Morgunblaðið - 16.04.1981, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981
Sjá útvarps- og sjónvarpsdagskrá á bls. 23—26
DÓMKIRKJAN: Föstud. langi:
KI. 11 messa, sem að mestu
verður bvggð á flutningi bæna,
ritningarorða og tónlistar.
Gunnar Kvaran leikur einleik á
cello. Dómkórinn syngur, Mart-
einn H. Friðriksson leikur á
orgelið. Sr. Þórir Stephensen.
Páskadagur: Kl. 8 árd. hátíðar-
messa. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Kl. 11 hátíðarmessa. Sr. Þórir
Stephensen. Stólvers í báðum
messunum verður „Páskadags-
morgunn" eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Einsöngvarar
með Dómkórnum: Elín Sigur-
vinsdóttir, Ruth L. Magnússon
og Halldór Vilhelmsson. Söng-
stjóri Marteinn H. Friðriksson.
Annar páskadagur: kl. 11 ferm-
ing og altarisganga. Sr. Þórir
Stephensen. Kl. 2 ferming úr
Fella- og Hólasókn. Sr. Hreinn
Hjartarson.
ÁRB/EJ ARPRESTA K ALL:
Föstud. langi: Guðsþjónusta í
safnaðarheimili Árbæjarsóknar
kl. 2. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta í Safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 8 árd. Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta í safnað-
arheimilinu kl. 11 árd. Annar
páskadagur: Fermingarguðs-
þjónusta í safnaðarheimili Ár-
bæjarsóknar kl. 1. Sr. Guðmund-
ur Þorsteinsson.
ÁSIMÍESTAKALL: Föstud.
langi: Messa að Norðurbrún 1 kl.
2. Dalbrautarheimilin kl. 15.30.
Páskadagur: Guðsþjónusta á
Kleppsspítala kl. 10.30. Hátíð-
armessa að Norðurbrún 1 kl. 2.
Einsöngur: Ásta Valdi-
marsdóttir. Guðsþjónusta á
Hrafnistu kl. 15.30. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOI.TSPRESTAKALL:
Föstud. langi kl. 14: Guðsþjón-
usta í Breiðholtsskóla. Sungin
Litanía. Páskadagur kl. 11 f.h.:
Hátíðarmessa í Breiðholtsskóla.
Annar páskadagur kl. 13.30:
Fermingarmessa í Bústaða-
kirkju. Altarisganga. Organleik-
ari: Daníel Jónasson. Prestur:
Séra Lárus Halldórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Föstud.
langi: Guðsþjónusta kl. 2.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8 árd. og kl. 2 síðd.
Annar páskadagur: Ferming kl.
10.30. Organleikari Guðni Þ.
Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla-
son.
DIGRANESPRESTAKALL:
Föstud. langi: Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 14. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 8. Annar
páskadagur: Barnasamkoma í
Safnaðarheimilinu v/Bjarnhóla-
stíg kl. 11. Fermingarguðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Páska-
dagur: Kl. 10 messa. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Organisti Birgir
Ás Guðmundsson.
IlAFNARBÚÐIR: Páskadagur:
Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephen-
sen. Organisti Birgir Ás Guð-
mundsson.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Félag
fyrrverandi sóknarpresta.
F'östud. langi: Kl. 10 messa. Sr.
Lárus Halldórsson. Páskadagur:
Kl. 2 messa. Sr. Lárus Haildórs-
son.
FELLA- OG IIÓLAPRESTA-
KALL: Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 2 e.h. í safnað-
arheimilinu að Keilufelli 1.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 2 e.h. í safnaðarheimil-
inu að Keilufelli 1. Annar páska-
dagur: Ferming og altarisganga
í Dómkirkjunni kl. 2 e.h. Sr.
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Föstud.
langi: messa kl. 14. Páskadagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd.
Annar páskadagur: Ferming-
armessa með altarisgöngu kl.
10.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
IIALLGRÍMSKIRKJA: Föstud.
langi: Messa kl. 11. Sigrún V.
Gestsdóttir syngur einsöng. Sr
Karl Sigurbjörnsson. Messa kl.
2. Sr. Ragnar F’jalar Lárusson.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8
árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson. Annar páska-
dagur: Messa kl. 11. Ferming og
altarisganga. Prestarnir.
Þriðjud. 21 apríl: Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum. Laugardagur 25.
apríl: Kirkjuskóli barnanna kl. 2
e.h.
LANDSPÍTALINN: Páskadag-
ur: Messa kl. 10. Sr. Ragnar
Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Föstud.
langi: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl.
2. Sr. Arngrímur Jónsson.
Páskádagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8 árd. Sr. Tómas
Sveinsson. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson.
Annar páskadagur: Messa kl. 2.
Ferming. Prestarnir.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Föstud. langi: Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11 árd. Lit-
Guðsþjónustur
um páskana
anían sungin. Páskadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 2. Guðsþjónusta á
Kópavogshæli kl. 4. Annar
Páskadagur: Barnasamkoma í
Kársnesskóla kl. 11 árd. Ferm-
ingarguðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 10.30 árd. Altaris-
ganga þriðjudaginn 21. apríl kl.
20.30 síðd. Sr. Árni Pálsson.
LANGIIOLTSKIRKJA: Föstud.
langi: Guðsþjónusta kl. 11.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Garðar Cortes flytur
hátíðasöngva séra Bjarna Þor-
steinssonar í messunum. Jón
Stefánsson leikur á orgelið og
stjórnar söng. Sig. Haukur Guð-
jónsson predikar. Kór Lang-
holtskirkju syngur. Verið vel-
komin. Annar páskadagur:
Fermingarguðsþjónusta kl.
13.30. Gleðiríka páskahátið.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Föstud. langi: Guðsþjónusta með
sérstöku sniði kl. 14.00. Sólveig
Björling syngur aríur eftir J.S.
Bach. Páskadagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 8 árd. Guðsþjónusta
að Hátúni lOb, níundu hæð kl.
11.00. Annar páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 10.30. Ferm-
ing, altarisganga. Hátiðar-
guðsþjónusta í umsjá Seljasókn-
ar kl. 14.00. Ferming og altaris-
ganga. Þriðjud. 21. apríl: Bæna-
guðsþjónusta kl. 18.00. Sóknar-
prestur.
NESKIRKJA: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 2. Sr.
Guðm. Óskar Ólafsson. Páska-
dagur: Guðsþjónusta kl. 8 árd.
Barnasamkoma kl. 11. Unglingar
í Æskulýðsfélagi og börn í
sunnudagaskóla kirkjunnar
syngja og flytja helgileik. Kór
Melaskólans syngur undir stjórn
Helgu Gunnarsdóttur. Organ-
leikari Reynir Jónasson. Sr.
Frank M. Halldórsson. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 2. Sr. Guð-
mundur ÓskaF Ólafsson. Annar
páskadagur: Fermingarmessa kl.
11. Prestarnir. Guðsþjónusta kl.
2. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Föstud. langi:
Guðsþjónusta að Seljabraut 54
kl. 14. Páskadagur: Morgun-
guðsþjónusta að Seljabraut 54
kl. 8 f.h. Annar páskadagur:
Fermingarguðsþjónusta í Laug-
arneskirkju kl. 14. Altarisganga.
Sumardagurinn fyrsti: Ferming-
arguðsþjónusta í Háteigskirkju
kl. 10.30. Altarisganga. Sókn-
arprestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Páskadagúr: Hátíðarguðsþjón-
usta í Félagsheimilinu kl. 11. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Föstud. langi: Messa kl. 5. Altar-
isganga. Páskadagur: Messa kl. 8
f.h. Hátíðarmessa kl. 2. Organ-
leikari Sigurður ísólfsson. Prest-
ur sr. Kristján Róbertsson.
GARÐAKIRKJA: Föstudagur-
inn langi: Guðsþjónusta kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8 árd. Annar páskadag-
ur: Barnasamkoma í skólasaln-
um kl. 11. árd. Sr. Bragi Frið-
riksson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
11 árd. Sieglinde Kahmann og
Sigurður Björnsson syngja
ásamt Garðakórnum. Organisti
Þorvaldur Björnsson. Sr. Bragi
Friðriksson.
VÍFILSTAÐIR: Vífilstaðaspít-
ali: Föstudagurinn langi: Guðs-
þjónusta kl. 10.30 árd. Vistheim-
ilið Vífilstöðum: Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 11.30
árd. Sr. Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra i
Garðabæ: Föstudagurinn langi:
Guðsþjónusta kl. 14. Laugardag:
Páskavaka kl. 19. Páskadagur og
annar páskadagur: Guðsþjónust-
ur kl. 14.
FÍLADELFÍUKIRKJA: Föstu-
dagurinn Iangi: Guðsþjónusta kl.
20. Laugardaginn fyrir páska:
Páskavaka. Ungt fólk með Ur-
ban Widholm. Stjórnendur
Guðni Einarsson og Hafliði
Kristinsson. Páskadagur: Guðs-
þjónusta kl. 20. Annar páskadag-
ur: Kveðjusamkoma fyrir Urban
Widholm kl. 20.
KIIÍKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR-
INS: Föstudagurinn langi:
Föstumessa með Litaníu kl. 17.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8 árd. Sr. Emil Björns-
son.
DÓMKIRKJA KRISTS KON-
UNGS Landakoti: Föstudagur-
inn langi: Guðsþjónusta kl. 15.
Laugardag: Páskavaka kl. 22.30.
Páskadagur: Hámessa kl. 10.30.
Lágmessa kl. 14. Annar páska-
dagur: Hámessa kl. 10.30. árd.
FELLAIIELLIR: Páskadagur:
Kaþólsk messa kl. 11 árd.
KFUM og KFUK Amtmanns-
stíg 2 B: Almennar samkomur
verða sem hér segir: Föstudag-
urinn langi: kl. 20.30. Halla
Bachmann, kristniboði talar.
Æskulýðskór KFUM og K syng-
ur. Annar páskadagur: kl. 20.30.
Hilmar Baldursson, guðfræðing-
ur, talar. Einsöngur.
NÝJA POSTULAKIRKJAN,
Háaleitisbr. 58—60: Föstudag-
urinn langi: Messa kl. 11 árd.
Páskadagur: Messa kl. 11 árd.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Föstudagurinn langi: Messa í
Mosfellskirkju kl. 14. Messað í
Víðinesi kl. 11. Páskadagur:
Messa í Lágafellskirkju kl. 14.
Annar páskadagur: Ferming-
armessur í Lágafellskirkju kl.
10.30 og kl. 13.30 Sóknarprestur.
VÍÐISTAÐASÓKN: Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta í Kap-
ellu sóknarinnar í Hrafnistu, kl.
14. Laugardagur fyrir páska:
Páskavaka í Hafnarfjarðar-
kirkju kl. 20.30. Vígslubiskup
Skálholtsbiskupsdæmis, þjóð-
kirkjuprestarnir í Hafnarfirði,
fermingarbörn og Kór Víði-
staðasóknar annast athöfnina,
sem sniðin er eftir hinni fornu
páskavöku. Páskadagur: Hátíða-
guðsþjónusta í Kapellu sóknar-
innar í Hrafnistu kl. 11, árd.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta í Hafnarfjarðar-
kirkju kl. 10 árd. Sigurður H.
Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Páskadagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 8 árd. Guðs-
þjónusta í St. Jósepsspítala kl.
16. Annar páskadagur: Skírnar-
guðsþjónusta kl. 14. Guðsþjón-
usta að Sólvangi kl. 16. —
Laugardagurinn fyrir páska:
Páskavaka kl. 20.30. Sóknar-
prestur.
FRÍKIRKJAN í HAFNAR-
FIRÐI: Föstudagurinn langi: Kl.
20.30. Föstuvaka. Tónlist, lestur
og krossljósaathöfn. Páskadag-
ur: kl. 8 hátíðarguðsþjónusta.
Annar páskadagur: Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14. Safnaðar-
stjórn.
ST. JÓSEFSSPÍTALI: Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
15. Laugardagur: Páskavaka kl.
21. Páskadag og annan páska-
dag: Messað kl. 10 árd.
KARMELKLAUSTUR: Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta kl.
15. Laugardagurinn: Páskavaka
kl. 20. Páskadagur og annar
páskadagur: Messað kl. 8.30 árd.
K ÁLFATJARNARKIRKJA:
Hátíðarguðsþjónusta páskadag
kl. 2 síðd. Sr. Bragi Friðriksson.
INNRI Njarðvíkurkirkja:
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Altarisganga. Páska-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
11 árd. Annar páskadagur:
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30
árd. Altarisganga. Sr. Þorvaldur
Karl Helgason.
YTRI NJARDVÍKURKIRKJA:
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 20.30. Altarisganga.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 8 árd. Annar í páskum:
Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Þorvaldur Karl Helgason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta í
sjúkrahúsinu kl. 10.30 árd. í
kirkjunni kl. 14. Páskadagur:
Hátíðarmessur kl. 8 árd og kl.
14. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Föstudagurinn langi: Messa kl. 2
síðd. Páskadagur: Messa kl. 2
síðd. Annar í páskum: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 árd. Sókn-
arprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Páska-
dagur: Messa kl. 5 síðd. Sókn-
arprestur.
IIVALSNESKIRKJA: Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 2 síðd.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudag-
urinn langi: Messa kl. 5 síðd.
Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11 árd. Sóknarprestur.
FÍLADELFÍA Keflavik: Guðs-
þjónusta kl. 14 föstudaginn
langa.
IIVERAGERÐISKIRKJA:
Messa kl. 11 árd-. Messað í
kapellu NLFÍ kl. 8 árd. Sókn-
arprestur.
KOTSTIiANDARKIRKJA:
Messa föstudaginn langa kl. 2
síðd. Sóknarprestur.
STRANDARKIRKJA: Messa
páskadag kl. 2 síðd. Sóknarprest-
ur.
FÍLADELFlA Selfossi: Páska-
dagur: Guðsþjónusta kl. 16. Ann-
ar páskadagur: Guðsþjónusta kl.
16.30. Daníel Glad.
ODbAKIRKJA: Guðsþjónusta og
altarisganga á skírdag kl. 16. Ath.
breyttan meaeutíma. Hátíðarguðs-
þjónusta á páskadag kl. 14. Ferm-
ingarguösþjónusta og altarisganga
á annan dag páska kl. 14. Séra
Stefán Lárusson.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Hátíð-
arguðsþjónusta á páskadag kl. 11
f.h. Séra Stefán Lárusson.
KELDNAKIRKJA ó Rangárvöllum:
Guðsþjónusta á föstudaginn langa
kl. 14. Séra Stefán Lárusson.
AKRANESKIRKJA: Skírdagur:
Messa kl. 14. Altarisganga
(vænst er sérstaklega ferming-
arbarna frá fyrri árum.) Föstu-
dagurinn langi: Barnamessa kl.
10.30 árd. Hátíðarmessa kl. 14.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8
árd. Hátíðarmessa kl. 14. Annar
páskadagur: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10.30 árd. Skirnar-
guðsþjónusta kl. 14. Sjúkrahús
Akraness. Hátíðarguðsþjónusta
páskadag kl. 13. Dvalarheimilið
Höfði: Hátíðarmessa páskadag
kl. 15.30. Sr. Björn Jónsson.
IIÓLSKIRKJA í Bolungarvík:
Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta kl. 14. Kórar Súðavíkur
Hnífsdals, Súgandafjarðar og
Bolungarvíkur syngja í tilefni af
„kristniboðsári". Páskadagur:
Hátíðarmessa kl. 8 árd. Finnbogi
Sveinbjörnsson leikur á trompet.
Fermingarguðsþjónusta kl. 11
árd. Annar páskadagur: Barna-
messa kl. 11 árd. Sóknarprestur.