Morgunblaðið - 16.04.1981, Síða 30

Morgunblaðið - 16.04.1981, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. APRÍL 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna □§□ Húsnæðismálastofriun ríkisins Laugavegi77 Lausar stööur fulltrúa Húsnæöisstofnun ríkisins óskar eftir aö ráöa starfsmenn í tvær stöður fulltrúa í lánadeild- um stofnunarinnar. Áskilin lágmarksmenntun er verslunar- eöa samvinnuskólapróf eöa hliöstæð menntun, og þekking eða reynsla á félagslegum og/eöa tæknilegum sviöum hús- næöismála. Laun veröa samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri stofnunarinnar og ber aö senda honum umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 16. maí n.k. Húsnæðisstofnun ríkisins. Sjúkrahúsið Sólvangur Deildarstjóri óskast að Sólvangi, Hafnarfiröi, frá 1. júní nk. Ennfremur óskast hjúkrunarfræöingar til sumarafleysinga. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri, stmi 50281. Forstjóri Vélstjóri Ungur vélstjóri meö IV stig og sveinspróf í vélvirkjun óskar eftir vinnu. Margt kemur til Greina. Getur byrjaö strax. Uppl. sendist augld. Mbl. fyrir 24. apríl merkt: „Vélstjóri — 9659“. Hálfs dags starf Starfskraftur óskast hálfan daginn til að sjá um rekstur á filmuleigu. Nauösynlegt er að umsækjandi hafi nokkra vélritunar- og enskukunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 24. apríl nk. merkt: „Filmur — 9817.“ Skrifstofustarf Karl eöa kona óskast nú þegar til starfa á skrifstofu Miöneshrepps, Sandgeröi. Umsækjandi þarf að hafa Verzlunarskóla- eöa hliöstæöa menntun, auk reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 25. apríl nk. Sveitarstjóri Miðneshrepps, Tjarnargötu 4, Sandgerði. Prentarar Hæfur offsetprentari óskast til starfa viö alhliða offsetprentun á Heidelberg GTO og fleiri offsetvélar. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: Hæfur — 9541“, fyrir 30. apríl 1981. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráða rafsuðumenn og plötusmiði til starfa á verkstæöi okkar í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54199. Vélsmiðja Orms og Víglundar Kaplahrauni 16. Laus staða forstjóra Bruna- bótafélags íslands Frestur til þess aö sækja um stööu forstjóra Brunabótafélags íslands framlengist hér meö til 20. maí nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 14. apríl 1981. Matsvein vantar á m.b. Hrafn Sveinbjarnarson II G.K. 10. Uppl. í símum 92-8413 — 92-8090. Skrifstofustörf Vanur starfsmaöur meö verslunarskólapróf óskar eftir vinnu. Hefur annast bréfaskriftir og telexviöskipti á ensku og þýsku, einnig bókhald. Tilboö sendist blaöinu merkt: „Telex — 9546“ fyrir mánaöarmót apríl/maí. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. rekstrartækni sf. SiSumúla 37 • Simi 85311 Viljum ráöa nú þegar í eftirtalin störf: Sölumennsku Vanan sölumann í heildverzlun. Skrifstofustarf í póstdeild. Afgreiðslustarf og símavörzlu. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar aö Suðurlandsbraut 20, sími 82733. Sölumaður Óskum eftir að ráða ungan, reglusaman mann til sölustarfa á vinnuvélum og öörum slíkum tækjum. Góö enskukunnátta ásamt góöri vitneskju um vélar skilyröi. Kjörið starf fyrir vélstjóra eöa véltæknifræðing. IJmsókn merkt: „Sölumaður — 6271“ sendist Mbl. fyrir 24. apríl. Orkustofnun óskar aö ráöa mann til skrifstofustarfa. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun, Grensás- vegi 9, fyrir 30. apríl nk. Orkustofnun Prentarar Hæöarprentari sem vill komast í offsetprent- nám óskast strax. Uppl. í símum 22133 og 45616. Útgerðarmenn — Humarbátar Óskum aö taka humarbáta í viöskipti á komandi vertíö. Góð kjör. Vinsamlegast séndiö nafn og símanúmer til augld. Mbl. merkt: „Humar og fiskur 1981“. Atvinna óskast Ungan fjölskyldumann og konu hans vantar vinnu, hvar sem er á landinu, sem fyrst. Maðurinn er vanur sjómaöur, og hefur stundaö ýmis önnur störf. Dugleg og reglu- söm. Mikil vinna og útvegun húsnæöis æskileg. Upplýsingar í síma 53812, næstu daga. fá! Leikskóli ^7— Dagheimili Seltjarnarnesbær óskar aö ráöa fóstru til aö veita forstööu leikskóla bæjarins og væntan- legu dagheimili sem tekur til starfa næstkom- andi haust. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir sendist fyrir 25. apríl 1981 til Bæjarstjóra Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eldri merkt: „Forstööumaöur". Markaðskönnun Rótgróiö fyrirtæki óskar eftir að ráöa starfs- mann til að annast markaðskönnun fyrir nýja framleiöslugrein, sem er m.a. á sviöi sjávar- útvegs. Nauösynlegt er að viðkomandi hafi haldgóða þekkingu á málefnum fyrrgreindrar atvinnugreinar. Hugsanlega gæti hér verið um hálfsdagsstarf aö ræöa. Jafnframt kemur til greina aö verkefniö geti þróast í framtíðar- starf, á sviöi stjórnunar, fyrir hæfan umsækj- anda. Áhugasamir leggi nöfn sín, ásamt nauðsyn- legustu uþplýsingum um fyrri störf og menntun, inn á auglýsingadeild blaösins fyrir 23. apríl merkt: „Trúnaöarmál — 9654.“ Matreiðslumaður Lítill en góöur veitingastaður vill ráða til sín matsvein. Viðkomandi þarf að vera sam- viskusamur, nýjungargjarn og brennandi af áhuga og geta hafið störf fljótlega. Umsóknum, þar sem getið sé um aldur og fyrri störf, sé skilað á afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „Samviskusamur — 9540.“ Algjörri þagnmælsku er heitið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.