Morgunblaðið - 29.03.1981, Síða 32

Morgunblaðið - 29.03.1981, Síða 32
ITALIA LIGNANO Feröaskrífstofan ÚTSÝN MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MARZ 1981 Sabbiadoro Hin eina sanna dásamlega Gullna strönd Hótel International — Lignano Eitt af beztu hótelum LÍKnano, ákjósaniega staðsett aiveK við ströndina ok næst Lunu-byKKÍnKunni. VistleK herberKÍ, öll meó baði ok svölum. Góð setustofa. veit- inKasalur ok bar. Fal- leKur Karður i krinK. Hálft fæði. Með stjörnublik í augum rifja Útsýnarfarþeg- ar upp dvöl sína í Lignano um leið og þeir tryggja sér pláss þangað aftur. .. - - sem ilmar yndislega — ióandi mannlifið — frábærar verzlanir og ítölsk matargerðarlist — hvað er hægt að hugsa sér betra í sumarleyfinu? Residence Luna 2-3-4 Bezta íbúðahótelið í Lignano alveg á ströndinni. íbúðirnar eru óvenju rúmgóðar, bjartar og vistlegar með 1 eða 2 svefnherbergjum, setustofu með aukasvefnplássum, eld- húskrók og baði. Rúmgóðar svalir. Á jarðhæð er eigin skrifstofa Útsýnar og fjöldi þjónustufyrirtækja, s.s. matsölustaðir, verzlanir, kaffihús, hjólaleiga o.fl. Eig- in sundlaug og garður. Diskó- tek. Kynnisferðir: Lignano er frábærlega vel staðsett með tilliti til áhugaverðra kynnisferða til fornfrægra borga og staða í þessu sögufræg- asta landi Evrópu. Möguleikarnir eru óþrjót- andi eftir óskum farþega s.s. Flórenz, Róm, Verona, Milano, Trieste. Örstutt er til Austurríkis og Júgóslavíu. Ógleymanleg ferð er öllum, sem hafa heimsótt Feneyjaborg, sem hvergi á sinn líka. Sigling um síkin á gondól hefur lengi verið talið hámark rómantískrar lif unar. Það bezta er ódýrt í Útsýnarferð Austurstræti 17, símar 26611 - 20100.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.