrettán sem kjornir vóru nú ok hafa þá 14 fulltrúa i ráðinu á móti 10 fulltrúum Vöku (12). félairs lýðræðissinnaðra stúdenta. <>k umbóta- sinna (4). Vinstrimenn fengu nú 38,6% Kreiddra atkvæða á móti 55% at- kvæða við síðustu kosn- inKar. Vitt um veröld er marxisminn á hröðu undanhaldi i mennta- stofnunum ok hefur sú framþróun nú saKt til sin hérlendis með eftir- tektarverðum hætti. Einn af oddvitum rót- tæklinKa i Háskólanum. InKÓlfur GLslason, setnr í viðtali við Timann i Kær um þá „miðju- menn“, sem nú hafa oddastöðu i ráðinu: „hað kemur ekki til Kreina að vinna með þessum hæKri mönnum. Þeir eru hel- blátt ihald. Þeir cru ekki meiri vinstri menn en Friðrik Sophusson.“ ÞannÍK lÍKKur landið á þeim bæ. En Þjóðvilinn er sam- ur við sík í „áreiðan- leKri“ fréttamennsku. Hann birtir rammafrétt á baksíðu i Kær um úrslit stúdentaráðskosn- inKanna undir fjöKurra dálka fyrirsöKn. svo- hljóðandi: „Stúdenta- ráðskosninKar: VINSTRIMENN BÁRU SIGUR ÚR BÝTUM“!!! Þessi fréttaflutninKur er að vísu í samræmi við „marxiska soKutúlkun" »K dæmÍKerður fyrir Þjóðviljann sem frétta- miðil. Er verið að boða ennfrek- ari seinkun ákvörðunar í virkjunar- málum? Ákvörðun um næstu stórvirkjun hefur dreK- izt óhófleKa lenui. Al- menninKur i landinu hefur lönKU misst bið- lund sína KaKnvart svefnKenKlinum i orku- ráðuneytinu. ÞessvcKna hafa aðrir ráðherrar. ýmsir, keppzt við að kunnKjöra þjóðinni að ákvörðun um þetta efni verði tekin <>k heimildar- samþykkt Alþinjns fyrir næstu virkjun fenKÍn ekki síðar en fyrir þinK- lausnir i vor. ÞessveKna kemur leið- ari Þjóðviljans um orkumál, sem lesinn var i útvarpi i Ka'rmorKun. almenninKÍ í opna skjöldu. þar sem boðuð er enn ein <>k enn frekari seinkun ákvörðunar- töku. Orðrétt segir rit- stjórinn. Kjartan Ólafs- son: „Það eru niðurstöð- ur þessara rannsókna. sem ættu að lÍKKja fyrir á næstu mánuðum <>k á þeim mun ráðuneytið hvKKja sina tillöKUKerð. HER ER EKKI ÞORF Á NEINUM FLAUSTURS- KVÖRÐUNUM, EN KVÖRÐUN ÞARF AÐ TAKA Á ÞESSU ÁRI.“ Hér er ekki talað um ákvörðun né þinKsam- þykkt um virkjun fyrir vorið. Sei, sei, nei. Það er ekki þörf á flausturs- ákvörðunum! Ákvörðun, sem svefnKentdll hefur lúrt á nokkuð á þriðja ár. skal vera svæfill áfram fram i næsta skammdeKÍ. Ekki er nokkur leið að skilja þennan Þjóðviljaleiðara á annan hátt, enda er þessi tilvitnaða setninK áréttuð sérstakleKa i leiðaranum með þvi að hún er prentuð á feitara letri en annað efni hans. Heiður Þjóð- viljaritstjór- ans En Kjartan ólafsson er ekki eini ritstjóri Þjóðviljans. sem iklæðist nátttröllsKervi í umfjöll- un orkumála í KU'r. Ein- ar Karl Ilaraldsson. annar ritstjóri blaðsins, lætur sík ekki muna um að taka þá rúmleKa 100 IIúnvetninKa, sem Kerðu leið sína á fund orkuráð- herra í vikunni. á hné sér ok „rassskella“, að hann heldur. Ilvað vilja líka sveitamenn norðan heiða upp á höfuðstaðar- dekk, hvar óma orku- hrotur úr brú þjóðar- skútunnar? Ilalda þeir máski að þeir eigi heima í „Káfumannadeild“ for- ystuflokks rikisstjórnar- innar. eða hvað? „Hvaða villimennska er það t.d. af BlondunKum." spyr mannvitsbrekkan á Þjóðviljanum. „að ætla að veita' uppistöðulóni yfir Galtará?" Já, ekki mátti minna duKa en „villimcnnska" um þjóð- flokk þann að norðan. sem raskaði svefnró fyrirmanna. Ok enn heldur Einar Karl áfram: „Páll Pét- ursson á heiður skilið fyrir að hvika hvergi i þvi máli", þ.e. andstöðu við Blönduvirkjun. Hin- ir hafi væntank'Ka „skömm fyrir", eins ok sajrt var í þinKræðu, sem sjónvarpað var. En hvað sem líður heiðri ok skömm frá skömmtun- arskrifstofu miðstýr- inKarflokks „alþýðu" hafa ritstjórar Þjóðvilj- ans enn undirstrikað. þannÍK að hvorki fer fram hjá HúnvetninKum né öðrum, að afturhald allra teKunda hefur þessa daKana sameinast i einum brennidepli, eða réttara saKt pennaoddi. sem þeir handleika til skiptis. Ok hvor er meiri "kúnstner" má ekki á milli sjá. 600 fm vöruafgreiðsla og skrifstofuhúsnæði ólafur Runólfsson framkvæmda- stjóri NÝTT Herjólfshús var tekið í notkun í Vestmannaeyjum um sl. helgi, en það var Valgeir Jónasson trésmíða- meistari sem sá um bygging- una. Húsið er tæplega 600 fermetra stórt og þar af er skrifstofuhúsnæði 80 fm. Vöruafgreiðslan er sérstak- lega byggð fyrir flutninga- vagna Herjólfs og er mjög aðgengilegt að losa þá og ferma, en vagnarnir taka um 20 tonn. Samkvæmt upplýs- ingum Ólafs Runólfssonar framkvæmdastjóra Herjólfs eru sívaxandi flutningar með skipinu og einnig farþega- flutningar. Til dæmis kvað hann upppantað í klefa nk. föstudag, laugardag og sunnu- dag, og í hverri ferð fer skipið báðar leiðir með 3—4 stóra flutningavagna auk fjölda bíla. Herjólfur fer daglega milli lands og Eyja og hafa flutningar aukist mjög, m.a. vegna nákvæmni og öryggis í ferðum, en skipið fer frá Eyjum alla virka daga að morgni dags og til baka um hádegi en á sunnudögum er farið frá Eyjum eftir hádegi. ."■■IÉI t 'Æ 1 I 1 Fyrsta losunin i hinni nýju vöruafgreiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.