Morgunblaðið - 29.03.1981, Qupperneq 24
64
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1981
klúbburinn B)
Meistarakeppni
unglinga í
„Free style disco“
í Klúbbnum í dag,
sunnudag 29. mars.
Húsið verður opnað kl. 14:00
KEPPNIN sem haldin er í samvinnu við nokkra dansskóla f
Reykjavík verður þrískipt: Einstaklingskeppni, parakeppni og
hópkeppni
KEPPENDUR eru beðnir að koma klukkutíma fyrir opnun,
eða kl. 13.00 til skráningar og fer skráning fram hjá
plötusnúði á jarðhæð.
DISCOTEK verður líka á fullri ferð á 2. hæð, og þar getið
þið fengið ykkur snúning.
KAFFIVEITINGAR verða fyrir þá sem vilja á 3. hæðinni
SKEMMTIATRIÐI ýmiskonar verða á milli keppnisatriöa.
M.a. verða dansskólarnir með margskonar sýningaratriöi.
Tveir þrnlhressir plötusnúfiar halda
uppi stanslausu fjöri. Pétur Steinn
verður é jarfihæðinni og Baldur é
annari hnð.
Mætið svo hress — bless,
á daginn ykkar.
— Hótel Borg —
Gömlu
dansarnir
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar
ásamt söngkonunni Kristbjörgu
Löve leikur og syngur í kvöld kl.
21—01.
Oiskótekiö Dísa stjórnar dans-
tónlistinni í hléum.
Komiö snemma til aö tryggja
ykkur borö á góöum staö.
Viö minnum á hótelherbergin
fyrir borgargesti utan af landi.
Veitingasalan opin allan dag-
inn.
Hótel Borg, sími 11440.
Staður gömludansanna á
sunnudagskvöldum.
^liðarendi
Klassískt tónlistarkvöld >
meó Moniku Abendroth, hörpu
og Pétri Þorvaldssyni, cello.
Leikin verður létt klassísk músík,
eftir Pergolese, Sigfús Eymunds-
son, Jón Leifsson, Grieg og fleiri.
Boróapantanir frá kl. 2
i aíma 11690 /
S. Opiö frá kl. 18.00—22.30.
Enn höldum viö dömustund
Dömustund okkar hefur hlotið mikl-
ar vinsældir og er orðin einn af
helstu viðburðum skemmtanalífs-
ins,
Við höldum því áfram á sömu braut.
Heiðursgestir kvöldsins eru nýbök-
uð brúðhjón Klara Fjóla Karlsdóttir
og Grétar Þorgeir Örvarsson. Þau
mæta á svæðið kl. 22.00, snæða
kvöldverð kl. 22.30 í grillinu sem
auðvitað verður opið. Kl. 23.00 hlýða
Bþau ásamt öðrum gestum á frábær-
an píanóleik Guðmundar Ingólfs-
sonar og kl. 23.30 keppa þau í stóru
spurningunni, spurningasjóinu
skemmtilega sem Halldór Árni
stjórnar.
Sá pörupiltur verður í diskótekinu
og gleður eyru manna með fjöl-
breyttri danstónlist.
itg.
Fanney og Bryndis frumsýna
nýtt dansatriöi „Drottning
næturinnar“ (Lady of the
night) sem samiö er sérstak-
lega í tilefni aö dömustund.
Allar dömur sem gleöja okkur
meö nærveru sinni veröa
heiöraöar sérstaklega meö
Ijúffengum (afsökunarbeiðni
Dóra) og fá blóm í barminn frá
blómabúðinni Burkna sem
einnig skreytir Silver dollar
klúbbinn. Þaö er öruggt mál
aö viö sjáumst í Ódal í kvöld
því þaö býöur enginn betur.
1
W ■' ^ .
Brldge
Umsjóni ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Tuttugu og fjórum umferðum
af 41 er lokið í barometerkeppn-
inni og er staða efstu para þessi:
Guðjón Kristjánsson —
Þorvaldur Matthíasson 519
Ester Jakobsdóttir —
Ragna Ólafsdóttir 355
Böðvar Guðmundsson —
Skúli Einarsson 276
Eggert Benónísson —
Þorsteinn Þorsteinsson 265
Albert Þorsteinsson —
Sigurður Emilsson 245
Jón Stefánsson —
Ólafur Ingimundarson 203
Bragi Bjarnason —
Hreinn Hjartarson 174
Halldór Helgason —
Sveinn Helgason 173
ólafur Gíslason —
Óskar Þór Þráinsson 141
Ingibjörg Halldórsdóttir —
Sigvaldi Þorsteinsson 139
Asa Jóhannsdóttir —
Sigríður Pálsdóttir 139
Næst verður spilað á fimmtu-
daginn kemur í Hreyfiishúsinu
og hefst keppnin kl. 19.30.
Bridgedeild
Húnvetninga
Sveitakeppni deildarinna r er
nýlokið með naumum sigri sveit-
ar Valdimars Jóhannssonar sem
hlaut 125 stig. Með honum í sveit
eru Sigrún Straumland, Hall-
dóra Kolka, Sigríður Ólafsdóttir
og Þorsteinn Laufdal.
Roð næstu sveita:
Hermann Jónsson 124
Haukur ísaksson 117
Steinn Sveinsson 107
Nú er hafin 3—4 kvölda ein-
menningskeppni og er staða
efstu spilara þessi:
Daníel 107
Steinn 107
Kristín 105
Sigrún 102
Meðalskor 90
Spilað verður við Skagfirðinga
31. marz í Félagsheimili þeirra,
Drangey, og hefst keppnin kl.
19.30.
Hreyfill - BSR -
Bæjarleiðir
Fjórtán umferðum af 23 er
lokið í barometerkeppninni og er
staða efstu para þessi:
Guðlaugur Nielsen —
Tryggvi Gíslason 137
Guðni Skúlason —
Halldór Magnússon 80
Asgrímur Aðalsteinsson —
Þorsteinn Sigurðsson 77
Guðmundur Magnússon —
Kári Sigurjónsson 75
Helgi Pálsson —
Kristján Jóhannesson 64
Daníel Halldórsson —
Svavar Magnússon 63
Birgir Sigurðsson —
Sigurður Ólafsson 63
Sigurleifur Guðjónsson —
Vagn Kristjánsson 53
Næst veður spilað á mánudag
og hefst keppnin kl. 20. Spilað er
í Hreyfilshúsinu.
Nýlega spiluðu Hreyfilsmenn
gegn Hvolsvellingum á 7 borðum
og lauk þeirri viðureign með
sigri hinna fyrrnefndu sem
hlutu 77 stig gegn 63. Spilað var
í Hreyfilshúsinu.
Nemenda\
leikhúsið
Peysufatadagurinn
eftir Kjartan Ragnarsson.
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Miöasalan í Lindarbæ er opin
frá kl. 16. Sími 21971.